Þjóðmál - 01.03.2007, Side 15

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 15
 Þjóðmál VOR 2007 3 Nauðsynlegt. er. að. verðmæti. hluta. sé. rétt. og. byggt. á. raunverulegu. mati. mark- aðar .. Nemandinn. hefur. ekki. aðeins. tekið. á. sig. fjárhagslegar. skuldbindingar. náms- lánanna,. hann. hefur. einnig. tekið. hug- myndafræðilegt.skuldabréf.inn.í.framtíðina. á. eigin. ábyrgð .. Margt. á. skólaárum. mótar. nemendur. og. þá. hefst. þroskastig. sem. þróast. með. listamanninum. meðan. hann. lifir .. Frumspretta. góðra. hugmynda. er. aldrei. ódýr,. menn. hugsa. hátt. og. forðast. málamiðlanir .. Þó. svo. virðist. að. tengsl. gamalla.listgilda.standi.ekki.á.föstum.grunni. í.Listaháskólanum,.er.líklegt.að.nemendur. fái.innsýn.í.þann.veruleika.sem.tekur.við.að. námi. loknu ..Það. er.mörgum.harður. skóli. og. lærdómsríkur. að. koma. úr. listnámi. og. feta.einstigi.listarinnar .. Miklu. fjármagni. er. varið. í. menntun.myndlistarmanna. og. forvitnilegt. er. að.leiða.hugann.að.því.hver.sé.svo.framtíðin. sem.bíður.þeirra ..Listaháskólinn.hér.heima. tekur.þrjú.ár.og.oft.bætast.við.tvö.til.fimm.ár. á.námslánum.erlendis ..Þegar.heim.er.komið. eru. tækifæri.og. viðhorf.manna.margvísleg. og. nýútskrifaðir. myndlistarnemar. vinna. fjölbreytt. störf,. t .d .. við. kennslu,. við. leikhús,. fjölmiðlavinnu. hvers. konar. og. gerast. leiðsögufólk.fyrir.ferðamenn ..Flestir. vinna.með.myndlistinni.og.halda.sig.utan. við. myndlistarkreðsa .. Myndlistarmenntun. er.margræð.og.slungin.og.myndlistarmenn. eru.að.öllu.jöfnu.vel.að.sér.í.andans.fræðum. og.fá. innsýn.og.skilning.í.aðrar. listgreinar. og.listasögu .. Mikilvægt. er. að. hafa. ferilskrána. í. lagi .. Einn. vill. taka. þátt. í. hópsýningum,. annar. vill.setja.upp.einkasýningu ..En.það.vantar. eitthvað .. Jú,. það. er. lítil. innkoma,. lágar. tekjur,. því. myndir. selja. sig. ekki. sjálfar .. Nútímalist. er. ekki. það. söluvænlegasta. og. það.þarf.að.borga.af.námslánunum ..Því.er. það. þannig. hjá. mörgum. að. beðið. er. eftir. auglýsingu. frá. „Starfslaunum. listamanna“. á.haustin.meðan.lifað.er.við.þröngan.kost. frá.degi. til. dags ..En. sumir. eru. vel. efnaðir. og.þurfa. ekki. að.hafa. áhyggjur. af. afkomu. sinni. og. geta. gert. það. sem. hugur. þeirra. stendur.til ..Aðrir.eru.vel.giftir.og.eiga.góða. fyrirvinnu . Einn.daginn.kemur.auglýsingin.sem.beðið. hefur.verið.eftir.og.sótt.er.um.starfslaun.af. mikilli.röggsemi.og.festu ...Síðan.er.beðið.í. nokkra.mánuði,.en.ár.eftir.ár.er.svarið.ætíð. neikvætt.og.á.þessa.leið: „Úthlutunarnefnd. launasjóðs. þakkar. umsókn. yðar. úr. Launasjóði. myndlista- manna ...Nefndin.hefur.fjallað.um.umsóknir. til. sjóðsins. en. getur. því. miður. ekki. orðið. við.umsókn.yðar.að.þessu.sinni .“ Þetta. er. eins. og. endurtekið. viðlag. í. dægurlagi. og. eitt. er. öruggt,. þetta. ástand. á. sér. djúpar. ríkisreknar. rætur. sem. virðast. liggja. inn. í. raðir. myndlistarmanna. og. í. gegnum. hagsmunasamtök. þeirra .. Það. er. ekki. viðunandi. að. hagsmunafélag. komist. í. ríkisrekna. einokunaraðstöðu. og. tilnefni. í. úthlutunarnefnd. Launasjóðs. myndlistar- manna. þrjá. menn. á. hverju. ári .. Þetta. hagsmunafélag.er.í.raun.einstaklingsfélag .. Launasjóður. myndlistarmanna. er. af. þessum. sökum. úr. sér. genginn. og. það. þarf. að. tengja. hann. við. markaðinn .. Full. ástæða.er.til.þess.að.menntamálaráðuneytið. stokki. upp. „starfslaun. listamanna“. með. formlegum. hætti. og. taki. umboð. til. tilnefninga. í. úthlutunarnefnd. í. Launasjóð. myndlistarmanna. til. baka. og. stofni. nýjan. starfslaunasjóð. í. samstarfi. við. markaðinn .. Það.er.tímabært.að.markaðsvæða.Launasjóð. myndlistarmanna,. stækka. hann. og. tengja. markaðinum.með.afgerandi.hætti .. Það. er. eðlilegt. að. myndlistarmenn. vilji.skýra.stefnu,.ef.hreyfa.á.við.launasjóði. þeirra.og.ekki.við.öðru.að.búast.en.að.ótti. grípi.um.sig.og.menn.snúist.til.varna ..Þannig. 1-2007.indd 13 3/9/07 2:42:52 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.