Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 196
174
Eftirfarandi tölur sýna, hvernig framfærendur skiftust í karla og konur i
lteykjavík, öðrum bæjum og sveit.
Karlar Konur Karlar Konur
Reykjavík .. 3253 2711 54,5 45 ,s
Aðrir bæir .. 4737 3272 59,2 40,8
Sveit .. 17(589 11985 59,c 40,4
Alls .. .. 25679 17968 58,8 41,2
Á þessu sjest, að í Reykjavík taka liltölulega fleiri konur þátl í alvinnustörf-
um heldur en í öðrum bæjum og sveitum.
Tafla XXII (bls. 173) sýnir skiftingu framfærenda í karla og konur í liverri
alvinnudeild og samandregnum atvinnuflokkum innan þeirra. í’egar lilið er á al-
vinnudeildirnar, sjest að einungis í einni af hinum eiginlegu atvinnudeildum, »ýmis-
leg þjónustustörf«, eru konur i meiri hluta, framundir % allra þeirra, sem þar eru
taldir, og stafar það af því, að þar eru talin öll innanhúshjú, en þau eru öll að heita
má kvenfólk. í þrem síðustu deildunum, sem ekki geta kallast eiginlegar atvinnu-
deildir, eru konur einnig í meiri hluta, framundir 3/s þeirra sem þar lil teljast.
Fæst er um konur meðal framfærenda í sjávarútvegsdeildinni, að eins um 1/i hluti
og í verslun og samgöngum um V6 hluti. Innan þeirrar deildar eru þó kouur í
meiri hluta við veitingaslörf. í hinum atvinnudeildunum (iðnaði, landbúnaði og
ólíkamlegri atvinnu) er milli ll3 og 2/s hlutar framfærenda konur. í vefjariðnaði og
falaiðnaði eru þó konur í miklum meiri hluta og ennfremur í atvinnullokki þeim,
sem kendur er við heilbrigðismál, en þar eru taldar allar yfirsetukonur. í atvinnu-
flokkunum »málmsmíði« og »ferða- og flutningastörf« eru aftur á móti engar konur
og í ýmsum öðrum sárfáar.
Nálega þrír fjórðu hlutar þeirra kvenna, sem við atvinnustörf fást, starfa að
landbúnaði eða við innanhússtörf. Við landbúnað starfa um 7500 konur eða rúml.
2/s af öllum kvenframfærendum, en innanhúshjú eru talin um 5800 konur eða ná-
lega % af konum þeim, sem atvinnu stunda.
A 1 d u r s k i f t i n g framfærenda sjest á töflu XXIII og XXIV. Af framfær-
enduin voru við manntalið 1910 innan 1(5 ára um 1800 manns (4°/o), 1(5—25 ára
um 12800 (29l/2°/o), 25—30 ára um 4500 (10V2°/o), 30-60 ára um 18700 (43°/o), og
yfir sexlugt um 5600 (13%).
Aldursskiftingin er mismunandi meðal karla og kvenna svo sem sjá má á
töfiu XXIII (bls. 175).
Þar sem nálega helmingur karla, sem við atvinnustörf fást, er á aldrinuni
30—60 ára, er ekki nema rúmlega þriðjungur kvenna á þeim aldri. Aftur á móti
eru þær tiltölulega lleiri á aldrinum 16—25 ára og ytir sextugt. Stafar þessi mun-
ur einkum af því, að giftar konur eru ekki taldar framfærendur, heldur framfærðar
af mönnnm sínum. Margar konur vinna að atvinnustörfum á unga aldri t. d. sem
hjú, en hverfa úr tölu framfærenda þegar þær giftast. Þegar þær verða ekkjur verða
þær oft aftur framfærendur.
í töflu XXIII er sýnd aldursskifting framfærenda í Reykjavík, öðrum bæjum
og sveit. Þar virðist koma fram sá munur, að karlframfærendur sjeu tillölulega
eldri í Reykjavik heldur en i sveitum. Aftur á móli sýnist vera meira í bæjunum