Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 87
Þjóðmál VOR 2007 85
hún.var.kosin.formaður ..Þingflokkurinn.lét.
alls. ekki. að. stjórn,.hunsaði. samninga. sem.
hún. sem. þingflokksformaður. hafði. gert.
um.ræðutíma.við.þingforseta.og.aðra.þing-
flokka .. Sem. formaður. varð. hún. ítrekað.
fyrir. því. að. tillögur. hennar. voru. felldar. í.
þingflokknum.en.sömu.tillögur.bornar.upp.
af.öðrum.á.næsta.fundi.og.þá.að.sjálfsögðu.
samþykktar .. Fyrir. utanaðkomandi. áhorf-
anda. af. hægri. væng. stjórnmálanna. er.
með. ólíkindum. að. lesa. um. hversu. mikið.
sundurlyndi. hefur. ríkt. í. einum. litlum.
flokki ..Endalaus.uppgjör,.plott.og.pukur .
Nú,. í. aðdraganda. kosninga,. er. afar.
áhugavert.að.lesa.frásögn.Margrétar,.heim-
færa. hana. upp. á. núverandi. ástand,. gera.
tilraun. til. að.draga. lærdóm.af. sögunni. og.
spá. um. framtíðina .. Margrét. fer. í. gegnum.
sameiningarferli. vinstri. manna. á. síðasta.
áratug,. þá. miklu. þrautagöngu. sem. allir.
vita.að.tókst.ekki.nema.að.hluta.til ..Helsti.
pólitíski. andstæðingur. Margrétar. innan.
flokksins,.„erfðaprinsinn“.Steingrímur.J .,.er.
nú. á. mikilli. siglingu. í. skoðanakönnunum.
með. flokk. sinn. Vinstri. græna. sem. gerir.
helst. út. á. tvö. megináherslumál. —.
kvenfrelsi. og. umhverfismál .. Hér. að. fram-
an. hafa. kvenfrelsismálin. verið. rædd. og.
svo. vægt. sé. til. orða. tekið. verður. alls. ekki.
skilið.af. frásögn.Margrétar.að.Steingrímur.
hafi. alltaf. verið. jafn. sannfærður. femínisti.
og. hann. er. nú .. Umhverfismálin. virðast.
einnig. hafa. verið. síðari. tíma. uppgötvun.
vinstrimanna ..Margrét.segir.um.þau:.„Við.í.
Alþýðubandalaginu.vorum.svo.sem.heldur.
engir. sérstakir. talsmenn. umhverfismála ..
Ég.man.ekki.til.þess.að.Alþýðubandalagið.
í. ríkisstjórn. legði. áherslu. á. umhverfismál ..
Umhverfisráðuneytið. var. fyrst. og. fremst.
stofnað.til.þess.að.búa.til.fleiri.ráðherrastóla.
og. styrkja. ríkisstjórnina. með. aðild.
Borgaraflokksins .“. (Bls .. 226 .). Hins. vegar.
var. framsetningin. svona. í. ræðu. Margrétar.
á. miðstjórnarfundi. Alþýðubandalagsins. í.
janúar.1997:.„Vissulega.hefur.margt.áunnist.
á.sviði.umhverfismála.á.undanförnum.árum.
og. viðhorf. þjóðarinnar. breyst,. sérstaklega.
eftir. stofnun. Umhverfisráðuneytisins. sem.
Alþýðubandalagið. barðist. fyrir. í. áratugi .“.
(Bls ..345 .).Þannig.var.það.sum.sé.sett.fram.
á.þeim.tíma ..
Margrét. gefur. almennt. lítið. fyrir. hug-
sjónir.Vinstri.grænna.og.segir:.„Margsinnis.
síðan. hef. ég. heyrt. sæmilega. greint. fólk.
halda. því. fram. að. Vinstri. grænir. séu.
slíkur. hugsjónaflokkur. að. þeir. hafi. ekki.
getað. hugsað. sér. að. gefa. tommu. eftir. í.
sameiningarviðræðunum .. Þeir. vilji. líka,.
ef. til.vill. af.ásettu. ráði,.vera. litlir.og.mjög.
vinstrisinnaðir. vegna. þess. að. það. þurfi. að.
sýna.stjórnvöldum.aðhald.á.hverjum.tíma ..
Þetta.er.tómt.bull.og.kjaftæði ..Þeir.sem.stóðu.
að.því.að.stofna.Vinstri.græna.eru,.þvert.á.
móti,.stjórnendur.í.eðli.sínu.og.gerðu.það.
ekki. aðeins. vegna. hugsjóna. sinna,. heldur.
einnig.vegna.þess.að.þeir.vilja.vera.kóngar.
í. sínum. flokki .“. (Bls .. 225 .). Síðar. segir.
hún:. „Vinstri. grænir. hafa. vissulega. styrkt.
stefnu. sína.og. stöðu. frá.því. að.flokkurinn.
varð. til .. Ekki. hefur. þó. enn. reynt. á. það.
hverju.sá.flokkur.er.tilbúinn.að.fórna.fyrir.
ríkisstjórnarsamstarf .“.(Bls ..227 .).
Það.er.þarna. sem.hægt.er.að. staldra.við.
og.læra.af.sögunni ..Þegar.Margrét.fjallar.um.
ár. Alþýðubandalagsins. í. ríkisstjórn. verður.
henni.nefnilega.tíðrætt.um.málamiðlanirnar.
sem. til. hafi. þurft. og. hugsjónir. sem. þurft.
hafi.að.kyngja .. „Það. ljótasta“.voru.BHM-
bráðabirgðalögin,. sem. hún. iðrast. mest.
á. þingferli. sínum. að. hafa. greitt. atkvæði.
með ..Hún. talar. einnig.um. svik.þáverandi.
formanns. Alþýðuflokksins,. Jóns. Baldvins.
Hannibalssonar,. sem. einna. mest. hafði.
talað. fyrir. sameiningu. vinstri. manna,. en.
ákvað.þrátt.fyrir.það.að.„skara.eld.að.eigin.
köku. og. [ . . .]. fara. í. eina. sæng. með. Sjálf-
stæðisflokknum“. (bls .. 210). árið. 1991. og.
gera.þannig.út.um.drauminn.að.sinni ..Jón.
1-2007.indd 85 3/9/07 2:44:27 PM