Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 202
180
Tafla XXVII.
Af 100 karllramfærendum Af 100 kvcnframfærendum
voru voru
sur 100 hommes (soutiens) sur 100 feinmes (soutiens)
Ógiftir célib. Giftir mariés Áður giftir ci-devant mariés Alls total Ógiftar célib. Giftar mariées Áður giftar ci-devant mariés Alls total
I. Ólíkamleg atvinna 44,4 50,g 5,o 100,o 66,4 25,i 8,5 100,0
occupcitions libcralcs
II. Landbúnaðnr 49,5 45,4 5,i 100,o 79,3 6,6 14,1 100,o
agrieulture
III. Fiskiveiðar og hvalveiðar 50,o 45,2 4,8 100,o 71,6 9,5 18,9 100,o
péche etc.
IV. Ilandverk og iðnaður 46,2 47,o 5,9 100,o 73,2 7,4 19,4 100,o
mctiers el industrie
V. Verslun og samgöngur 44,1 51,6 4,3 100,o 79,2 8,1 12,7 100,o
commerce cl transport
VI. Ymisleg þjónustustörf 35,8 56,8 7,4 100,o 77,7 6,3 16,0 100,o
diverses occupations subordonnccs
VII. Eftirlauna- og eignamenn 17,7 41,1 41,2 100,o 19,7 3,4 76,9 100,o
pemionncs et rentiers
VIII. Menn sem lifa á styrk af almannafje 69,8 15,8 14,4 100,o 75,2 2,9 21,9 100,o
á la charge de l'ctat etc..
IX. Otilgreind atvinna 75,3 19,i 5,6 100,o 78,4 5,4 16,2 100,o
sans profession indiquce
Samtals total.. 48,5 45,8 5,7 100,o 76,i 7,0 16,9 100,o
milt í þeirri deild er hætt við, að margir giftir menn liafi sloppið undan og taiið sig
t. d. daglaunamenn. Meðal kvenframfærenda eru ógiftar konur langfjölmennastar
i öllum alvinnudeildum, nema í VII. deild (eftirlauna- og eignamenn), þar sem ekkjurnar
eru langfjölmennastar, (rúml. 8/í). Tiltölulega flestareru ógiftar konur í landbúnaði, í
verslun og samgöngum og ýmislegum þjónustustörfum (innanhúshjú). Eru þær 4/s
af öllum kvenframfærendum í þessum deildum. Giftar konur eru tiltölulega fleslar í
ólíkamlegri atvinnu (um V-t af kvenframfærendum i þeirri deild). Eru það yfirsetu-
lconurnar, sem valda þvi. Þegar þrem síðustu deildunum er slept, eru giftar konur
tiltölulega fæstar í landbúnaði og þjónustustörfum (6-7°/o), en einmitt i þessum
tveim deildum (sem hjú i landbúnaði og innanhúshjú) er þó allur þorri þeirra giftu
kvenna, sem teljast til framfærenda (um 900 eða framundir 7/io af öllum giflum
kvenframfærendum). Að þær verða samt tiltölulega færri í þessum deildum heldur
en öðrum stafar af því, að í þeim er miklu meira af ógiflu kvenfólki heldur en í
öðrum deildum (um 4/s af öllum ógiftum kvenframfærendum).
Á töflu XXVIII (bls. 181) sjást hlutföllin milli hjúskaparstjettanna innan
hverrar aldursdeildar framfærenda. í yngri aldursdeildunum (innan við þritugt) eru
ógiftir karlar í miklum meiri hluta, en á aldrinum 30 — 60 ára þeir giftu. I elstu
aldursdeildinni (yfir sextugt) eru þeir líka flestir, langt j'fir helming, en jafnframt fer
þá að bera á ekkjumönnunum, sem eru ]/i hluti þeirrar deildar. Meðal kvenna eru
ógiftar konur i miklum meiri hluta í öllum aldursdeildum nema þeirri elstu. Þar
eru ekkjurnar flestar, nálægt helmingi. Aftur á móti gætir giftra kvenna lítið í öll-
um aldursdeildum.