Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 72
70 Þjóðmál VOR 2007
Á.árinu.1979.lét.Sjálfstæðisflokkurinn.frá.sér. fara. tvær. stefnuyfirlýsingar. í. efna-
hagsmálum. sem. vöktu. mikla. athygli .. Sú.
fyrri.bar.heitið.Endurreisn í anda frjálshyggju ..
Hafði.hún.verið.vandlega.undirbúin.í.efna-
hagsmálanefnd. flokksins,. en. formaður.
þeirrar.nefndar.var.þá.Guðmundur.Magnús-
son,. hagfræðiprófessor .. Að. því. loknu. var.
hún. borin. undir. miðstjórn. flokksins. og.
þingflokk,. og. að. samþykki. fengnu. kynnt.
opinberlega,. en. dagsett. er. stefnuskráin. 17 ..
febrúar. 1979 .. Þegar. að. kynningunni. kom.
var. Guðmundur. Magnússon. orðinn. fram-
bjóðandi. í. rektorskjöri. Háskóla. Íslands.
og. vildi. því. ekki. koma. fram. á. pólitískum.
vettvangi .. Varð. það. úr. að. ég. tæki. þátt. í.
kynningunni. í. hans. stað,. ásamt. formanni.
flokksins. og. varaformanni,. þeim. Geir.
Hallgrímssyni. og. Gunnari. Thoroddsen,.
en.ég.hafði. starfað. í. efnahagsmálanefnd.og.
verið.formaður.hennar.á.undan.Guðmundi.
Magnússyni .. Síðari. yfirlýsingin. bar. nafnið.
Leiftursókn gegn verðbólgu.og.var.að.því.leyti.
til.af.öðrum.toga.spunnin.en.Endurreisnin.að.
hún.var.samin.vegna.kosninga.er.skyndilega.
komu.til.sögunnar.seint.á.árinu.1979.þegar.
önnur.ríkisstjórn.Ólafs.Jóhannessonar.hafði.
lagt. upp. laupana .. Hún. var. því. miðuð. við.
kosningar.sem.voru.á.næsta.leiti .
Endurreisnin. fjallaði. um. það. hvernig.frjálst. athafnalíf. gæti.þróast.og.blómg-
ast ..Nánar.tiltekið.gerði.hún.grein.fyrir.því.
hvernig. í. slíku.umhverfi.mætti.beita. stjórn.
gengismála,. peningamála,. fjármála. ríkisins.
og.kjaramála.til.þess.að.ná.þeim.stöðugleika.
sem.væri.grundvöllur.varanlegs.hagvaxtar.og.
velferðar .
Fyrst.var.rætt.um.gengismál.og.sveiflujöfn-
un .. Gert. var. ráð. fyrir. að. gengisskráning.
yrði. sveigjanleg. og. miðaðist. við. að. halda.
jafnvægi. í. erlendum. viðskiptum,. draga. úr.
áhrifum.ytri. sveiflna.og. tryggja.afkomu.at-
vinnuvega .. Jafnframt. gengisskráningu. yrði.
verðjöfnunarsjóði. fiskiðnaðarins. beitt. til.
sveiflujöfnunar.og. fyrirtækjum.heimilað. að.
leggja.fé.í.skattfrjálsa.varasjóði .
Að. því. er. peningamálin. snerti. var. það.
meginatriði.Endurreisnar. að. ákvarðanir.um.
almenn.kjör.innlána.og.útlána.skyldu.flytjast.
frá.Seðlabanka.til.viðskiptabanka,.sparisjóða.
og. annarra. fjármálastofnana,. og. þar. með.
losna. undan. pólitískum. ákvörðunum ..
Jafnframt. yrði. frjálst. að. verðtryggja. fjár-
skuldbindingar,. eða. tengja. þær. við. erlenda.
gjaldmiðla ..Seðlabankinn.ákvæði.hins.vegar.
vexti. sinna. eigin. útlána. og. fylgdist. með.
breytingum. peningamagns .. Þá. skyldi. setja.
ný.lög.um.viðskiptabanka.sem.gerðu.kröfur.
Jónas.H ..Haralz
Endurreisn.og.Leiftursókn
1-2007.indd 70 3/9/07 2:44:14 PM