Þjóðmál - 01.06.2008, Page 97

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 97
 Þjóðmál SUmAR 2008 95 að. ríkiseinokunarstarfsemi. þá. rambaði. ríkisvaldið. á. ljómandi. tekjulind,. t .d .. á. tímum. þar. sem. skattgreiðslur. duga. ekki. til. að. fjármagna. ríkisreksturinn .. Með. því. að. prenta. aðeins. meira. af. peningum. sem. ríkið.eyðir.á.markaðinum.hefur.það.orðið. sér.úti.um.örlítið.„ókeypis“.fé ..Hið.aukna. peningamagn. leiðir. til. þess. að. verðlag. hækkar.örlítið.en.ríkisvaldinu.er.sama.um. það. því. það. er. nú. þegar. búið. að. tryggja. sér.sín.kaup.á.hinu.gamla.og.lága.verðlagi .. Þetta. og. margt. fleira. verður. lesandi. hins. pólitískt.órétttrúandi.leiðarvísis.fróðari.um. og.undrar.sig.jafnvel.á.því.af.hverju.ekkert. af.þessu.var.kennt.í.sögutímum.í.skóla .. Eftir. lestur. bókarinnar. veit. lesandinn. hvers.vegna.verðið.er.alltaf.rétt.samkvæmt. skilgreiningu,. af. hverju. þörfin. á. lögum. sem. banna. mismunun. eru. algjörlega. óþörf. á. hinum. frjálsa. markaði,. hvers. vegna. íþróttastórstjörnur. eru. hverrar. ofurlaunakrónu.virði,. af.hverju. ríkið. á. að. koma. sér. út. úr. peningaframleiðslu. hið. fyrsta,.hvernig.hinn.frjálsi.markaður.afnam. þrælahald. á. undan. ríkisvaldinu,. og. hvaða. hlutverki.spákaupmenn.þjóna.til.að.tryggja. nægt. framboð. takmarkaðra. auðlinda. á. tímum.sveiflukenndrar.eftirspurnar .. Eitthvað. þarf. samt. að. setja. út. á. til. að. skrifa.fullgilda.bókarýni ..Hvað.sjálfan.mig. varðar. saknaði. ég. lengra. máls. um. flókin. viðfangsefni,.sem.getur.haft.þær.afleiðingar. að. lesandinn. sannfærist. ekki. að. fullu. og. leggur.ekki.í.að.kynna.sér.ítarefnið ..Myndir,. gröf.og.fleira.myndrænt.hefði.líka.mátt.skipa. veigameiri.sess ..Bókin.er.á.köflum.ögrandi. sem. getur. leitt. til. misskilnings. lesandans. en. varla. verður. komist. hjá. því. þegar. um. eldfim. efni. er. að. ræða .. Aðfinnslur. mínar. um.þetta.frábæra.kynningarrit.um.frjálsan. markað. og. kapítalisma. eru. fáar .. Bókin. er. einfaldlega. góð. og. þjónar. hlutverki. sínu. sem. kynningarrit. um. kapítalisma. ákaflega. vel . „Þetta.fjandans. Rússland“ Antony.Beevor:.Stalíngrad,.Elín.Guðmunds- dóttir.þýddi,.Bókaútgáfan.Hólar,.Reykjavík. 2007,.396.bls . Eftir.Gústaf.Níelsson Haustið.1942.höfðu.herir.Hitlers. tögl.og. hagldir. allt. frá. Noregi. í. norðri. til. sanda. Norður-Afríku. í. suðri. og. frá. Atlantshafsströnd.Vestur-Evrópu.til.borgar. Stalíns.á.vesturbakka.Volgu.í.austri ..Aðeins. Bretland.var.undanskilið ..Engir.stríðsmenn. í.gjörvallri.mannkynssögunni.höfðu.notið. viðlíka.velgengni.á.jafnskömmum.tíma . Orrustan.um.Stalíngrad..er.viðfangsefni. bókar. Beevors,. einnar. af. mörgum,. sem. ritaðar. hafa. verið. um. þau. mannskæðustu. átök.seinni.heimsstyrjaldarinnar ..Í.formála. getur.höfundur.þess.að.markmið.bókarinnar. sé. „að. segja. frá. þeim. þolraunum. sem. lagðar. voru. á. hermenn. stríðandi. fylkinga. og.beita. við.það.hefðbundnum.aðferðum. sagnfræðinnar“ .. Þessu. markmiði. hefur. höfundur. náð. með. ágætum. og. hefur. við. að.styðjast.ýmsar.heimildir.sem.ekki.voru. tiltækar.fyrir.fall.Sovétríkjanna.en.hafa.nú. verið. dregnar. fram. í. dagsljósið. og. hann. gerir.grein.fyrir ..Meðal.annars.er.stuðst.við. einkabréf. fjölmargra. hermanna,. sem. þeir. skrifuðu.til.sinna.nánustu.og.lýsa.þjáningum. og. þrautum,. en. líka. hetjudáðum. og. fórnarlund ..Fátt.hefur.varðveist.af.bréfum. annarra. en. þýskra. og. sovéskra. hermanna,. en.fjórðungur. liðsmanna.6 .. hersins. þýska. voru. ýmist. Ítalir,. Ungverjar,. Rúmenar. og. svokallaðir.Hiwis,. sem.voru. sovétborgarar. er. gengu. sjálfviljugir. til. liðs. við. þýska. herinn .. Meira. en. fimmtíu. þúsund. slíkra. klæddust. einkennisbúningi. þýska. hersins. við.Stalíngrad ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.