Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 206
184
Allir aðrir atvinnuvegir eru oftar tilfærðir sem aukaatvinna heldur en aðalatvinna.
Oftast voru fiskiveiðar tilgreindar sem aukaatvinna, af rúml. þriðjungi þeirra, sem
aukaatvinnu liöfðu. Nokkrir færri tilgreindu þann atvinnuveg sem aðalatvinnu. Ná-
lega fimti hlutinn tilfærði handverk og iðnað sem aukaatvinnu, en ekki nema tæpl.
tíundi hlutinn sem aðalatvinnu.
í XXIX. og XXX. töflu (bls. 182 og 183) eru tilfærðar með smáletri undir
hverri deild þær einstakar atvinnugreinar, sem hafa oftast verið tilgreindar sem aðal-
atvinna eða aukaalvinna innan hverrar deildar og vísast í töflurnar að því er
það snertir.
Sjerstaldega hefur verið athuguð lijúskaparstjett þeirra, sem gefið hafa upp
fleiri en eina atvinnu. Af þeim voru giftir:
karlar konur
í Reykjavík .. 103 i
- öðrum bæjum .... .. 476 3
- sveit .. 1230 23
Á öllu landinu... .. 1809 27
Af körlum, sem tilgreindu aukaatvinnu, voru þannig 62°/o giftir, en af konum
5°/o. Er það að þvi karlana snertir töluvert liærra hlutfall heldur en meðal fram-
færenda yfirleitt.
G. IIjúnliald.
Domestique.
Eins og sjá má á töflu XIII hjer að framan (hls. 158—159) eru taldir til i n n a n-
húshjúa alls 5918 manns. Þar af eru 77 ekki sjálfir hjú heldur að eins framfærðir
af hjúum. Eru þá eftir 5841 manns (7 karlar og 5834 konur), sem eru eiginleg
innanhúshjú, en af þeim eru 4 karlar og 30 konur hjú við opinberar stofnanir.
Afgangurinn, 3 karlar og 5804 konur, eru hjú hjá einstökum mönnuin, og hefur þeim
verið skift niður eftir atvinnu húsbænda þeirra og þau sett í 13. töflu hjer að fram-
an (bls. 50—81) neðanmáls við hvern alvinnuflokk með smáletri. Eins og áður er
getið er erfitt að ákveða tölu innanhúshjúa i landbúnaði, en ætla má, að hún sje
þó ekki mjög fjarri sanni. Vilji menn gera sjer grein fyrir hjá hvaða atvinnustjett-
um hjúahaldið sje mest, virðist rjettast að bera hjúatöluna í hverri atvinnudeild
saman við tölu framfærenda í sömu deild. Eftirfarandi tölur sjrna fjölda hjúa í
hverri atvinnudeild fyrir sig bæði í lieild sinni og miðað við fjölda framfærenda.
Á Iiundrað
Tala hjúa framfærendur
I. Ólikamleg atvinna............... 4661) 39,3
II. Landbúnaður................ 2165 10,4
III. Fiskiveiðar o. fl.......... 1298 18.g
IV. Handverk og iðnaður........ 604 20,o
V. Verslun og samgöngur............. 8353) 49,3
VI. Ymisleg þjónustustörf..... 314 6,7
VII. Eftirlauna- og eignamenn .... 118 18,3
VIII. Menn sem njóta styrks af alm.fje. 1 0,i
IX. Otilgreind atvinna.............. 6 2,7
Samtals... 5807 15,4
Af þessu sjest, að mest er um lijúahald í atvinnudeildunum »verslun og
samgöngur« og aólíkamleg atvinna«, en minst meðal daglaunamanna.
1) Far af 2 karlmenn. 2) Þar af 1 karlmaður.