Þjóðmál - 01.03.2007, Side 70

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 70
68 Þjóðmál VOR 2007 Nemendur.kvöldskóla.og.fjarnáms.eru.að. jafnaði.ekki.innritaðir.fyrr.en.skólar.eru.að. öðru.leyti.komnir.í.gang ...Í.sumum.tilfell- um. er. sú. innritun. eins. konar. jöfnunarað- gerð.sem.unnt.er.að.viðhafa.til.þess.að.fylla. í. nemendatölu. fjárlaga(frumvarps) .. Inn- ritun. í. þessi. kennsluform. er. ekki. miðlæg. og.kemur.því.ekki.fram.í.skýrslum.fyrr.en. í. haustskýrslum. Hagstofunnar. og. í. upp- gjöri. á. nemendatölum. ársins. við. mennta- málaráðuneytið .. Nemendur. sem. einungis. stunda. nám. að. vorinu. koma. ekki. fram. í. skýrslum.Hagstofunnar . Tveir. sumarskólar. eru. starfræktir .. Fjölbrautaskólinn. í.Ármúla.býður.fjarnám. á. sumarönn. og. nemendur. hans. koma. til. uppgjörs. með. öðrum. nemendum. skólans. eftir.því.sem.hann.hefur.fengið.heimildir.til .. Nemendur. sumarskóla.Fjölbrautaskólans. í. Breiðholti. kosta. sig. að. öllu. leyti. sjálfir. og. koma. því. hvorki. til. uppgjörs. né. eru. þeir. taldir. fram. til. Hagstofu. Íslands,. að. því. er. mér.sé.kunnugt .. Öllum.er.heimilt.að.stofna.til.kennslu.eftir. hvaða.námskrá.sem.er.og.komi.gjald.fyrir.er. það.á.forsendum.venjulegra.viðskiptahátta. um.keypta.og.selda.þjónustu ..Ef.afurð.slíks. náms.á.að.nýtast.inn.í.menntakerfið.er.mat. á. því. námi. í. höndum. og. á. ábyrgð. þeirra. (framhaldsskóla).sem.meta.það.skv ..lögum .. Rétt. er. að. geta. þess. að. skólar. geta. sótt. um. viðurkenningu. menntamálaráðuneytis. sem. einkaskólar.á.framhaldsskólastigi.og.að.upp- fylltum.skilyrðum.reglugerðar.(nr ..108/1999). fá.þeir.viðurkenningu ..Vart.er.hugsanlegt.að. viðtökuskóli. neiti. að. meta. nám. frá. slíkum. skólum .. Ef. grunsemdir. eru. uppi. um. að. verið.sé.að.veita.kennslu.og.selja.próf.sem. ekki.standast.mál.er.það.hins.vegar.sakamál. eins. og. sala. hverrar. annarrar. svikinnar. vöru ..Þrennt.þarf.að.gerast.til.þess.að.svikin. vara. af. þessu. tagi. komist. í. umferð .. Skóli. Ums óknir grunns kólanemenda um framhalds s kóla 2006 507 296 273 259 256 251 244 234 232 220 209 199 181 179 151 123 93 91 91 72 62 53 52 39 33 33 29 23 23 18 0 100 200 300 400 500 600 VÍ MH MA KVSK MR VMA MS FSU MK BHS FS FLB FB IR FVA FG FNV IH FÁ ME MÍ FSN FÍV MHR ML FSH FAS VA FL FTÍ F ram h ald s s kó lar Fjöldi skrá_ra umsókna í Innu í lok umsóknarfrests Mynd 1..Súluritið.sýnir.rauntölur.aðsóknar.10 ..bekkinga.grunnskóla.að.framhaldsskólunum.í.júní.2006 .. Hefðbundnar.skammstafanir.skólaheitanna.eru.neðan.við.súlurnar ..Þetta.árið.sóttu.507.nemendur.um. Verzlunarskóla.Íslands,.VÍ,.sem.er.súlan.lengst.til.vinstri.á.ritinu ..Lengst.til.hægri.er.súla.Fjöltækniskóla. Íslands.þangað.sem.18.nemendur.sóttu.beint.úr.grunnskóla ..Sú.tala.er.til.marks.um.að.áhugi.nemenda.á. skipstjórnargreinum.og.vélstjórn.vaknar.tiltölulega.seint ..Svo.er.einnig.um.margt.annað.starfsnám . Umsóknir.grunnskólanemenda.um.framhaldsskóla.2006 Framhaldsskólar ...........VÍ..MH..MA.KVSK.MR.VMA.MS.FSU..MK..BHS..FS..FLB...FB....IR..FVA...FG..FNV...IH...FÁ...ME..MÍ..FSN..FÍV..MH .ML..FSH..FAS..VA...FL...FTÍ 1-2007.indd 68 3/9/07 2:44:11 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.