Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 219
197
Tafla XLIV.
Blindir Daufdumbir Fábjánar Geðveikir Holdsveikir
aveuglts sourd-muets idiots aliénés lepreux
Atvinna K. Kv. K. Kv. K. Kv. K. Kv. I(. Kv.
profession ///. f■ ///. r. ///. r- r. ///. f.
Landbúnaður aqriciilliirc 15 3 13 2_ 5 3 15 12 5 4
Fiskiveiðar pc'ciie i 4 1
Handverk og iönaður méliers í 1 1 2
Verslun commerce í 7
Daglaunamenn ouvriers í í
I nnanhúshj ú domestiques » 4 » i » í » ” ” í
18 8 21 6 5 4 18 15 5 5
Rftirlauna- og eignamenn pens., rcnliers.... 2G 11 1 1 2 5 1
A stornunum fyrir vanaða dans asijles 5 3 8 8 26 35 33 18
Sveitarslyrkþegar assistés 17 32 1 3 1(5 19 17 33
Ellistyrkþegar pension de vieillcsse 3 6 M 1 M 1 u
Framfær'ðir af cinstakl. nourris par famille. 83 63 8 11 20 21 7 23 - 2
Samtals lotal. 182 123 39 29 42 44 70 112 38 26
Daufdumbir voru 39 karlar og 29 konur eða alls 68 manns. Af 10000
körlum voru 9 daufdumbir, en af 10000 konum 7. Fleslir daufdumbir eru á aldr-
inum 10—30 ára. Að eins einn ekkjumaður er talinn meðal þeirra. Allir hinir eru
ógiftir. Tiltölulega margir af þeim fást við atvinnustörf, 27 alls, (21 karlar og 6
konur). 13 karlar og 2 konur fengust við landbúnaðarstörf, 4 karlar við fiskiveiðar
4 karlar við skósmíði og 4 konur voru innanhúshjú.
Fábjánar eru þeir taldir, sem frá fæðingu eða barnæsku hafa verið hálf-
vitar. Þeir voru taldir 86, þar af 42 karlar og 44 konur. Á hver 10000 manns
koma 10 fábjánar, jafnt meðal karla sem kvenna. Einungis 9 þeirra fást við al-
vinnustörf, 5 karlar og 4 konur, flestir við landbúnað.
Geðveikir eða vitfirringar voru taldir 182, þar af 70 karlar og 112 konur.
Á liver 10000 karla komu 17 geðveikir, en á hver 10000 kvenna 25. Geðveiki er
þannig nokkru tíðari meðal kvenna en karla. Geðveiku fólki hefur fjölgað síðan 1901,
einkum körlum. Innan við tvítugt verður mjög lítið vart við geðveikt fólk, en geð-
veikin virðist íara vaxandi með aldrinum. Meðal geðveikra er tiltölulega margt af
ekkjufólki. Einungis 33 fásl við atvinnustörf, 18 karlar og 15 konur, þar af 15 karl-
ar og 12 konur við landbúnað. Þriðjungur geðveikra var á geðveikrahælinu.
Holdsveikir voru taldir við manntalið 1910 64 manns, 38 karlar og 26
konur. Tala holdsveikra, sem kemur fram við manntalið, er of lág, því að sam-
kvæmt skýrslum hjeraðslækna voru hjer á landi 82 menn holdsveikir árið 1910, en 133
árið 1901. Veikin liefur því rjenað töluvert. Tiltölulega meiri brögð eru að veikinni
meðal gamals fólks heldur en meðal ungra. Af þeim 64 manns, sem taldir voru
lioldsveikir við manntalið 1910, voru 51 á holdsveikraspítalanum, en 9 fengust við
landbúnaðarstörf.
Tvöföld vönun kom fyrir á 11 manns við manntalið 1910 (6 körlum
og 5 konum). 8 sjúklingar á lioldsveikraspítalanum (5 karlar og 3 konur) voru
blindir, 1 karl og 1 kona voru blind og geðveik og 1 kona daufdumh og fábjáni.