Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Qupperneq 209
187
lægri heldur en nú, 658 manns, en sá munur var á, að af þeim voru hátt á þriðja
liundrað manns aðeins staddir á manntalsslaðnum um stundarsakir (einkum Norð-
menn), svo að í rauninni hefur aðílultum útlendingum fjölgað töluvert hjer á landi
síðan 1901.
Fæðingarstaðatöílurnar sýna llulningana innanlands, því að þær sýna hvað-
an íbúarnir á hverjum stað eru upprunnir. Þær sýna ekki að eins flutningana síð-
ustu árin heldur niðurstöðuna af ílutningum heils mannsaldurs. Þær sýna ])ó að
eins flutninga þeirra manna, sem voru á lifi og staddir voru innanlands manntals-
daginn, en um flutninga þeirra manna, sem dánir eru áður segja töflurnar ekki
neitt. Þá sem engan fæðingarstað hafa tilgreint verður að lála liggja á milli hluta,
enda eru þeir ekki svo margir, að það geti valdið neinum glundroða. Af þeiin
84233 manns, sem tilgreindu fæðingarstað innlands, voru 7908 fæddir í kaupstöðun-
um 5, en 76325 utan kaupstaðanna. Aflur á móti dvöldu ekki nema 66782 af þeim
ulan kaupstaðanna, en 17451 í kaupstöðunum. I kaupstöðunum dvelja þannig um
120°/o flejri en þar eru fæddir, en utan kaupstaðanna ^/s færri heldur en þar eru
fæddir. Flutningarnir lil kaupstaðanna eru löluvert meiri meðal kvenna lieldur en
karla. Utan kaupstaðanna voru fæddar 39644 konur, en dvöldu 34109 eða um 15°/o
færri, en af körlum voru fæddir þar 36681, en dvöldu 32673 eða um ll°/o færri. í
kaupstöðunum voru fæddar 4073 konur, en dvöldu 9608 eða um 136% fleiri, en af
körlum voru fæddir þar 3835, en dvöldu 7943 eða um 107°/o fleiri.
Eins og sjá má á töflu XXXIII kemur fram nokkur inunur á llutningunum,
þegar liver kaupstaður er tekinn út af fyrir sig og Iandinu ulan kaupslaðanna skifl
í fjórðunga. Að visu dvelja I öllum kaupstöðunum miklu fleiri en þar eru fæddir
og utan kaupstaðanna i öllum fjórðungunum færri heldur en þar eru fæddir, en að-
Tafla XXXIII.
Fæddir innanlands nés en Islande
Kaupstaðir villes 1 Dvöldu popula- tion séjour- nanl 2 Voru fœddir popula- tion ori- ginuire 3 Dvöldu á fæð- ingar- stnð á la fois séjour- nantet ori- ginaire 4 Að- íluttir (1-3) en trés 5 Burt- íluttir (2-4-3) sortis 6 Aötluttir umfram d-2) exccdent des entrcs 7 Aðfl. (4) °/o af ibúum 0) entrés (4) sur 100 séjour■ nanls rv 8 Burtfl. (5) °/o af fædd- um (2) sortis (5) sur 100 ori- ginai- res (2) 9 Aðfluttir umfram (G) o/o af íæddum (2) excédant desentrcs (0) sur 100 originai- res (2)
Heykjavík 11186 4941 4024 7162 917 6245 64,o 18,6 126,4
Hafnarfjörður 1532 837 610 922 227 695 60,2 27,i 83,o
Ísafjörður 1793 925 632 1161 293 868 64,8 31,7 93,8
Akurevri 2059 787 561 1498 226 1272 72,8 28,7 161,o
Seyðisfjörður 881 418 269 612 149 463 69,5 35,o 110,8
Landið utan kaupstaðanna
caníons
Suðurland 20167 25434 18596 1571 6838 4-5267 7,8 26,9 4- 20,7
Vesturland 19116 20745 17618 1498 3127 4-1629 7,8 15,i 4- 7,o
Norðurland 17454 19725 16435 1019 3290 4-2271 5,8 16,:i 4- 11,5
Austurland 10045 10421 8862 1183 1559 4- 376 11,8 15,o -r- 3,6