Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Qupperneq 203
181
Tafla XXVIII.
Af 100 körlum i liverri aldursdeild voru sur 100 hommes de la groupe d’áge Af 100 konum i liverri aldursdeild voru sur 100 femmes de la groupe d’áge
Framfærendur soutiens Ógiftir célib. Giftir mariés Áður giftir ci-devant mariés Samtals lolal Ógiftar célib. Giftar mariés Aður giftar ci-devant mariées Samtals total
ínnan 16 ára (ans) 16—25 ára 25—30 — 100,o 96,o 64,c 22,i 16^9 3,9 34,3 72,o 57,s 0,i i,' 5,9 25,g 100,o 100,o 100,o 100,o 100,o 100,o 98,4 91,3 63.8 39.9 % 6,2 11,' 11,1 0,2 2,5 24,5 49,o 100,o 100,o 100,o 100,o 100,o
30-60 — 60 ára og eldri
Samlals total.. 48,c 45,7 5,7 100,o 76,i 7,0 16,9 10 0,o
5. Aukaatvinna.
Profession accessoire.
Á mannlalsskránum tilfærðu 3374 manns eða 7,7% af öllum framfærendum
íleiri en eina atvinnu. Sjálfsagt mun þessi tala vera heldur lág, því að stundum
munu menn liafa látið nægja að tilgreina aðalatvinnuna, en slept aukaatvinnunni,
ekki síst, ef lítið hefur um hana munað í samanburði við aðalatvinnuna. En ætla
má, að lijer sje talinn meginþorrinn af þeim tilfellum, sem áþreifanlegust eru. Hjer
á undan hefur að eins verið tekið tillit til aðalatvinnunnar, en þeim sem tilgreindu
aukaatvinnu hefur líka verið skift niður sjerstaklega bæði eftir aðalatvinnunni (tafla
XXIX, bls. 182) og eftir aukaatvinnunni (tafla XXX, bls. 183). Þar sem menn hafa
tilgreint meira en eina aukaatvinnu er þó að eins ein tekin upp í töflu XXX (sú,
sem talin er næst á eftir aðalatvinnunni).
Af þeim 3374 manns, sem töldust að hafa aukaatvinnu voru 2922 karlar
eða 11,4% af öllum körlum, sem voru framfærendur, og 452 konur eða 2,s% af
öllum kvenframfærendum. Kemur það fram í öllum atvinnudeildum, að minna er
um, að kvenfólk hafi aukaatvinnu heldur en karlmenn.
Miklu minna er um það í Reykjavík heldur en annarsstaðar á landinu, að
menn stundi fleiri en eina atvinnu. Af öllum framfærendum í Rej'kjavík, öðrum
bæjum og sveit töldust menn með aukaatvinnu sem hjer segir:
í Reykjavík.......... 3,i°/o
- öörum bæjum......... 9,7 -
- sveit............... 8,i -
Það fer líka mikið eftir þvi hver aðalatvinnan er, Iivort menn hafa auka-
atvinnu jafnframt. Eflirfarandi tölur sj7na hve mikill hluti framfærenda í hverri at-
vinnudeild liafði jafnframt aðra atvinnu til slyrktar:
I. Ólikamleg atvinna.................... 9,5°/o
II. Landbúnaður.......................... 8,2 -
III. Fiskiveiðar o. íl.................... 14,2 -
IV. Handverk og iðnaður.................. 9,c -
V. Verslun og samgöngur................. 7,i -
VI. Ýmisleg pjónustustörf................ 1,2-
VII. Eftirlauna- og eignamenn............. 5,9 -
VIII. Menn, sem njóta styrks af almannafje o.fl. 1,8 -