Þjóðmál - 01.03.2007, Side 7
Þjóðmál VOR 2007 5
einblína.á.það.sem.aflaga.fer ..Fjölmiðlarnir.
segja. ekki. frá. þeim. þúsundum. sem. ganga.
heilbrigðir.út.af.sjúkrahúsunum.eftir.að.hafa.
notið.þar.aðhlynningar.og.læknismeðferðar,.
þeir.segja.í.löngu.máli.frá.þeim.tugum.sem.
þurfa.að.bíða.á.biðlistum.eða.fá.af.einhverjum.
ástæðum.ekki.þá. læknisþjónustu. sem.þeim.
finnst.þeir.eiga.heimtingu.á .
Ætli. þessi. tilhneiging. fjölmiðlanna,. að.
mála.skrattann.á.vegginn.og.býsnast.yfir.því.
sem.aflaga.fer,.sé.ekki.ein.af.meginorsökum.
þess. að. skoðanakannanir. upp. á. síðkastið.
benda.til.þess.að.ríkisstjórnarflokkarnir.haldi.
ekki.meirihluta.sínum?
Af. fjölmiðlaumræðunni. og. æsingaræðum.
stjórnarandstöðunnar. mætti. til. dæmis. ætla.
að.hér. á. landi. væri. almenn. fátækt.og. eldri.
borgarar. hefðu. það. hvergi. jafnslæmt. á.
byggðu.bóli ..Fjölmiðlarnir.einblína.á.einstök.
dæmi.um.það.sem.hefur.farið.úrskeiðis,.en.
láta.sig.litlu.varða.heildarmyndina .
Vissulega.er.það.svo.að.til.er. fólk.sem.er.
útundan,.hvort.sem.það.er.ungt.eða.gamalt ..
Það. er. því.miður. svo. í. öllum. löndum ..En.
ríkisstjórnin. hefur. lagt. sig. fram. um. það. á.
undanförnum.árum.að.bæta.hag.þeirra.sem.
hafa. orðið. útundan,. svo. sem. samkomulag.
stjórnvalda. við. samtök. öryrkja. og. eldri.
borgara. er. til. vitnis. um .. Samkomulag.
ríkisins.við.samtök.eldri.borgara.felur.í.sér.29.
milljarða. útgjaldaaukningu. á. fimm. . árum ..
Svo. gríðarlegir. fjármunir. hljóta. að. skipta.
máli .. . Það. má. svo. ekki. gleymast. að. hagur.
meirihluta eldri. borgara. er. mjög. góður,.
enda.sýna.flestar.kannanir.að.þeir.eru.ríkasti.
þjóðfélagshópurinn .
Í þessu.hefti.Þjóðmála.er.lýst.ítarlega.hvað.hagur. hinna. verst. stöddu. hefur. batnað.
í. tíð. núverandi. ríkisstjórnarflokka. (sjá. bls ..
31–45) ..Jafnframt.er.lýst.hvers.má.vænta.ef.
vinstri.flokkarnir.fá.brautargengi.í.komandi.
kosningum.(sjá.bls ..16–19) ..Í.þriðju.grein-
inni. er. svo.fjallað.um.hvernig. treysta.megi.
Ísland. í. sessi. sem. „land. tækifæranna“. ef.
áfram. verður. haldið. á. sömu. braut. og. gert.
hefur.verið.undanfarin.16.ár ..
Mestu.máli.skiptir.auðvitað.að.við.völd.
hefur. verið. ríkisstjórn. sem. hefur. verið.
velviljuð.athafnamönnum.og. fyrirtækjum.
og.skapað.hefur.skilyrði.svo.frjálst.framtak.
fái.notið.sín.best ..Það.er.fyrir.bí.ef.Samfylk-
ingin. og. Vinstri. græn. komast. til. valda ..
Þeir. ættu. að. hugleiða. það,. auðmennirnir.
sem.eiga.fjölmiðlana. sem.á.hverjum.degi.
ýta. undir. málflutning. sósíalista. í. öllum.
flokkum,.. .hampa.hverri.kröfu.um.aukin.
ríkisútgjöld.og.óskapast.yfir.hagnaði.fyrir-
tækja ..
Hér. að. neðan. má. sjá. þrjú. línurit. sem.
sýna.í.hnotskurn.þann.mikla.árangur.sem.
núverandi.ríkisstjórnarflokkar.hafa.náð:
1-2007.indd 5 3/9/07 2:42:47 PM