Þjóðmál - 01.03.2007, Side 73

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 73
 Þjóðmál VOR 2007 7 um. eðlileg. viðskiptasjónarmið. í. rekstri. þeirra ..Endurkaup.Seðlabanka.á.afurða-.og. rekstrarlánum. skyldu. falla. niður,. jafnframt. innlánsbindingu. þeirra. vegna .. Tekið. var. fram.að.þessar.breytingar.peningamála.væru. „ein. meginforsenda. þess. að. takast. megi. að. vinna.bug.á.verðbólgu,.örva.atvinnulíf,.auka. arðsemi.og.bæta.þar.með.þjóðarhag“ . Þriðji.hluti.Endurreisnar.sneri.að.ríkisum-svifum,. sköttum. og. fjármálum. hins. opinbera ..Gert.var.ráð.fyrir.að.jöfnuði.yrði. komið. á. milli. tekna. og. útgjalda. ríkisins .. Opinberar. stofnanir. og. fyrirtæki. skyldu. lúta. aðhaldi. markaðarins. í. auknum. mæli. og. vera. gert. að. skila. eðlilegum. arði .. Þeim. væri. jafnframt.fækkað,.rekstur.þeirra.falinn. öðrum,. þau. seld. eða. lögð. niður,. ef. þau. þjónuðu.ekki. lengur.upphaflegum.tilgangi .. Verkefni.væru. færð. frá. ríki. til. sveitarfélaga,. um.leið.og.sveitarfélög.fengju.aukna.hlutdeild. í. söluskatti .. Ný. og. aukin. skattheimta. væri. felld.niður. og. almennar. launatekjur. gerðar. skattfrjálsar ..Dregið.væri.úr.niðurgreiðslum,. rekstrarkostnaði. og. framkvæmdum. ríkisins. og. virðisaukaskattur. tekinn. upp. í. stað. söluskatts . Lokaþáttur.Endurreisnar.fjallar.um.kjara- mál .. Er. þar. gert. ráð. fyrir. að. almennir. kjarasamningar. verði. á. ábyrgð. aðila,. eigi. sér. sem. mest. stað. samtímis,. taki. mið. af. efnahagsþróun. og. samrýmist. þeim. mark- miðum. að. verðbólga. minnki. og. afkoma. atvinnuveganna.sé. trygg ..Þá.verði. samráði. aðila. vinnumarkaðarins. beint. í. fastan. farveg. og. samkomulags. leitað. um. nýtt. verðbótakerfi. þar. sem. óbeinir. skattar. og. niðurgreiðslur.hafi.ekki.áhrif.og.verðbætur. miðist.við.breytingar.á.viðskiptakjörum . Leiftursóknin. bar. annan. blæ. en. Endur-reisnin,.enda.til.komin.í.heitri.kosninga- baráttu ..Ögurstund.var.talin.upp.runnin.sem. krefðist. skjótra. og. öflugra. ráða. til. bjargar .. Efnisatriðin.voru.þó.að.mestu.þau.sömu.og. í.Endurreisninni,.en.nú.var.gert.ráð.fyrir.að. hafist.yrði.handa.þegar.í.stað ..Gengissig.skyldi. stöðvað,.ríkisútgjöld.lækkuð.um.einn.tíunda. hluta,. vaxtaákvarðanir. samstundis. færðar. á. markað. og. vísitölubinding. launa. afnumin .. Þá.skyldi.komið.á.tekjutryggingu.fyrir. fólk. með.lágar.tekjur.og.skerta.starfsorku.til.þess. að. vega. á. móti. stundarerfiðleikum. vegna. aðgerðanna .. Stefnuskráin. sjálf,. ásamt. titli. hennar,.vakti.eins.og.við.var.að.búast.hörð. viðbrögð. andstæðinga. sem. sneru. heitinu. í. „Leiftursókn.gegn.lífskjörum“ . Um. sama. leyti. og. Endurreisnin. leit.dagsins. ljós,. snemma. á. árinu. 1979,. birtu. aðrir. stjórnmálaflokkar,. Alþýðu- bandalag,. Alþýðuflokkur. og. Framsóknar- flokkur,. einnig. nýjar. stefnuskrár .. All- mörg. atriði. í. yfirlýsingum. Alþýðuflokks. og. Framsóknarflokks. voru. hin. sömu. og. í. Endurreisninni ..Meginmun.var.þó.að.finna. í. þeirri. áherslu. á. athafnafrelsi. einstaklinga. og. fyrirtækja,. þverrandi. ríkisafskipti. og. ríkari. markaðsbúskap. sem. var. grunntónn. Endurreisnar .. Það. var. einmitt. þessi. grunntónn.sem.reyndist.mestu.máli.skipta. þegar.viðhorf.manna.til.hlutverks.ríkisins.í. atvinnu-. og. efnahagsmálum. gerbreyttist. á. næstu.tíu.til.tuttugu.árum ..Leiftursóknin.hlaut. hinsvegar. ekki. hljómgrunn,. og. verðbólgan. geisaði. um. sinn. með. enn. meira. offorsi. en. áður .. Flest. einstök. atriði. Endurreisnarinnar. komu. hins. vegar. til. framkvæmda. smátt. og. smátt .. Fyrstu. skrefin. voru. verðtrygging. fjárskuldbindinga,. vaxtafrelsi. og. aðrar. breytingar. í. bankamálum .. Í. kjölfar. þeirra. sigldu. ný. viðhorf. á. vinnumarkaði. og. á. samskiptum. samningsaðila. þess. markaðar .. Þá.fyrst.urðu.til. skilyrði.þess.að.bug.mætti. vinna.á.verðbólgunni ..Það.reyndist.því.vera. ígrunduð.endurreisn.á.breiðum.grunni.sem. bar.árangur.frekar.en.snörp.sókn.á.þröngum. vígstöðvum . 1-2007.indd 71 3/9/07 2:44:15 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.