Þjóðmál - 01.03.2007, Side 55

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 55
 Þjóðmál VOR 2007 53 efnahagslegra. eða.pólitískra. afleiðinga.mun. það.vafalítið.enn.ýta.undir.útbreiðslu.slíkra. vopna . Við.kjarnorkuvopnavæðingu.Írans.er.mest. hætta.á.að.Sádí-Arabía.og.Egyptaland.fylgi.í. kjölfarið,.með.þeim.hættum.sem.því.fylgja .. Sádi-Arabía.og.Íran.hafa.barist.um.áhrif.og. ítök.við.Persaflóann.og.leiðtogahlutverk.innan. íslams. frá. árinu. 1979 .. Sádi-Arabía. studdi. dyggilega.við.bakið.á.Írak.í.átta.ára.stríðinu. við. Íran .. Auk. þess. er. talið. að. Sádi-Arabía,. eða.a .m .k ..öfl.innan.konungsfjölskyldunnar,. hafi.átt.þátt.í.fjármögnun.kjarnorkuáætlunar. Pakistan. —. m .a .. í. þeirri. von. að. þar. yrði. til. súnnísk. kjarnorkusprengja .. Átök. shíta. og. súnnía. í. Írak. (og. einnig. í. Líbanon). hafa. síðan. magnað. átök. ríkjanna. tveggja. enn. frekar,. en. sjálfsmynd. ríkjanna. tengist. hvorum.trúarhópi.fyrir.sig.sterkum.böndum .. Egyptaland.hefur.lengi.átt.í.átökum.við.bæði. Íran. og. Sádi-Arabíu. og. er. því. ólíklegt. til. þess.að.sitja.hjá.meðan.önnur.ríki.koma.sér. upp. kjarnorkuvopnum .. Auk. þess. er. líklegt. að. þarlend. stjórnvöld. telji. að. Egyptaland. geti.ekki.staðið.aftar.en.Sádi-Arabía,.Íran.og. Ísrael.—.sérstaklega.þar.sem.Egyptland.hefur. lengi.gert. tilkall. til. leiðtogahlutverks.meðal. Arabaríkja ... Sádi-Arabía.telur.Íran.ógna.öryggi.ríkisins. og. stöðugleika. stjórnarinnar,. m .a .. með. beinni.hernaðarógn.og.áhrifum.á.minnihluta. shíta. í. Sádí-Arabíu. —. sem. flestir. búa. í. olíuríkum. héruðum. í. austurhluta. landsins .. Aukin.áhrif.Írans.með.valdatöku.shíta.í.Írak,. brotthvarfi.Talibana,. sem.voru.bandamenn. Sádi-Arabíu,. og. aukin. áhrif. shíta. víðar. í. Mið-Austurlöndum. ýta. enn. frekar. undir. þennan.ótta ..Sádi-Arabía.myndi.því.vafalítið. sjá.þróun.eigin.kjarnorkusprengna.sem.einu. raunhæfu. lausnina. á. kjarnorkuvæðingu. Írans. —. sérstaklega. ef. þeir. telja. hervernd. Bandaríkjanna. ófullnægjandi .. Í. þessu. sam- bandi. er. rétt. að. benda. á. að. ef. Bandaríkin. draga. herlið. sitt. skyndilega. frá. Írak. gætu. bandalagsríki.þess.tekið.það.sem.merki.um. skort.á.áhuga.eða.vilja.Bandaríkjanna.til.þess. að. standa. við. varnarskuldbindingar. sínar,. sem.flest.þeirra.treysta.á.í.ljósi.vaxandi.áhrifa. Írans ..Vegna.hlutfallslegrar.stærðar.Írans.og. brotthvarf. Íraks.úr.bandalagi. arabaríkjanna. gegn.Íran,.mun.Sádi-Arabía.hugsanlega.því. ekki. sjá. aðra. möguleika. til. þess. að. tryggja. öryggi. sitt. gagnvart. Íran. en. að. framleiða. eigin. kjarnorkuvopn .. Ef. svo. fer,. þá. er. hætta. á. að. Egyptaland. endurveki. einnig. kjarnorkuáætlun. sína .. Alþjóðleg. samstaða. gegn. útbreiðslu. gereyðingarvopna,. m .a .. til. ríkja. á. borð. við. Íran,. færi. þá. fyrir. lítið .. Afleiðingin. yrði. kjarnorkuvopnakapphlaup. með. enn. frekari. óstöðugleika. í. Mið- Austurlöndum.—.heimshluta. sem.þarf. síst. á.auknum.átökum.að.halda .. . Lokaorð Líkt. og. innrásir. Bandaríkjanna. í. Afgan-istan.og.Írak.hafa.gjörbreytt.skipan.mála. í.Mið-Austurlöndum.þá.mun.eðli.brotthvarfs. Bandaríkjanna. einnig. hafa. veruleg. áhrif. á. öryggi.og.stöðugleika.þessa.heimshluta .. Átök.innan.íslams.eru.nú.mun.þýðingar- meiri.en.áður.og.áhrif.Írans.hafa.aukist.mikið .. Veruleg.áhrif.Írans.eru.sjálfsögð,.enda.annað. fjölmennasta. ríki. Mið-Austurlanda,. annar. stærsti.útflytjandi.olíu.og.gass.og.stórveldi.á. sviði.menningar.og.mennta.miðað.við.arabíska. nágranna.sína ..Íslamska.lýðveldið.hefur.hins. vegar.of.oft.notað.áhrif.sín.til.ills ..Ítrekaður. stuðningur. við. hryðjuverkahópa,. átök. við. nágranna. sína. og. andstaða. við. friðarferlið. fyrir.botni.Miðjarðarhafs.gefa.ástæðu.til.þess. að.hafa.áhyggjur.af.auknum.áhrifum.íslamska. lýðveldisins .. Kjarnorkuvopnavæðing. ríkis. með. slíka. sögu. hlýtur. því. að. gefa. sérstakt. tilefni.til.þess.að.hafa.áhyggjur.–.ekki.síst.ef. fleiri.ríki.feta.í.kjölfarið.og.afleiðingin.verður. kjarnorkukapphlaup. í. þessum. ótrygga. heimshluta .. 1-2007.indd 53 3/9/07 2:43:59 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.