Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Qupperneq 218
196
VIII. Vanaðir.
Anormaux.
Vanaðir eru þeir taldir, sem eru blindir, daufdumbir, fábjánar, geðveikir eða
holdsveikir. Við 3 síðuslu manntölin hafa þessir menn verið taldir sem lijer segir
(um lioldsveika var fyrst spurt 1901):
1910 1901 1890
Blindir ... 305 255 273
Daufdumbir.... ... 08 66 67
Fábjánar ... 86 84 91
Geðveikir ... 182 133 126
Holdsveikir.... ... 64 94 —
Hvar þessir menn voru á landinu við manntalið 1!)1() sjest á 22. töflu (bls.
135), en fyrir skiftingu þeirra cftir aldri, kynferði og hjúskaparsljelt cr gerð nákvæm
grein í 23. löflu (bls. 136
—138). Samandregið yfir-
lit yfir aldursskiflinguna er
í töflu XLII (bls. 195) og
yfir skiftinguna eftir lijú-
skaparstjelt í töfiu XLIII,
en tafla XLIV (bls. 197)
sýnir atvinnuskiftingu þess-
ara manna.
B 1 i n d i r voru alls á
landinu við manntalið 1910
182 karlar og 123 konur
eða alls 305 manns. Af
10000 körlum voru 4,i blind-
ir, en af 10000 konum 2,s.
Eru þannig töluvert fleiri
blindir karlar en konur.
Þó hefur blindum konum
fjölgað töluvert síðasta ára-
tuginn, 1901 voru þær ekki
nema 86, en 1910 voru
þær orðnar 123. Aftur á
móti eru blindir karhnenn
ekki liltölulega fleiri nú
heldur en 1901. AHur meginþorri blindra manna var yfir sextugsaldur. Rúml. 5%
af öllum körlum yfir sextugt og rúml. 2°/o af öllum konum yfir sexlugt voru blind.
Að því er bjúskaparsljelt snertir eru tillölulega margir blindir ekkjnmenn og ekkjur,
enda er við því að búast, þar sem lleslir blindir eru gamalt fólk. Við atvinnustörf
fengust 26 blindir menn, 18 karlar og 8 konur, þar af 15 karlar og 3 konur við
landbúnað, en 4 konur voru innanhúsbjú.
Blinda er miklu algengari hjer heldur en í Danmörku. Þar voru einungis
5 af hverjum 10000 karla og kvenna blindir við mannlalið 1911. í Noregi er lika
lillölulega minna um blinda menn heldur en hjer.
Talla XLIII.
Tala vanaöra skift eftir
lijúskaparsljclt
anormaux par étal civil
Karlar se.ve m. Konur se.ve f.
V || u . «0 d C 31 tc c • o Ógiftar cclibataires Giftar mariés Áður giftar ci-dcvant mariées
Blindir avcugles 40 49 93 43 18 02
Daufdumbir sourds-imiels Fábjánar idiols 38 42 1 29 44 ” ”!
Gcðveikir aliénés 47 14 9 72 16 24
Holdsveikir lepreux 20 15 3 14 4 8
Af 1000 manns i bverri bjú-
skaparsljctt voru
sur 1000 liabilanls p. groupe d’ólat ciuil
Blindir avcugles 1,- 4,i 53,* 1,5 1,5 15,9
Daufdumbir sourds-nuiels Fábjánar idiots Geðveikir aliénés 1,' l.5 lú 0,6 5,2 1," 1,5 '2 s t) l,:l (),1
Holdsvcikir leprcux 0,7 1,3 1,7 0,5 0,3 2,o