Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 186

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 186
164 Tölurnar fyrir 1910 í þessari töflu eru að því leyti frábrugðnar tölunum í töflu XII, að innanhúshjú eru ekki talin í sjerstökum ílokki, heldur hefur þeim verið skift niður á atvinnudeildirnar eftir atvinnu húsbænda þeirra. Er það gert til þess að mannfjöldi atvinnudeildanna verði sambærilegur við skiftinguna 1901. Þessi leið hefur verið valin fremur en sú að draga innanhúshjúin 1901 frá hverri atvinnudeild og setja þau í sjerstakan flokk vegna þess að lala innanhúshjúa við manntölin 1901 og 1910 er ekki vel sambærileg, því að hún hefur verið ákveðin á nokkuð mis- munandi liátt og virðist vera altot’ lág 1901. Sá munur er á því, hvernig greint hefur verið milli landbúnaðar og sjávar- útvegs nú og 1901, að lafla XV. þá var þessum atvinnu- vegum þrískift þannig að auk þeirra sem lifðu á landbúnaði eingöngu, og þeirra sem lifðu á fiski- veiðum eingöngu voru þeir taklir sjer, sem lifðu á landbúnaði og fiski- Beinar tölur Hlutfnllstölur chiffres pro- portionnels 1910 1901 1910 1901 ; Olíkamleg atvinnn 1 3072 2369 3,6 3,o occupcttions libérales Landbúnaður 1 139803 50,7 agriculiiire 15603 53,5 Landbúnnður oa fiskiveiðar 1 12381 15,8 pcrheurs-agriculteurs 117215 20,2 Fiskiveiðar í 1 8959 11,4 pccherie Handverk og iðnaður 6640 4253 7,8 5,4 métiers et industrie Verslun og samgðngur 4780 3117 5,0 4,0 commercc ct transport Ýmisleg þjónustustörf 4541 1764 5,3 2,2 diuerses occupations subordonnées Eftirlauna- og eignamenn 1021 1627 1,2 2,1 pensionnés et rentiers Menn sem lifn á styrk af almannafje. 1661 2330 2,0 3,0 j á la charge de Vélat etc. Otilgreind atvinna 650 1867 0,8 2,4 sans profession indiquée Alls lotcil.. 85183 78470 100,o 100,o veiðum jöfnum höndum. En nú hefur þessum at- vinnuvegum verið tví- skift, þannig að þeir sem lifa bæði á landbúnaði og fiskiveiðum eru tald- ir þeim megin sem að- alatvinna þeirra var. Vegna þessarar mismun- andi skiftingar sjest ekki glögt, hver breyting bef- ur orðið á mannfjölda hvors þessara atvinnu- vega fyrir sig. En tafla XV sýnir, að landbún- aður og sjávarútvegur hafa samtals, að innanhúshjúum meðtöldum, einungis aukist um tæpl. 1700 rnanns frá 1901 til 1910 (úr 61100 i 62800) og eru því þessir at- vinnuvegir tiltölulega mannfærri nú heldur en 1901 (74°/o af landsbúum 1910, en 78% 1901). Aftur á móli hefur mikill vöxtur orðið í atvinnudeildunum »handverk og iðnaður«, »verslun og samgöngur« og »ýmisleg þjónustustörf«, sem í töflu XV nær svo að segja eingöngu yfir daglaunamenn, þar sem innanhúsbjúum hefur verið skift niður á allar deildirnar, en daglaunamennirnir eiga að mestu leyti lieima í iðn- aðar- og verslunardeildunum, eins og áður hefur verið tekið fram. Þessar 3 deild- ir hafa samtals vaxið um rúml. 6800 manns eða nokkru meiru en mannfjölgunin nam alls á landinu á þessu tímabili og hefur vöxlur þeirra að mannfjölda siðan 1901 numið um 75% þar sem landbúnaður og sjávarútvegur liafa að eins vaxið um tæpl. 3% ó sama tíma. Deildin »ólíkamleg atvinna« hefur Hka aukist talsvert að mannfjölda síðasta áratuginn, en þó ekki lillölulega nærri eins mikið eins og iðn- aður og verslun. Tiltölulega mest hefur fjölgað mentamönnum þeim, sem taldir eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.