Þjóðmál - 01.03.2007, Side 81
Þjóðmál VOR 2007 79
Arnarhvols. notuðu. stiga. og. anddyri. sem.
þar.var.að.finna ..Óhætt.er.að.segja.að.svörin.
voru.afar.jákvæð ..Nokkrum.kvöldum.síðar.
þegar. konan. er. að. skúra. stigann. í. vestur-.
álmunni,. ber. þar. að. Brynjólf. Ingólfsson.
ráðuneytisstjóra. í. samgönguráðuneytinu ..
Samgönguráðuneytið. var. þá. á. þriðju. hæð.
Arnarhvols. í. austurálmu .. Brynjólfur. gerir.
sig.líklegan.til.að.ganga.niður.stigann.en.er.
þá.stöðvaður.af.konunni.sem.segir.honum.
að.samkvæmt.nýjum.reglum.verði.hann.að.
nota.stiga.og.anddyri.í.austurálmu .
Og.hver.segir.það?.spyr.Brynjólfur,.hinn.
versti .
Þeir. segja. það.hérna. í. fjármálaráðuneyt-
inu,.svarar.þá.konan .
Ég.geri.ekkert.með.það,.segir.þá.Brynjólf-
ur,. ég. er. í. samgönguráðuneytinu. og. geng.
þar.sem.mér.sýnist .
Það.er.undarlegt,.segir.þá.konan
Þá.hváir.Brynjólfur .
Jú,. svarar. konan,. fjármálaráðuneytið. er.
yfirráðuneyti. og. það. verða. allir. að. hlýða.
því .
Þá. varð. ég. kjaftstopp,. sagði. Brynjólfur.
síðar ..En.ekki.lengi,.bætti.hann.við .
Hér.fyrr.á.árum.var.aðgangur.að.Arn-arhvoli.og.öðrum.stjórnarskrifstofum.
miklu. rýmri. en. nú. er .. Almenningur. gat.
gengið. inn. af. götunni. og. um. allt. hús.
ef. því. var. að. skipta .. Reyndi. enginn. að.
hefta. för.þeirra.sem.erindi. töldu.sig.eiga. í.
Arnarhvol .
Það. var. einu. sinni. snemma. á. fögrum.
sumardegi,. skömmu. eftir. að. vinstri. stjórn.
Ólafs. Jóhannessonar. tók. við. völdum. að.
einn. af. rónunum. á. Arnarhóli. gekk. inn. í.
Arnarhvol,.fór.niður.í.kjallarann.og.lagðist.
þar.til.svefns .
Enginn. veitti. því. athygli. þegar. róninn.
gekk. inn. í. húsið,. en. þegar. leið. á. morg-
uninn. varð. starfsfólk. úr. Arnarhvoli. hans.
vart .. Maðurinn. lá. reyndar. á. grúfu. og.
var. því. ekki. auðþekktur .. Dreif. fljótlega.
að. fjölda. manns. en. enginn. virtist. vita. til.
hvaða.bragðs.skyldi.taka.og.tvísté.fólkið.í.
kringum.manninn .
Kom.þá.þar.að.séra.Ragnar.Benediktsson.
dyravörður. í. dóms-. og. kirkjumálaráðu-
neytinu ..Hann.hafði.engar.vöflur.á,.heldur.
kraup.niður. að.manninum,. tók.undir. öxl.
hans.og.sneri.honum.svo.að.hann.sá.framan.
í. hann .. Séra. Ragnar. virti. fyrir. sér. andlit.
mannsins.nokkra.stund,.lét.hann.svo.niður.
aftur,.stóð.upp.og.mælti.hátt.og.snjallt:
Þetta.er.enginn.af.starfsmönnum.Arnar-
hvols .
Hugsaði.sig.svo.um.og.bætti.við:
Og. heldur. enginn. ráðherranna. í. ríkis-
stjórninni!
1-2007.indd 79 3/9/07 2:44:22 PM