Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Qupperneq 216
194
Við mannlalið 1910 voru öll íbúðarhús á landinu lalin, og spurt um úr
livaða efni þau væru bygð. Tala allra íbúðarliúsa í hverri sókn á landinu skift
Tafla XXXIX.
Stærö lieiinila aö meðallali membres sur chaque ménage
Bæir villes et places Sveit campagne Bæir og sveit total
Suöurland Vesturland Norðurland Austurland 4,57 4,82 4,78 4,87 6,76 6,49 5,90 6,92 5,46 6,00 1 5,gg 6,36
Alt landið. 4,67 6,45 5,74
unuin vegna þess, að það er líðara,
eftir byggingarefni húsanna er birt í skýrslu um
liúsabyggingar á landinu 1. des. 1910, sem prent-
uð er í Landsliagsskýrslum 1912 bls. 1—21 ásamt
athugasemdum eftir skrifstofustjóra Indriða Ein-
arsson.
A öllu landinu var tala íbúðarhúsa (og bæja):
í bæjum.......... 3209
í sveitum........ 7004
Samtals... 10213
Á hvert íbúðarhús komu að meðaltali:
mnnns lieimili
í bæjum............ 8,g 1,8
i sveitum.......... 8,2 1,3
Á öllu landinu ... 8,3 1,4
Á hvert lnis koma heldur fleiri menn í bæj-
að fleiri fjölskyldur en ein búi i sama liúsinu,
Tafla XL.
Stærð heimila að
mcðaltali
membres sur chaquc
ménage
Bæir Sveit
Ivaupslaðir og sýslur villes et places campagnc
Reykjavík villc de 4,59
Mafnarfjörður 4,55 —
ísafjörður 4,84 —
Akureyri 4,83 —
Seyðisfjörður 4,76 —
Vestur-Skaftafellssýsla canlon dc ... — 7,43
Rangárvallasýsla — 7,30
Vestmannaeyjasýsla 4,71 5,10
Arnessýsla 4,36 7,34
Gullbringusýsla 4,89 5,22
Kjósarsýsla 7,71
Borgarfjarðarsýsla 4,46 6,44
Mýrasýsla — 6,59
Snæfellsness- og Ilnappadalssýsla.. 4,84 6,59
Dalasýsla — 6,74
Austur-Barðastrandarsýsla — 6,67
Vestur-Barðastrandarsýsla Vestur-ísafjarðarsýsla 5,55 4,75 6,21 6,41
Norður-ísafjarðarsýsla 4,48 6,28
Strandasýsla — 6,68
Vestur-Húnavatnssýsla — 5,64
Austur-Húnavatnssýsla — 5,96
Skagafjarðarsýsla 4,08 5,82 5,68
Eyjafjarðarsýsla 4,94
Suður-Ringeyjarsýsla 5,21 6,49
Norður-Rihgeyjarsýsla — 6,81 i
Norður-Múlas'ýsla — 6,62
Suður-Múlasýsla 4,95 7,08 7,47
Austur-Skaftáfellssýsla
en í sveitunum er langtíðast ekki
nema eitt heimili á sama bæn-
um. í Reykjavík kom á livert
hús að meðaltali 10,2 manns og
2,2 heimili.
YII. Trúarbrögð.
Confcssions.
Við manntalið 1910 tjáðust
288 manns (eða 3,4 af hverju
þús. landsbúa) ekki vera lútersk-
ir. Af þeim voru 165 karlar og
123 konur. Til annara trúar-
flokka töldust 165 (76 karlar og
89 konur), en utan allra trúar-
flokka kváðust vera 123 (89
karlar og 34 konur). Skifting
þjóðarinnar eftir trúarílokkum
með samanburðiviðárið 1901 sjest
á töflu XLI (bls. 195). Þeir sem
Ijetu trúarbragðadálkinn óútfyltan
eru hjer laldir lúterskir. Þeir sem
1901 eru taldir undir »öðrum
trúarflokkum« hafa sennilega
flestir eða allir verið mótmæl-
endur. Trúarbragðaskiftingin i
einstökum sýslum og íjórðung-