Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Qupperneq 215
193
fimtu lilutar þjóðarinnar. Framundir þriðjungur þjóðarinnar býr í 7—9 manna
heimilum og hjer um bil fjórði hlutinn í 10 manna heimilum og þaðan af stærri.
Svo sem sjá má á töfiu XXXVIII er töluverður munur á heimilastærðinni í
bæjum og sveit. Að vísu eru 4. og 5. manna heimilin flest á báðum stöðunum, en
„ _ „^xrTTTTT þó liltölulega fleiri í bæjunum
Tafia XXXVIII. >0,1,0/ P, • --u •
(31’/2 /0 af heimilatolunm 1 bæjun-
um, en ekki nema 23V20/,) í sveit-
unum). í bæjunum eru framundir
það eins mörg 2. og 3. manna
heimili eins og 4. og 5 manna, en
í sveitunum miklu færri (að eins
17°/o). Aftur á móti eru i sveitum
framundir það eins mörg 6 og 7
manna lieimili eins og 4. og 5.
manna en í bæjunum miklu færri
(að eins 18l/2°/o). Framundir helm-
ingur bæjarbúa er í 5 manna
heimilum og þaðan af minni, en
ekki nema tæpl. fjórði hlutinn af
sveitabúum. Yfirleitt eru lieimilin
miklu mannfærri i bæjunum held-
ur en í sveitunum. Stafar það af
því, að landbúnaðurinn er mjög
fólksfrekur ekki síst eins og bjer
til hagar, og að verkafólkið í sveil-
unum er til heimilis hjá húsbænd-
um sínum, en í bæjunum er tíðast,
að verkafólkið myndi sjálfstæð
smáheimili úlaf fyrir sig.
í sveilunum koma að meðaltali
6,45 manns á bvert heimili, en í
bæjunum ekki nema 4,07. Á öllu
landinu í heild sinni koma að með-
allali 5,74 manns á livert heimili.
Nokkur munur er á meðalstærð
heimilanna i landsfjórðungunum, einkum í sveitunum, svo sem sjá má á töfiu
XXXIX (bls. 194). í sveitum er meðalstærð beimilanna mest á Austurlandi, en minst
á Norðurlandi. Meðalstærð heimila í liverjum kaupstað og í sveit og bæjum í hverri
sýslu er sýnd í löfiu XL (bls. 194).
Meðalslærð lieimilanna fer stöðugt minkandi.
hefur verið við síðustu mannlölin (þegar stofnanir o. þ. li. er lalið með):
1910............ 5,8 manns
1901............ 0,2 —
1890............ 7,o —
1880............ 7,4 -
Þetta slafar af því, að bæirnir hafa vaxið, og einnig mun bjúabald í sveitum
hafa minkað nokkuð.
Tala Af Manns Af ;
Stærð heimila hcimila þúsundi per- þúsundi
ménayes á membres ménages sttr 1000 sonnes sur 1000
Bæir villes et places
1 manns 378 65,2 378 14,0;
2 og 3 manna 1781 307,2 4543 167,9
4 — 5 - 1826 315,0 8148 301,i
6 - 7 — 1072 184,9 6881 254,3
8 — 9 — 488 84,2 4098 151,6
10—11 — 148 25,5 1532 56,o
12 — fieiri — 104 18,o 1478 54,o
Samtals tolal. 5797 1000,o 27058 1000,0
Sveit campagnc
1 manns 266 29,8 266 4,o
2 og 3 rnanna 1532 171,9 3967 69,i
4 — 5 — 2105 236,2 9494 165,3
6 — 7 — 2088 234,3 13503 235,o
8 — 9 — 1451 162,8 12272 213,o
10—11 — 792 88,9 8232 143,3
12 — fieiri — 678 76,i 9715 169,1
Samtals tolal. 8912 1000,o 57449 1000,o
Alt laildið tout le pays
1 manns 644 43,8 644 7,o
2 og 3 manna 3313 225 2 8510 100,7
4 — 5 — 3931 267,2 17642 208,8
6 — 7 — 3160 214,8 20384 241,2
8 - 9 - 1939 131,9 16370 193,7
10—11 — 940 63,9 9764 115,5
12 — fleiri — 782 53,2 11193 132,5
Samtals total. 14709 1000,o 84507 1000,o
Meðalmannfjöldi í heimili
Manntal 1010
25