Þjóðmál - 01.03.2007, Side 63
Þjóðmál VOR 2007 6
til.um.það.að.þurfa.ekki.að.fljúga.nema. í.
klukkustund.til.að.komast.í.nýja.menningu ..
Ítalía,.Grikkland,.England,.Austurríki,.þetta.
var.allt.við.höndina,.ef.svo.mætti.segja ..Ef.
maður. hins. vegar. flaug. í. klukkustund. frá.
New.York,.þá.lenti.maður.í.Detroit!.
Þið.hjón.giftuð.ykkur.ekki.í.París,.heldur.
í.Lundúnum?
Já,. Fransmenn. vildu. gera. okkur. erfitt.
fyrir ..Einn.daginn.sagði.Lena.Horne.okkur.
frá. góðum. presti. í. Lundúnum,. svo. við.
brugðum. okkur. yfir. sundið. og. ég. gekk.
á. fund. þessa. prests. og. sagði:. Faðir,. mig.
langar.að.kvænast.kaþólskri.stúlku ..Já,.það.
er.nú.líkast.til.í. lagi,.ansaði.prestur ..En.ég.
er.ekki.kaþólskur,.sagði.ég ..Hvað.ertu?.Ég.
er.gyðingur ..Guði. sé. lof,. sagði.prestur ..Ég.
var.hræddur.um.að.þú.værir.mótmælandi!.
Þar. með. voru. öll. vandkvæði. úr. sögunni.
og. ég. kvæntist. Ann. með. pomp. og. prakt.
í. Lundúnum .. Börn. okkar. eru. þrjú. og. öll.
flogin.úr.hreiðrinu.eins.og.vera.ber ..
Art. Buchwald. er. New. York-strákur,.eins.og.hann.segir.sjálfur,.fæddur.árið.
1925 .. . Hann. átti. óblíða. æsku,. missti. for-
eldra. sína. ungur. og. 16. ára. gamall. strauk.
hann. úr. skóla. og. gekk. í. sjóherinn .. Það.
var. í.miðri.heimsstyrjöldinni. síðari ..Vinur.
hans,. dálkahöfundurinn. kunni. hjá. New
York Times,. Russel. Baker,. hefur. sagt. að.
Buchwald.sé.miklu.harðari. í.horn.að. taka.
en.hann.sjálfur:
Hann. gekk. nefnilega. í. sjóherinn,. sagði.
Baker .. Ég. held. hann. hafi. uppgötvað. að.
það. borgaði. sig. að. særa. fólk!. Og. ég. held.
meira.að.segja.að.honum.hafi.líkað.vistin.í.
sjóhernum.—.og.sé.ennþá.fúll.yfir.að.hafa.
verið.settur.í.land!
Í. styrjaldarlok. hóf. Buchwald. nám. við.
Art.Buchwald.ásamt.ritara.sínum.í.skrifstofu.sinni.í.Washington.sumarið.1983 ..Ljósmyndir J.F.Á.
1-2007.indd 61 3/9/07 2:44:05 PM