Þjóðmál - 01.03.2007, Side 84

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 84
82 Þjóðmál VOR 2007 Jóhannesar.um.að.leiða.þetta.mikla.starf.sem. framundan.var ..Þarna.urðu.enn.tímamót.í.lífi. Jóhannesar ..Hann.hafði.þá.áform.um.að.ráðast. í.einkarekstur,..gerast.ráðgjafarverkfræðingur .. Eftir.talsverða.umhugsun.féllst.hann.þó.á.að. taka.þetta.að.sér .. Þó. fáir. muni. lengur. voru. erfiðar. deilur. um. hvort. jarðvarmi. og. vatn. væri. nægt. til. þess. að. stækka. veituna. mikið,. vatnsöflun. og. tæring. voru. tæknileg. vandamál .. Þekk- ing.á. jarðhitasvæðunum.jókst.mjög.á.þess- um. árum. og. segir. Jóhannes. að. Gunnar. Böðvarsson.hafi.að.öðrum.ólöstuðum.verið. afkastamestur.við.jarðhitaleit.og.vísindalegar. jarðhitarannsóknir.hér.á.landi.og.hann.barðist. fyrir.kaupum.á.Gufubornum.sem.síðar.var. kallaður.Dofri ..Með.þeim.bor.urðu.kaflaskil. í. jarðhitaborunum. hérlendis .. Jóhannes. átti. hugmyndina.að.því.að.nota..teflon..í.legur. borholudælnanna. og. vann. það. í. samvinnu. við. bandarískan. framleiðanda .. Áður. höfðu. legur.í.háhitadælum.verið.mikið.vandamál .. Vélaverkstæði. Sigurðar. Sveinbjörnssonar. sérhæfði.sig.hér. í. smíði.á.dælulegum.og.sú. tækni. varð. síðar. útflutningsvara .. Jóhannes. beitti. sér. fyrir. útboðum. við. framkvæmdir. hitaveitunnar. og. var. það. nær. nýmæli. þá. meðal. forsvarsmanna.borgarstofnana ..Þetta. leiddi.til.minnkunar.kostnaðar.og.styttingar. verktíma ..Hann.beitti.sér.einnig.fyrir.því.að. verkfræðifyrirtækið. Fjarhitun. hf .. sérhæfði. sig. í.hönnun.hitaveitna.þannig.að.þekking. á.þeirri.hönnun.jókst.til.muna.og.margvísleg. þróun.varð.í.efnisvali.og.hönnun ... Stækkun. hitaveitunnar. til. Kópavogs,. Garðabæjar.og.Hafnarfjarðar..var.heljarátak. og.virkjun.Nesjavallasvæðisins...var.forsenda. þess. sem. á. eftir. kom .. Við. uppbyggingu. hitaveitunnar. glímdi. Jóhannes. ekki. bara. við. tæknilega.erfiðleika.og.ónóga.þekkingu. á. jarðhitasvæðunum. heldur. einnig. við. óðaverðbólgu .. Verðstöðvun. var. eitt. helsta. vopnið. í. baráttunni. við. verðbólguna .. Þá. háði. Jóhannes. baráttu. fyrir. framtíð. og.hag. hitaveitunnar,. oft. við. meiri. mótvind. en. margir.kjósa.að.muna.nú .. Nú. eru. hitaveiturnar. . þau. fyrirtæki. sem. Íslendingar. vildu. síst. vera. án .. Nú. eru. Ís- lendingar. orðnir. í. fararbroddi. í. heiminum. varðandi. jarðvarmaveitur. og. þekking. þeirra. orðin. útflutningsvara .. Jarðhitaskóli. Sameinuðu. þjóðanna. er. staðsettur. hér. og. er.viðurkenning.á.því.hversu.framarlega.Ís- lendingar. standa.á.þessu. sviði ..Margir.hafa. lagt.hönd.á.plóginn.í.þessari.þróun.en.á.eng- an.er.hallað.þó.fullyrt.sé.að.Jóhannes.Zoëga. sé.þar.meðal.þeirra.femstu ..Það.þurfti.kjark. og. áræði. . til. að. standa. fyrir. þessum. miklu. framkvæmdum ..En.ekki.bara.það,.það.þurfti. yfirvegaðan. og. varkáran. mann. með. mikla. þekkingu. á. öllum. þáttum. verkefnisins .. Jóhannes. reiknaði. út. að. heildarsparnaður. viðskiptamanna. hitaveitunnar. á. árunum. 1944–2002..hefði.numið.um.270.milljörðum. króna.á.verðlagi.í.byrjun.árs.2003 ..Það.var. Reykvíkingum. og. reyndar. öllum. íbúum. höfuðborgarsvæðisins. heppni. að. Jóhannes. valdist.til.þess.að.veita.hitaveitunni.forstöðu .. Oft.var.vinnudagur.hans.langur.og.vafalítið. mundi. hálaunaforstjórum. núna. þykja. lítið. koma.til.þeirra.launakjara.sem.fylgdu.þessu. starfi ... Eðlilega. valdist. Jóhannes. til. forystu. í. félagsstarfi. verkfræðinga. og. hann. var. formaður.félags.þeirra.1976–1978 ... Zoëgaættin.hefur.lagt.talsvert.á.sig.til.þess. að.rekja.uppruna.sinn ..Sá.maður.sem.fyrst.er. vitað.að.bar.nafnið.Zoëga.hét.Mathias,..e .t .v .. ítalskur. aðalsmaður. uppi. á. síðari. hluta. 16 .. aldar ..Í.bókinni.eru.dregin.fram.rök.fyrir.því. að.orðið.Zoëga.sé.komið.úr.ítalskri.mállýsku,. giocar,. sem. er. samstofna. orðinu. joker .. Í. heimahéraði. Mathiasar. merkti. þetta. orð. trúður.eða.skemmtikraftur,.en.Mathias.þessi. var. fjöllistamaður,. dansari,. hljóðfæraleikari. með. meiru .. Mathias. hefur. þá. valið. sér. ættarnafn.úr.mállýsku.heimahéraðs.síns,.orð. sem. enginn. skildi. í. starfsumhverfi. hans. en. 1-2007.indd 82 3/9/07 2:44:25 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.