Þjóðmál - 01.03.2007, Side 48
46 Þjóðmál VOR 2007
Á.þessu. ári. eru. 50. ár. liðin. síðan. þessi.bók. kom. fyrst. út. hjá. forlaginu.
Houghton.Mifflin.Company.Boston.(dótt-
urfyrirtæki.The.Riverside.Press.í.Cambridge,.
Massachusetts,. nágrannaborg. Boston. og.
aðsetri. Harvard. University) .. . Bókin. sem.
nefndist.Parkinson’s Law and.Other Studies in
Administration.(Lögmál.Parkinsons.og.aðrar.
rannsóknir. í. stjórnun) var. myndskreytt. af.
Robert.C ..Osburn ...Parkinson.var.þá.Raffles-
prófessor. í. sögu.við.University.of.Malaya. í.
Singapore .
Árið.eftir,.1958.kom.bókin.út.í.Bretlandi.
hjá. forlaginu. John. Murray. með. breyttum.
undirtitli:. Parkinson’s Law. or the. Pursuit
of Progress (Lögmál Parkinsons eða leitin að
framförum). og. var. . myndskreytt. af. Osbert.
Lancaster ..
Árið.1959.kom.bókin.síðan.út.á.íslensku ..
Útgefandi. var. forlagið. Iðunn. (Valdimar.
Jóhannsson) ...Þetta.var.enska.útgáfan.þýdd.
af. Vilmundi. Jónssyni,. landlækni,. en. hann.
var.þá.kominn.á.eftirlaun ...Vilmundur.þýðir.
undirtitilinn. á. bókinni. sem. framsóknarvist,.
en.sú.þýðing.orkar.tvímælis .
Þessi.bók.átti.eftir.að.verða.heimsfræg.og.
íslenska.útgáfan.var.ein.af.fyrstu.þýðingum.
bókarinnar. sem. nú. hefur. verið. þýdd. á.
fjölmörg.tungumál.og.er.enn.reglulega.gefin.
út. af. Penguin-forlaginu. í. Bretlandi,. seinast.
árið.2002 .
Hið. fræga. lögmál. sem. bókin. fjallar. um.
er. afar. einfalt:. Vinnan eykst í réttu hlutfalli
við tímann sem henni er ætlaður.. Lögmálið.
má. reyndar. einnig. orða. svo:. Það er ekkert
samhengi milli fjölda starfsmanna og umfangs
fyrirliggjandi verkefna.
„Bókin.er.rituð.í.léttum.tón ...Þar.sem.miklu.
erfiðara.er.að.skrifa.í.léttum.tón.en.alvarlegum.
hlýtur.Parkinson.að.hafa.haft.ríka.ástæðu.til.
að.gera. svo .. . Svarið. er. væntanlega. að.hægt.
er.að.komast.upp.með.að.segja.óþægilegan.
sannleika.ef.þú.getur.gert.textann.fyndinn .“.
Svo. kemst. Filippus. prins,. hertoginn. af.
Edinborg,.að.orði.í.inngangi.sem.hann.ritaði.
að.Lögmáli Parkinsons.og. .birtist. í. sjöundu.
endurprentun.Penguin-forlagsins.árið.1986 ..
Í. þeirri. endurprentun. er. reyndar. tekið.
fram. að. bókin. sé. . í. Viðskiptabókasafni.
Penguin .. . Á. bókarkápu. þeirrar. útgáfu. er.
vitnað. í.nokkur.ummæli. í.blöðum.eftir. að.
bókin.kom.upprunalega.út,.svo.sem:.
„Afhjúpar.öll.leyndarmál“.(Daily Express) ..
„Skrambi.góð.bók“..(Financial Times) ..„Með.
hnyttnustu. mönnum“. . (New Statesman) ..
„Óvenjulega. skemmtileg. og. fyndin. bók“.
(Sunday Times) ..
Í. Íslensku. alfræðiorðabókinni. sem. gefin.
var. út. af. forlaginu. Örn. og. Örlygur. árið.
1990,.er.Parkinsons.getið.í.nokkrum.línum ..
Þar.segir:
„Parkinson,. C(yril). Northcote. f .. 1909:.
Ragnar.Halldórsson
Lögmál.Parkinsons
1-2007.indd 46 3/9/07 2:43:50 PM