Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 186
164
Tölurnar fyrir 1910 í þessari töflu eru að því leyti frábrugðnar tölunum í
töflu XII, að innanhúshjú eru ekki talin í sjerstökum ílokki, heldur hefur þeim verið
skift niður á atvinnudeildirnar eftir atvinnu húsbænda þeirra. Er það gert til þess
að mannfjöldi atvinnudeildanna verði sambærilegur við skiftinguna 1901. Þessi leið
hefur verið valin fremur en sú að draga innanhúshjúin 1901 frá hverri atvinnudeild
og setja þau í sjerstakan flokk vegna þess að lala innanhúshjúa við manntölin 1901
og 1910 er ekki vel sambærileg, því að hún hefur verið ákveðin á nokkuð mis-
munandi liátt og virðist vera altot’ lág 1901.
Sá munur er á því, hvernig greint hefur verið milli landbúnaðar og sjávar-
útvegs nú og 1901, að
lafla XV. þá var þessum atvinnu-
vegum þrískift þannig
að auk þeirra sem lifðu
á landbúnaði eingöngu,
og þeirra sem lifðu á fiski-
veiðum eingöngu voru
þeir taklir sjer, sem lifðu
á landbúnaði og fiski-
Beinar tölur Hlutfnllstölur chiffres pro-
portionnels
1910 1901 1910 1901 ;
Olíkamleg atvinnn 1 3072 2369 3,6 3,o
occupcttions libérales
Landbúnaður 1 139803 50,7
agriculiiire 15603 53,5
Landbúnnður oa fiskiveiðar 1 12381 15,8
pcrheurs-agriculteurs 117215 20,2
Fiskiveiðar í 1 8959 11,4
pccherie
Handverk og iðnaður 6640 4253 7,8 5,4
métiers et industrie
Verslun og samgðngur 4780 3117 5,0 4,0
commercc ct transport
Ýmisleg þjónustustörf 4541 1764 5,3 2,2
diuerses occupations subordonnées
Eftirlauna- og eignamenn 1021 1627 1,2 2,1
pensionnés et rentiers
Menn sem lifn á styrk af almannafje. 1661 2330 2,0 3,0 j
á la charge de Vélat etc.
Otilgreind atvinna 650 1867 0,8 2,4
sans profession indiquée
Alls lotcil.. 85183 78470 100,o 100,o
veiðum jöfnum höndum.
En nú hefur þessum at-
vinnuvegum verið tví-
skift, þannig að þeir sem
lifa bæði á landbúnaði
og fiskiveiðum eru tald-
ir þeim megin sem að-
alatvinna þeirra var.
Vegna þessarar mismun-
andi skiftingar sjest ekki
glögt, hver breyting bef-
ur orðið á mannfjölda
hvors þessara atvinnu-
vega fyrir sig. En tafla
XV sýnir, að landbún-
aður og sjávarútvegur hafa samtals, að innanhúshjúum meðtöldum, einungis aukist
um tæpl. 1700 rnanns frá 1901 til 1910 (úr 61100 i 62800) og eru því þessir at-
vinnuvegir tiltölulega mannfærri nú heldur en 1901 (74°/o af landsbúum 1910, en
78% 1901). Aftur á móli hefur mikill vöxtur orðið í atvinnudeildunum »handverk
og iðnaður«, »verslun og samgöngur« og »ýmisleg þjónustustörf«, sem í töflu XV
nær svo að segja eingöngu yfir daglaunamenn, þar sem innanhúsbjúum hefur verið
skift niður á allar deildirnar, en daglaunamennirnir eiga að mestu leyti lieima í iðn-
aðar- og verslunardeildunum, eins og áður hefur verið tekið fram. Þessar 3 deild-
ir hafa samtals vaxið um rúml. 6800 manns eða nokkru meiru en mannfjölgunin
nam alls á landinu á þessu tímabili og hefur vöxlur þeirra að mannfjölda siðan
1901 numið um 75% þar sem landbúnaður og sjávarútvegur liafa að eins vaxið um
tæpl. 3% ó sama tíma. Deildin »ólíkamleg atvinna« hefur Hka aukist talsvert að
mannfjölda síðasta áratuginn, en þó ekki lillölulega nærri eins mikið eins og iðn-
aður og verslun. Tiltölulega mest hefur fjölgað mentamönnum þeim, sem taldir eru