Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 61
Þjóðmál VOR 2007 59
Hinn.17 .. janúar. sl .. lést. einn.þekktasti.dálkahöfundur.heims,.Art.Buchwald,.
81.árs.að.aldri ..Í.meira.en.sextíu.ár.birtust.
dálkar.hans.2–3.í.viku.í.yfir.500.dagblöðum.
í. hinum. enskumælandi.
heimi .. Pistlar. hans. voru.
einstaklega. læsilegir. og. oft.
bráðskemmtilegir .. Fyndni.
hans. var. yfirleitt. góðlátleg.
en. stundum. hitti. hún.
grimmilega. í. mark .. Hann.
var.þó.sjaldan.persónulegur.í.
skrifum.sínum ..Eftir.að.pistlar.
hans. urðu. fyrst. og. fremst.
pólitískir. tók. hann. jafnan.
afstöðu. með. lítilmagnanum.
gegn. „kerfinu“. af. hvaða. tagi.
sem..var ..Sagt..var.að.Richard.
Nixon. hefði. haft. skömm. á.
honum.en.Dean.Acheson.kvað.hann.„mesta.
satírista.á.enska.tungu.allt.frá.dögum.Popes.
og.Swifts“ .
Sumarið.1983.hitti.ég.Buchwald.að.máli.
í.skrifstofu.hans.í.Washington ..Hann.stóð.
þá. á. hátindi. frægðar. sinnar .. Samtal. okkar.
gekk. heldur. stirðlega,. en. þó. tókst. mér,.
með. því. að. nýta. fleiri. heimildir,. að. sjóða.
saman.dálítinn.samtalsþátt.um.fund.okkar.
sem.birtist.í.Morgunblaðinu.á.sínum.tíma ..
Fer.hann.hér.á.eftir ..Því.er.við.samtalið.að.
bæta. að. uppúr. hjónabandi.
Buchwalds. flosnaði. áður.
en. níundi. áratugurinn. var.
á. enda .. Buchwald. mun.
aldrei. hafa. sæst. fyllilega. við.
skilnaðinn. og. í. síðara. bindi.
endurminninga. hans,. I’ll
Always Have Paris.(1996),.var.
kona.hans.aðalsöguhetjan,.en.
hún.var.þá.látin.fyrir.tveimur.
árum .. Árið. 2000. fékk. hann.
heilablóðfall. en. náði. brátt.
fullri.heilsu ..Síðasta.árið.sem.
hann. lifði. var. hann. þó. að.
mestu. bundinn. við. rúmið.
þótt.hann.héldi.áfram.að.skrifa.pistla.sína ..
Hann. þjáðist. af. nýrnaveiki. sem. leiddi.
meðal.annars.til.þess.að.taka.varð.af.honum.
annan. fótinn. við.hné ..Nokkru. síðar. afréð.
Buchwald. að. hætta. daglegri. meðferð. í.
nýrnavél ..Hann.var.reiðubúinn.að.ganga.til.
feðra.sinna.og.vildi.deyja.með.reisn .
Jakob.F ..Ásgeirsson
Í.minningu
Arts.Buchwalds
1-2007.indd 59 3/9/07 2:44:03 PM