Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 207
185
V. Fæðingarstaður og flutningai*.
Lieu de naissance et locomotion de la populalion.
í 17. töflu hjer að framan (bls. 127 —129) er sýnd skifting landsbúa t hverj-
um kaupstað og hverri sýslu eftir fæðingarstað sundurliðað eftir kaupstöðum
og sýslum og eftir löndum að því er þá snertir, sem fæddir eru utanlands. Sam-
andregið yfirlit yfir þessa skiftingu er í töflu XXXI, þar sem hver kaupstaður
er tekinn út af fyrir sig, en landinu utan kaupstaðanna skift í fjórðunga. Ennþá
samandregnara yfirlit er í töflu XXXII (bls. 186), þar sem einungis Reykjavík er
tekin sjer í lagi, en liinir kaupstaðirnir teknir i einu lagi og sömuleiðis landið utan
kaupstaðanna, en aftur á móti er þar greint milli karla og kvenna. í töflu XXXII
er skiflingin einnig sýnd í hlutfallstölum.
Af þeim 85183 manns, sem taldir voru á íslandi 1. des. 1910, töldust 84233
fæddir innanlands, 706 fæddir erlendis, en 244 tilgreindu engan fæðingarstað. Flest-
allir af þessum síðasltöldu munu þó vera fæddir innanlands.
Af þeim 706 manns, sem fæddir voru utanlands, voru 444 karlar, en 262
konur. At þeim voru 103 (100 karlar og 3 konur) aðeins staddir á manntalsslaðn-
um um stundarsakir, en að eins 72 voru þó heimilisfastir utanlands. Hafa því 634
verið alíluttir hingað til lands frá útlöndum. Ekki eru það þó alt saman úllend-
ingar, heldur eru þar lika taldir fáeinir íslendingar, sem eru fæddir erlendis og hing-
að hafa flutst, en margir eru þeir ekki. Meir en lielmingurinn af öllum þeim, sem
fæddir voru erlendis, eða 360 manns, voru fæddir í Danmörku (þar af voru þó 69
að eins staddir um stundarsakir), og meir en fjórði hlutinn, eða 194 manns, voru
Tafla XXXI.
Fæöingarstaður lieu de naissance
Dvalarstaður lieu de séjonr Kaupstaðir Kaupstaðir villes Landið utan kaupstaðanna cantons Utan íslands hors de l'Islande U 3 •O ej % ■— — cs .S c «o ~ £ g U* o u C 60 o Alls total
Reykjavík j ‘ ' . 1 U 3 •o t- «o C8 £ ð U s *o u «o o 3 v> Akureyri U 1 3 ■c - •o tfí 1 ‘«o >> 9) C/3 Suðurland Vesturland Norðurland ■tel ...1 Austurland
villes
Reykjavík 4024 141 94 61 35 4529 1194 743 365 381 33 11600
Hafnarfjöröur.... 98 610 4 1 7 624 88 65 35 5 10 1547
ísafjörður 44 5 632 12 1 113 818 130 38 44 17 1854
Akureyri 24 3 6 561 18 76 74 1150 147 25 2084
Seyðisíjöröur .... 31 7 » 6 269 116 26 70 356 45 2 928
Landið utan
kaupstaðanna.
cantons
Suðurland 430 39 8 8 27 18596 500 274 285 26 66 20259
Vesturland 158 16 159 6 4 652 17618 425 78 75 48 19239
Norðurland 71 6 20 113 9 201 344 16435 255 27 37 17518
Austurland 61 10 2 19 48 527 83 433 8862 78 31 10154
Samtals total 4941 837 925 787 418 25434 20745 19725 10421 706 244 85183
Manntal 1910
24