Þjóðmál - 01.03.2007, Side 75
Þjóðmál VOR 2007 73
Líklegast.er,.að.fyrstu.kynni.þeirra.hafi.átt.sér.
stað.í.ársbyrjun.1919,.þegar.Komintern.sendi.
leynilega. erindreka. til. Kaupmannahafnar .5.
Hendrik. talaði. síðar. um,. að. Ström. hefði.
verið.„góðvinur“.sinn.1920 .6.Má.því.ætla,.að.
þeir. hafi. eitthvað. kynnst. persónulega .. Lík-
.legast.er,.að.hið.upphaflega.erindi.Ströms.við.
Hendrik.hafi. verið.það. að. leita. eftir. áhuga.
íslenskra.vinstri-sósíalista.á.þátttöku.í.stofn-
þingi. Kominterns. í. mars. 1919 .. Hvorki.
Hendrik. né. aðrir. Íslendingar. sóttu. þingið,.
en.þrátt.fyrir.það.skrifaðist.hann.á.við.Ström.
þá.um.veturinn .7.Hendrik.Ottósson.var.ekki.
„einskonar. fulltrúi“. sænskra. kommúnista,.
heldur.tengiliður.Kominterns.á.Íslandi ..Enn-
fremur.fékk.hann.300.krónur,.að.eigin.sögn,.
til.að.hjálpa.til.„í.baráttu.minni.fyrir.komm-
únisma .“8. Komintern. hafði. nú. eignast. er-
indreka.á.Íslandi.og.sent.honum.sýnishorn.af.
rússagullinu,.líkast.til.veturinn.1919–1920 .
.. .. .. .
Sumarið 1920 sátu Hendrik Ottóson og
Brynjólfur Bjarnason annað alþjóðaþing
Kominterns í Moskvu. Við lok þinghaldsins
skrifaði Hendrik langt bréf til ráðamanna
Kominterns þar sem hann skýrði stöðu mála á
Íslandi:
Hendrik.hóf.mál.sitt.á.því.að.draga.í.land.þær. aðkomnu. yfirlýsingar,. vísast. frá.
Ström,.að.hann.væri.foringi.kommúnista.á.
Íslandi,.því.það.hlutverk.hefði.félagi.Friðriks-
son.ritstjóri ..Íslenskir.kommúnistar.stæðu.að.
sumu.leyti.illa.að.vígi,.þar.eð.þeir.væru.land-
fræðilega. einangraðir. frá. félögum. sínum ..
Þeir.hefðu.því.ekki.alltaf.getað.starfað.með.
réttum. hætti. að. því. markmiði. að. koma. á.
alræði.öreiganna.á.Íslandi.með.byltingu,.en.
hefðu.þurft.að.notast.við.þingræðið.í.áróðurs-
skyni ..En.þrátt.fyrir.fámennið.gætu.íslenskir.
kommúnistar.nýst.vel.í.stærra.samhengi,.þar.
eð.Íslendingar.væru.almennt.vel.menntaðir ..
Hendrik.tók.síðan.til.við.að.svara.spurningu,.
Ungir.kommúnistar.í.Moskvu.sumarið.1920 ..Yst.til.hægri.í.aftari.röð.eru.Brynjólfur.Bjarnason.og.Hendrik.
Ottóson .. Fjórði. frá. hægri. í. fremri. röð. er. Willi. Münzenberg,. forseti. Alþjóðasambands. ungra. kommúnista.
og. síðar. forstjóri. Alþjóðasamhjálpar. verkalýðsins .. Fimmti. maður. frá. hægri. er. Hugo. Sillen,. leiðtogi. sænska.
Kommúnistaflokksins .
1-2007.indd 73 3/9/07 2:44:16 PM