Þjóðmál - 01.03.2007, Side 52

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 52
50 Þjóðmál VOR 2007 hópa.leiða.líka.af.sér.mjög.víðtæk.efnahagsleg. tengsl .. Írösk. stjórnvöld. telja. t .d .. að. um. 1,2. milljónir.Írana.hafi.heimsótt.helga.staði.shíta.í. Írak.árið.2006.—.sem.hefur.átt.stóran.þátt.í.því. að. íranski.gjaldmiðillinn.er.orðinn.algengari. en.sá.íraski.víða.í.suðurhluta.landsins ..Tekjur. af.pílagrímum.skipta.eðli.málsins.samkvæmt. verulegu. máli. á. þessum. svæðum .. Auk. þess. hafa. írönsk. stjórnvöld. og. fyrirtæki. tekið. mjög. virkan. þátt. í. efnahagsuppbyggingu. í. suðurhluta.Íraks.–.allt.frá.lokum.stjórnartíðar. Saddams .. Fjölmargir. Íranar. hafa. auk. þess. fjárfest.í.fasteignum.í.helgum.borgum.shíta.í. Írak. í. von.um.verulegan. ágóða.þegar. friður. kemst.á . Íran. hefur. því. hagnast. verulega. á. hern- aðaraðgerðum.Bandaríkjanna.í.Mið-Austur- löndum.undanfarin.ár ..Söguleg.tengsl.shíta.í. Íran,.Írak.og.Afganistan.(og.víðar).hafa.verið. endurvakin .. Lýðræðislegt. stjórnskipulag. í. Írak.og.Afganistan.mun.auk.þess.gefa.shítum. áhrif.í.stjórn.landanna.í.samræmi.við.fjölda. sinn. í. fyrsta. skipti ..Frekari. lýðræðisþróun. í. Mið-Austurlöndum.gæti.svo.leitt.til.aukinna. áhrifa. shíta. —. og. þá. hugsanlega. sterkari. tengsla. við. Íran. —. í. ríkjum. þar. sem. þeir. njóta. nú. ekki. áhrifa. í. samræmi. við. fjölda. sinn. vegna. lýðræðisskorts,. líkt. og. í. Sádi- Arabíu,. Bahrain. og. Sameinuðu. arabísku. furstadæmunum.(og.jafnvel.Líbanon) ..Í.ljósi. þess. að. arabaríkin. telja. að. Bandaríkin. hafi. fært.shítum.(og.þar.með.Íran).Írak.á.silfurfati. hefur.dregið.verulega.úr.stuðningi.þeirra.við. stefnu.Bandaríkjanna ..Ófarir.Bandaríkjanna. í. Írak. hafa. auk. þess. gert. þeim. næstum. ómögulegt.að.ráðast.með.hervaldi.gegn.Íran. —.sem.er.vafalítið.það.ríki. sem.Íran.hefur. óttast.mest.undanfarinn.aldarfjórðung ..... .... Írönsk.kjarnorkusprengja Áhrif. Írans. í. Mið-Austurlöndum. hafa.aukist.á.sama.tíma.og.ljóst.hefur.orðið. að. kjarnorkuáætlun. klerkaveldisins. er. mun. víðtækari. en. áður. var. talið .. Þótt. óyggjandi. sannanir. hafa. ekki. fundist. fyrir. því. að. Íranar. vinni. að. smíði. kjarnorkuvopna. þá. eru. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin. og. öryggisráð. Sameinuðu. þjóðanna. sammála. um. að. Íran. hafi. ítrekað. brotið. skuld- bindingar.sínar.varðandi.stöðvun.útbreiðslu. kjarnorkuvopna .. Þetta. staðfestir. ályktun. öryggisráðs. Sameinuðu. þjóðanna. nr .. 1737. frá. desember. 2006 .. Flestir. sérfræðingar. í. útbreiðslu. kjarnorkuvopna. eru. auk. þess. sammála.um.að.Íran.sé.annað.hvort.að.vinna. að. þróun. kjarnorkuvopna. eða. geti. smíðað. slík. vopn,. með. mjög. stuttum. fyrirvara. ef. þörf.krefur ... Kjarnorkuvopnáætlun. íslamska. lýðveld- isins. á. níunda. áratugnum. virðist. í. fyrstu. hafa.beinst.gegn.Írak.—.sem.vann.að.þróun. eigin. kjarnorkuvopna. og. beitti. ítrekað. efnavopnum. og. eldflaugum. gegn. Íran. á. níunda. áratugnum .. Eftir. Persaflóastríðið. árið.1991,.og.minnkandi.áhrif. Íraks,.hefur. áætlunin.líklega.(eins.og.eldlaugaáætlun.Ír- ans).í.auknum.mæli.beinst.gegn.höfuðóvin- um. íslamska. lýðveldisins. —. kjarnorku- veldunum. Ísrael. og. Bandaríkjunum,. auk. helstu. bandamanna. þeirra .. Íranar. eru. sannfærðir. um. að. Bandaríkin. hafi. haft. gífurleg. áhrif. á. stjórnmálaþróun. ríkis. síns. —.mun.meiri.en.þeir.hafa.vissulega.gert,.t .d .. árið.1953.þegar.CIA.átti.stóran.þátt.í.því.að. koma. keisaranum. Mohammad. Reza. Shah. aftur.til.valda .. Íranar.telja.að.þeir.geti.dregið.úr.áhrifum. Bandaríkjanna. við. Persaflóann. með. því. að. ala. á. ótta. þeirra. við. hugsanlegt. mannfall. ef. til. átaka. kæmi .. Máli. sínu. til. stuðnings. benda.Íranar.á.brotthvarf.Bandaríkjanna.frá. Víetnam.og.síðan.Líbanon.árið.1983,.eftir.fall. 240.bandarískra.landgönguliða.í.sprengjuárás. Hizbollah. (með. stuðningi. Írans),. getuleysi. Bandaríkjanna.til.þess.að.hefna.árása.á.herlið. sitt.í.Sádi-Arabíu.árið.1996.og.yfirstandandi. umræðu. í. Bandaríkjunum. um. nauðsyn. 1-2007.indd 50 3/9/07 2:43:56 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.