Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Qupperneq 193
171
og sjerslaklega i Reykjavík, öðrnm bæjum og sveit og hlutföllin milli þeirra. Sýnir
hún, að yfirleitt telst tiltölulega færra fólk til alvinnurekenda í bæjunum og einkum
Reykjavík heldur en í sveitum, en verkafólk er þar tiltölulega fjölmennara.
Eðlilegast er að taka að eins tillil til þeirra, sem þátt taka i sjálfri atvinn-
unni, framfærenda, án skylduliðs þeirra, og sjá hvernig þeir sjálfir skiftast (í at-
vinnurekendur, aðstoðarfólk og verkafólk). Tafia XX sýnir þessa skiftingu fyrir
framfærendur i heild sinni og karla og konur hvert í sínu lagi. Aðalmunurinn i
stjeltahlulföllunum samkvæmt þessari töfiu og næstu töfiu á undan er sá, að í seinni
löfiunni vegur verkafólk (en í verslun og samgöngum aðstoðarfólk) meir lieldur en
í hinni fyrri vegna þess, að miklu meira er um einhleypl fólk meðal þeirra held-
ur en meðal alvinnurekenda.
Stjetlahlulföll framfærenda í heild sinni voru þessi:
Land- Fiski- búnaður veiðar Ilandverk og iðnaður Verslun og saingöngur
Atvinnurekendur 29°/o 8°/o 39°/o 27°/o
Aðstoðarfólk 1 - 2 - 1 - 50-
Verkatólk 70- 90- 60- 23-
100- 100- 100- 100-
Tölur þessar sýna, að mjög lítið kveður að aðstoðarfólki annarsstaðar en í
Tafia XX. verslun og samgöngum, þar
sem það nemur lielmingi allra
Framfærendur
soutiens
Konur Alls
Landbúnaður s. m. s. f. total
agriculture
Atvinnurekendur chefs 5715 350 6065
Aðstoðarfólk employés 164 134 298
Verkafólk oiwriers 7423 7033 14456
Samtals lotal. 13302 7517 20819
Fiskiveiðar og hvalveiðar
péchcrie et chasse á la baleinc
Atvinnurekendur chefs 549 6 555
Aðstoðarfólk emploijés 135 — 135
Vcrkafólk oiwriers 5294 1010 6304
Samtals lotal. 5978 1016 6994
Handverk og iðnaður
mclicrs el induslrie
Atvinnurckendur chefs 913 266 1179
Aðstoðarfólk cmployés 24 — 24
Verkafólk ouvriérs 1055 767 1822
Samtals lolal. 1992 1033 3025
Verslun og samgöngur
commerce ct transporl
Atvinnurekendur cliefs 373 85 458
Aðstoðarfólk employés 643 210 853
Verkafólk ouvriers 343 37 380
Samtals lotal. 1359 332 1691
er verkafólk langfjölmennasta
stjettin í öllum þessum at-
vinnudeildum, nema í versl-
un og samgöngum. En þar
er þess að gæta, að einmilt
lil þeirrar deildar ætti að
rjettu lagi, eins og áður er
sagt, að lelja mikinn hluta
daglaunamanna, sem taldir
eru í atvinnudeildinni »ýmis-
leg þjónustuslörf« og mundi
það mikið hækka hlutfalls-
tölu verkafólks í verslun og
samgöngum. Ennfremur mun
nokkur hluti daglaunamann-
anna mega teljast til iðnað-
ardeildarinnar ogeinnighækka
nokkuð hlutfallstölu verka-
fólks þar. Aftur á móti mun
hlutfallstala verkafólks i sjáv-
arútvegsdeildinni vera of há,
vegna þess að á manntals-
skránum var það alltílt, að
menn kölluðu sig sjómenn án
frekari skýringa, og var þá