Skólavarðan - 01.03.2005, Qupperneq 16

Skólavarðan - 01.03.2005, Qupperneq 16
16 SKÓLAVARÐAN 2.TBL. 5. ÁRG. 2005 Skóla varð an fór í skóg ar ferð út um mó og inn í skóg með krökk um og kenn- ur um leik skól ans Álf heima á Sel fossi. Álf heim ar státa af því að vera í hópi fyrstu leik skóla á Ís landi sem fengu græn fán ann. Leik skóla stjóri þar er Ingi- björg Stef áns dótt ir en hún og starfs- fólk henn ar hafa ver ið braut ryðj end ur í skemmti legu þró un ar verk efni sem ber heit ið Út um mó inn í skóg og geng ur út á það að kenna ung við inu að njóta nátt úr unn ar og fara vel með hana. Rétt hjá leik skól an um er skóg ar svæði sem börn in fá að fara á til úti leikja einu sinni í viku. Í hvert sinn fer hóp ur 10-14 barna með tveim ur kenn ur um og njóta úti ver unn ar úti um mó og inni í skógi. Hug mynd in að úti skól un um kem ur frá Norð ur lönd um en þar er víða unn ið út frá þess ari hug mynda fræði. „Við í Álf heim um höf um lengi ver ið vist væn í verki og um hverfi s sinn ar,“ sagði Ingi björg. „Við fór um til Nor egs 2001 til að kynna okk ur norskt um hverfi s starf og þar kynnt umst við skóg ar skól un um. Við byrj uð um sama ár að fara hing að út í skóg ar rjóðr ið og leyfa börn un um að upp- lifa skóg inn og leika sér í nátt úr unni. Til að byrja með vor um við dá lít ið hik andi og viss um ekki al veg hvað við ætt um að SKÓLAHEIMSÓKN Út um mó inn í skóg Skóla varð an í skóg ar túr með börn un um frá Álf heim um Skóg ar kon ur á Sel fossi. Frá vinstri: Lís bet Níls dótt ir, Ingi björg Stef áns dótt ir, Sig rún Þor kels dótt ir og Árný Ilse Árna dótt ir. „Frost er úti fugl inn minn,“ sungu litlu skóg ar álfarn ir og drukku volgt sól berja te. Álf heima vett ling ar. Bestu vett ling ar í heimi segja börn in.

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.