Þjóðmál - 01.03.2007, Side 22
20 Þjóðmál VOR 2007
Í.vorhefti. tímaritsins. Sögu. árið. 2004. . er.að. finna. grein. eftir. Guðmund. Jónsson,.
prófessor. í. sagnfræði. við. Háskóla. Íslands,.
um.tvær.heimildaþáttaraðir.í.sjónvarpi.um.
sögu. 20 .. aldarinnar. á. Íslandi .1. Í. greininni.
gerir. Guðmundur. því. skóna. að. önnur.
heimildaþáttaröðin,. eftir. samkennara.hans.
í.háskólanum,.stjórnmálafræðiprófessorana.
Hannes. Hólmstein. Gissurarson. og. Ólaf.
Þ .. Harðarson,. sé. hluti. af. einhvers. konar.
samsæri. sem. Björn. Bjarnason,. þáverandi.
menntamálaráðherra,.hafi.staðið.fyrir.með.
það. fyrir. augum. að. breyta. söguskilningi.
landsmanna.og.færa.hann.nær.söguskoðun.
sjálfs.sín.og.skoðanabræðra.sinna ..En.fleiri.
eiga.aðild.að.þessu.samsæri ..Orðrétt.skrifar.
Guðmundur:
Björn. Bjarnason,. fyrrverandi. mennta-
málaráðherra,.sagði.í.berorðri.lokaræðu.
á. Íslenska. söguþinginu. 1997. að.
endurskoða.þyrfti.sögubækur.og.annað.
námsefni. með. það. fyrir. augum. að.
laga. söguskoðanir. sem. í. þeim. birtast.
að. ríkjandi. hugarfari. —. sem. vill. svo.
1 Guðmundur Jónsson, „Myndin af 20 . öldinni“,. . . . . . .
Saga.XLII:1.(2004),.bls ..177–186 .
til. að. fer. nærri. pólitískum. viðhorfum.
hans.sjálfs ..Hann.hefur.gengið.vasklega.
fram. í. þessu. efni,. bæði. með. því. að.
láta. endurskoða. námskrár. skólanna.
og. styðja. við. þá. aðila. sem. líklegastir.
eru. til. að. festa. í. sessi. þá. orðræðu. og.
sögusýn.sem.fellur.að.þessum.áformum ..
Nokkrir. aðilar. leituðu. fjárstuðnings.
menntamálaráðuneytisins. við. útgáfu.
nýrra. námsbóka. í. sögu. í. samræmi. við.
nýja. námskrá. fyrir. nokkrum. árum. en.
aðeins.Nýja.bókafélagið,.sem.rekið.var.af.
pólitískum. skoðanabræðrum. ráðherra,.
fékk. styrk,. a .m .k .. fyrstu. árin,. og. nam.
hann.mörgum.milljónum.króna .2
Það. er. heldur. óskemmtilegt. hlutskipti.
að. þurfa. að. eiga. orðastað. við. sam-
særiskenningasmiði,. hvort. heldur. þeir.
hneigjast.til.hægri.eða.vinstri.í.stjórnmálum ..
Hugrenningatengslin. í. skrifum. slíkra.
manna.eru.af. svipuðum.toga.og.hjá.þeirri.
manntegund. sem. í. gamla. daga. kallaðist.
stofukommar. („salon“-kommúnistar). og.
Pétur.Benediktsson.lýsti.svo:.Það.eru.„tekin.
ýmis.atvik,. sem.gætu.þýtt.eitthvað,.og. svo.
2 Sama, bls . 185–186 .. . .
Jakob.F ..Ásgeirsson
Um.samsæriskenningu.
Guðmundar.Jónssonar
1-2007.indd 20 3/9/07 2:42:57 PM