Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 190
168
»handverk og iðnaður« er tala framfærenda rjettur helmingur af mannfjöldanum í
þeirri deild, en í hinum nokkru minni (43—48°/o).
Tala framfærenda og framfærðra í bæjum og sveit og hlutföllin milli þeirra
Tafla XVII.
Beinnr tðlur Hlulfallstölur
chiffres réels chiffres proportionnels
Reykjavik ville de R. Aðrir ba*ir aulres villes et places Sveit campagne Alt lnnriið tout le pays Reykjavik vitle de R. Aðrir bæ r autrcs villes et plaees Sveit campagne Alt lanriið tout le pays
Karlar sexe m.
Frnmfærendur soutiens 3253 4737 17689 25679 63,o 62.7 62,3 62,5
Framfærðir nourris 1913 2816 10697 15426 37,o 37.3 37,7 37,5
Samtals iotal.. 5166 7553 28386 41105 100,o 100,o 100,o 100,o
Konur sexe f.
Fra m færen d u r soutiens 2711 3272 11985 17968 42,i 39,4 40,8 40,8
Framfærðir nourris 3723 5U39 17318 26110 57,9 60.6 59.2 59,2
Samtals total.. 6434 8311 29333 44078 100,o 100,o 100,o lu0,o
Karlar og konur ;«.+/'.
Framfærendur soutiens 5964 8009 29674 43647 51,4 50,5 51,4 48,0 51,2
Framfærðir nonrris 5636 7855 28015 41536 48,6 49,5 48,s
Samtals total.. 11600 15864 57719 85183 100,o 100,o 100,o 100,o
sjest á töflu XVII. Taflan sýnir ekki svo verulegan mun milli sveita og bæja í þessu
efni, að á því sje bj'ggjandi.
Hjerumbil tveir þriðjungar framfærenda eða 29489 manns (12845 karlar og
16644 konur) áttu einungis fyrir sjálfum sjer að sjá, en þriðjungur þeirra eða 14158
manns (12834 karlar og 1324 konur) framfærðu einníg aðra. Helmingur karla er
voru framfærendur átlu fyrir öðrum að sjá, en ekki nema af kvenframfærendum,
Af öllum landsbúum voru:
Framfærendur annara auk sjálfra sín.. 16,6°/o
Framfærendur sjálfra sin einungis...... 34,6-
Framfærðir að nokkru.................... 4,2-
Framfærðir að öllu..................... 44,6-
100,o°/o
Hjerumbil Ve af landsbúum framfærir aðra auk sjálfra sín, hjerumbil þriðj-
ungurinn sjer einungis fyrir sjálfum sjer, en nálega helmingurinn eru framfærðir að
öllu eða nokkru leyti. Ef þeim, sem framfærðir eru að öllu er skift niður á þá,
sem framfæra aðra, koma á hvern slíkan framfæranda 2,7 manns.
Skiftingu framfærenda í einstökum atvinnudeildum eftir því, hvort þeir höfðu
að sjá fyrir sjálfum sjer einungis eða fleirum, sjest á eftirfarandi töflu.