Þjóðmál - 01.03.2007, Blaðsíða 62
60 Þjóðmál VOR 2007
Júní 1983.
Art. Buchwald. tekur. laust. í. höndina. á.gesti,. lófinn. þvalur .. Hann. er. stuttur,.
digur. og. skrækróma,. þessi. frægasti. dálka-
höfundur. Bandaríkjanna .. Skrifstofa. hans.
er. á. besta. stað. í. Washington,. einungis.
þriggja. mínútna. spöl. frá. Hvíta. húsinu ..
Hún.er.lítil.en.nógu.stór.samt.og.Buchwald.
hefur. þar. allar. dyr. opnar. eins. og. maður.
sem. á. engin. leyndarmál. og. hræðist. ekki.
óboðna.gesti ..Handan.gangsins.á.13 ..hæð.
í.þessu.stóra.húsi.við.Pennsylvania.Avenue.
eru. skrifstofur. dálkahöfundanna. Roberts.
Novaks.og.Rowlands.Evans .. Í.blaðaviðtali.
sagði. Evans. eitt. sinn. frá. því. að. Buchwald.
liti.stundum.inn.til.þeirra ..Venjulegast.til.að.
segja.eitthvað.óskemmtilegt,.bætti.hann.við.
hlæjandi:.Hann.kemur.og.spyr.hvort.ég.láti.
Evans.hafa.nóg.að.gera ..Og.þegar.ég.er.ekki.
inni. stingur.hann.kannski. inn.höfðinu.og.
segir:.Hefur.þú,.Evans,.gert.þér.grein.fyrir.
því. að. ef. eitthvað. kemur. fyrir. Novak,. þá.
muntu.tvöfalda.tekjur.þínar!
Art. Buchwald. er. lítill. málskrafsmaður ..
Hann.er.stuttur.í.spuna.og.opnar.sig.ekki.
uppá. gátt. fyrir. ókunnugum .. Bestur. er.
hann. náttúrlega. við. ritvélina .. Þar. kann.
ég. best. við. mig,. segir. hann .. Hann. getur.
þó. eflaust. verið. góður. í. sínum. hópi. en.
ókunnugir. menn. ganga. ekki. inná. gafl.
hjá. Art. Buchwald .. Hann. hefur. sitt. hjá.
sér ..Einkaritarinn.hans.segir.að.ekki.megi.
misskilja.það ..Buchwald.sé.mjög.gæflyndur.
og. ekki. betra. að. vinna. fyrir. nokkurn.
mann .. Og. Buchwald. er. svo. sem. hinn.
alúðlegasti.en.neitar.einfaldlega.að.leggjast.
í.samræður ..Ég.bið.hann.að.segja.stuttlega.
frá.Parísarárunum ..
Þú.spyrð,.segir.hann.brosandi,.og.ég.skal.
svara .
Svo. krossleggur. hann. fætur. uppá. borði,.
kveikir. sér. í. sverum. vindli. og. bíður.
þolinmóður.eftir.spurningum .
Saknarðu.ekki.Parísar?
Ekki.nema.þegar.ég.borða ..
Þú. umgekkst. ekkert. nema. heimsfrægt.
fólk.í.París?
Já,.það.vatt.svona.uppá.sig ..Við.kynntumst.
Betty.(Laureen.Bacall).og.Humprey.Bogart.
og. gegnum. þau. komumst. við. í. kynni. við.
Elizabeth.Taylor.og.Mike.Todd,.sem.sendu.
Gene.Kelly.til.okkar.og.hann.kynnti.okkur.
fyrir. Cary. Grant. og. svo. framvegis. og. svo.
framvegis,. að. ógleymdum. auðvitað. Alfred.
Hitchcock.og.Grace.Kelly .
Var.margt.Bandaríkjamanna.í.París.þessi.
ár.eftir.seinna.stríð?
Já,.og.allir.komu.þeir. til.okkar ..Hvenær.
sem.einhver.sagðist.á.leiðinni.til.Parísar.var.
sagt.við.hann:.Þú.verður.að.koma.við.hjá.
Buchwald-hjónunum!. Ég. var. einskonar.
óopinber.móttökumaður.Bandaríkjamanna.
í.París.á.þessum.árum.og.líkaði.það.vel ..
En.þó.þið.væruð.margir,.Ameríkumenn.í.
París,.þá.var.allt.með.öðrum.brag.en.á.þriðja.
og.fjórða.áratugnum. .. .. .
Já,.að.því. leyti.að.það.mynduðust.engar.
þjóðsögur.um.okkur ..En.ég.er.viss.um.að.
við.höfðum.það.að.minnsta.kosti.jafn.gott.
og.þeir.Bandaríkjamenn.sem.dvöldu.í.París.
á.þriðja.og.fjórða.áratug.aldarinnar .
En. þið. áttuð. enga. Gertrude. Stein. og.
engan.Fitzgerald.eða.Hemingway?
Það.er.laukrétt,.en.þarna.voru.samt.menn.
sem. stóðu. fyrir. sínu,. Irwin. Shaw,. Peter.
Matthiessen,. James. Baldwin,. James. Jones,.
Mary.McCarthy,.Allen.Ginsberg.og.fleiri .
Að. slepptu.matnum,.hvað. líkaði.þér.nú.
best.í.París?.
Það.var.svo.margt,.andrúmsloftið.—.ætli.
það. orð. segi. ekki. allt .. Það. var. sérstakt.
andrúmsloft. í. París. og. mikið. um. að.
vera .. Ég. er. sannfærður. um. að. við. höfum.
einhverntíma.sofið,.en.ég.veit.svei.mér.ekki.
hvenær ..
Skoðaðir. þú. þig. ekki. um. í. Evrópu. á.
þessum.árum?
Jú,. það. gerði. ég .. Mér. þótti. alltaf. mikið.
1-2007.indd 60 3/9/07 2:44:04 PM