Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 213
191
Tafla XXXVI.
þeir fluttu til bæjarins. Þessar tölur sýna að vísu ekki, hve margir liafi flust til
bæjarins á hverju ári, því að þeir, sem flust hafa þangað á fyrri árum hafa síðan
týnt tölunni við dauða og burtflutning og það því meir sem lengra er um liðið.
Tölurnarsýna einungis.álivaða
árum þeir eru komnir'til bæj-
arins, sem dvöldu þar þegar
manntalið fór fram. En þegar
tölurnar eru miklu hærri eða
lægri fyrir eitt ár eða tímabil
heldur en þau næstu á undan
eða eftir gefa þær þó nokkra
vísbendingu um, hvort fólks-
straumurinn til bæjarins hef-
ur verið vay.andi eða þverr-
andi. Þannig virðast flutn-
ingar til bæjarins hafa verið
óvenjumiklir árið 1902, en
minni á árunum 1903 og 1904
og ennfremur óvenjulitlir árið
1909. Sömuleiðis virðist hafa
verið meira um flutninga til
bæjarins 1881—85 heldur en
1886—90.
Tafla XXXV sýnir einnig
hvaðan aðfluttir til Reykjavík-
ur eru síðast komnir. Um
tveir þriðju hlutar þeirra eru
komnir beint úr sveitum á ís-
landi, rúndega fjórði hlutinn
úr öðrum bæjum, um 7% frá
útlöndum. Af þeim 1849
manns, sem komnir eru úr
bæjunum, eru 817 komnir úr
kaupstöðunum, en 1032 úr
verslunarstöðum með 300 í-
búa og þar yfir. Flestir eru
komnir frá Eyrarbakka, 218
manns, þar næst frá Akranesi,
155 manns, frá Keflavik 118
og frá Sauðárkróki 101. Tafla
XXXVI sýnir hve margir hafa
flust til Reykjavíkur úr hverj-
um kaupstað og hverri sýslu
á landinu og frá útlöndum.
Þegar þessi tafla er borin saman við efstu línuna í fæðingarstaðatöflunni á bls. 127
—129 sjest, að frá flestum sýslum á landinu eru færri aðfluttir til Reykjavikur held-
ur en þeir íbúar Reykjavíkur eru, sem fæddir eru í þeim sýslum. Þó eru nokkru
Síðasti dvalarstaður á undan Aöfluttir til Reykja- vikur entrés á R.
flutningi Ivarlar Konur AUs
l’avant-dernier licn de sájours s. m. s. f. total
Hafnarfjörður ville de 125 200 325
ísafjörður 74 129 203
Akureyri 80 91 171
Sej’ðisfjörður 49 69 118
Vestur-Skaftafellssýsla canton de 63 67 130
Rangárvallasýsla 173 226 399
Yestmannaeyjasýsla 23 33 56
Arnesýsla 553 778 1331
Gullbringusýsla 376 516 892
Kjósarsýsla 373 541 914
Borgarfjarðarsýsla 168 302 470
Mýrasýsla 118 178 296
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 90 176 266
Dalasýsla 28 72 100
Austur-Barðastrandarsýsla 14 38 52
Vestur-Barðastrandarsýsla 79 96 175
Vestur-ísafjarðarsýsla 27 30 57
Norður-ísafjarðarsýsla 16 34 50
Strandasýsla 11 29 40
Vestur-Húnavatnssýsla 42 47 89
Austur-Húnavalnssýsla 37 80 117
Skagafjarðarsýsla 69 116 185
Eyjafjarðarsýsla 31 37 68
Suður-Ringeyjarsýsla 21 30 51
Norður-Bingeyjarsýsla 12 25 37
Norður-Múlasýsla 35 51 86
Suður-Múlasýsla 95 114 209
Austur-Skaftáfellrsýsla 12 10 22
Innanlands alls l’Islande.. 2794 4115 6909
Færej'jar Feroc 1 2 3
Danmörk Danemark 201 174 375
Noregur Norvége 36 30 66
Svipjóð Svéde 5 f| 5
Bretíand Gr. Brelagne 16 18 34
Þýskaland Allcmagne 12 3 15
Önnur lönd i Evrópu Rest d’Europe .. 4 f) 4
Kanada Canada 18 13 31
Bandaríkin Etats-Unis 13 6 19
Utanlands alls hors de l’Islande.. 306 246 552
Otilgr. dvalarstaður non indiqué.. 40 31 71
Samtals tolal.. 3140 4392 7532