Þjóðmál - 01.03.2007, Side 31
Þjóðmál VOR 2007 29
geta. sinnt. málverkinu. einvörðungu .. Við.
tókum.okkur.til,.hjónin,.og.kvöddum.Ísland.
—.kvöddum.okkar. fyrra. líf.og.fluttum.til.
Noregs ..Ég.vildi.breyta.til,.sleppa.úr.ýmsu.
félagsstússi. sem.ég.var.viðriðinn.og. svo.er.
nú.konan.norsk.að.uppruna .
.Við.kunnum.prýðilega.við.okkur.meðal.
norskra .. Héldum. fyrst. til. Lófóten. og. þar.
gerðust.merkilegir.
hlutir,. svo. suður.
á. bóginn. í. hjarta.
Skandinavíu. —.
við.Oslófjörð ..Þar.
hreiðruðum. við.
um. okkur .. Stór-
kostlegt. landslag.
og. fjölbreytt,.
geysilegur. skóg-
urinn .. Nú. mála.
ég. bara. skóg. og.
einstök. tré .. Það.
er. margbrotið.
lífið. í. norskum.
skógi .. Endalaust.
sem. maður. getur.
ráfað.þar.um,.rétt.
eins.og. í. stórborg.
og.kynnt.sér.lífið.í.
einum.skógi .
En. það. gerðist.
ævintýri. í. Lófót-
en?
.Já,.ég.varð.fyrir.sérstakri.reynslu.í.Lófóten ..
Ég.var.búinn.að.mála.abstrakt. í.þrjátíu.ár.
þegar.ég.kom.norður.til.Lófóten ..Þá.réðst.
það. á. mig,. þetta. óviðjafnanlega. landslag.
og.gerði.mig.friðlausan.uns.ég.tók.að.mála.
landslag ..Það.var.stórt.stökk ..En.það.getur.
enginn.farið.til.Lófóten.og.málað.abstrakt ..
Þar. eru. mótífin. ótæmandi,. maður. málar.
aldrei.nóg.í.Lófóten .
. Það. má. segja. að. ég. hafi. verið. tilbúinn.
að. takast. á. við. landslagið. í. Lófóten,. því.
fyrir. fimm. árum. dvaldi. ég. stuttlega. í.
Kína.og.þar.fékk.ég.inn.í.mig.forspilið.að.
mínu. landslagsmálverki .. En. talandi. um.
landslagsmyndir,. þá. er. ekki. nóg. að. draga.
útlínur.landslagsins.—.heldur.verður.maður.
að.setja.sig.inn.í.það,.skilja.það,.lýsa.þeim.
áhrifum.sem.maður.fyllist.í.samvistum.við.
náttúruna ..En.maður.þurrkar.ekki.út. sína.
fortíð ..Það.er.abstraksjón.í.þessum.myndum.
eins.og.þú.sérð ..Í.
allri. myndlist. er.
einhver. abstrakt.
grundvöllur .
H j ö r l e i f u r.
virðir. fyrir. sér.
myndir. sínar ..
Hann.segist.skilja.
þær. öðruvísi. á.
sýningu. en. á.
trönum .
Hann.segir:
Það. er. ólíkur.
ferill. sem. þessar.
myndir.eiga ..Yfir-
leitt. er. langur.
aðdragandi. að.
myndum. hjá.
mér,. en. sumar.
mála. sig. allt.
að. því. sjálfar ..
Maður. stendur.
við. trönurnar. í.
guðsgrænni. nátt-
úrunni. og. skyndilega. finnur. maður. rétta.
tóninn,. maður. er. að. gera. rétt. og. finnur.
það. í. hverri. taug;. þá. málar. maður. í. kapp.
við.tímann.til.að.missa.ekki.tóninn.og.allt.í.
einu.stendur.maður.frammi.fyrir.mynd.sem.
á.aðeins.eftir.að.snurfusa.lítillega ..En.aðrar.
myndir. þarf. maður. að. berjast. við. eins. og.
skrattann.sjálfan .
Maður.er.kannski.í.þann.veginn.að.setja.
upp.sýningu.og.fram.á.elleftu.stundu.er.mað-
ur.að.glíma.við.mynd.og.er.hundóánægður.
með.hana,.slær.svo.til.í.einhverju.ósjálfræði.
1-2007.indd 29 3/9/07 2:43:31 PM