Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 194
172
37%. Sýnir það, að leiguliðar
bændur. Tölu bænda í liver
á töflu XXI.
Taíla XXI. oflasl tekinn sá kostur að lelja
þá til verkafólks, en líklegt er,
að ýmsir þeirra hafi gert úl
bátinn, sem þeir rjeru á, og
því átt að teljast atvinnurek-
endur.
Atvinnurekendur eru tiltölu-
lega flestir í iðnaðardeildinni
og sýnir það, að mestur hluti
iðnaðarmanna hefur fátt af
aðstoðar- og verkafólki eða
alls ekkert. Aftur á móti eru
atvinnurekendur fæstir í sjáv-
arútvegsdeildinni, enda er þil-
skipa- og botnvörpuútvegur-
inn að meslu rekinn af hluta-
fjelögum, svo að einstakra at-
vinnurekenda gætir þar lílið.
Eins og sjá má á töflu XX
(bls. 171) kveður mjög lítið
að því að konur sjeu atvinnu-
rekendum, þó liltölulega mesl
í atvinnudeildinni »handverk
og iðnaður«. Um tveir þriðj-
ungar þeirra kvenna innan
þessarar deildar, sem alvinnu
ráku,vorusaumakonur. Stund-
um ljek þó nokkur vafi á,
hvort telja bæri saumakonur
sem alvinnurekendur eða
verkafólk vegna ónógra upp-
lýsinga á manntalsskránum.
Hlutfallið milli atvinnurek-
enda og verkafólks i einslök-
um atvinnuflokkum skal lijer
ekki farið út í. Að eins skal
þess getið, að innan Iandbún-
aðarins kemur töluverður mun-
urí Ijós milli sjálfseignarbænda
og leiguliða. í fyrri flokkn-
uin eru 29°/o atvinnurekendur
(bændur), en í hinum síðari
hafa yfirleitt minna fólkshald heldur en sjálfseignar-
ri skift í sjálfseignarbændur og leiguliða má sjá
Atvinnurekendur, framfærendur c/ic/s, soutiens Sýslur og kaupstaðir cantons et villes Sjálfseign- arbændur paysans pro- priclaives Leiguliðar feriniers á bail
K. in. Kv. K. m. Iív. f-
Suðurlaild lc sud <lu pays
Vestur-Skaftafellssýsla 71 8 117 9
Rangárvallasýsla 130 6 356 18
Ves t m a n n ae yj a sýsl a ,, 21 2
Árnessýsla 179 3 370 18
Gullbringusýsla 55 6 41 6
Hafnarfjörðúr 4 7
Reykjavik 14 í 10 2
Kjósársýsla 59 3 59 4
Borgarfjarðarsýsla 97 6 120 3
Samtals tatal. 609 33 1101 62
Vestlirlaild l’ouest du pays
Mýrasýsla 83 7 104 3
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla.. 72 5 209 12
Dalasýsla 104 5 101 5
Austur-BarðastrandarsVsla 32 1 72 5
Vestur-Barðastrandarsýsla 37 4 78 6
Vestur-ísaljarðarsýsla 59 6 94 3
ísafjörður 1
Norður-ísafjarðarsýsla 93 6 106 9
Strandasýslá 73 5 91 7
Samtals lolul. 553 39 856 50
Norðurlaild lc nord du pays
Ves t u r- H ú n a va t n ssýsl a 67 6 130 11
A u s t u r- H ú n a va t n ssýsl a 92 10 140 7
Skagnfjarðarsýsla 152 10 301 15
Kyj áfj arð a rsýsla 157 8 308 21
Aituréyri 1 6 1
Suður-Pingeyjarsýsla 150 5 208 9
Samtals lolal. 619 39 1093 64
Austurland l’est du pays
Norður-Pingeyjarsýsla 53 7 96 6
Norður-Múlasýsla 121 ii 161 13
Scvðisfjörður 1 4
Suður-Múlasýsla 112 ti 186 9
Auslur-Skaflafellssýsla 50 8 72
Samtals lulat. 337 32 519 28
Alt laadið toul le patjs. 211S 143 356!) 204