Skólavarðan - 01.10.2007, Blaðsíða 15

Skólavarðan - 01.10.2007, Blaðsíða 15
15 SKÓLAVARÐAN 7.TBL. 7. ÁRG. 2007 Kennara vantar í Klébergsskóla Umsjónarkennara vantar á miðstig. Um er að ræða 100% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 16. nóvember 2007. Nánari upplýsingar veita Björgvin Þór Þórhallsson, skólastjóri, netfang bjorgvinthor@klebergsskoli.is (gsm: 6648270) og Snorri Hauksson, aðstoðarskólastjóri, netfang snorrih@klebergsskoli.is. Eða í síma 5666083. Klébergsskóli á Kjalarnesi er vel búinn grunnskóli með um 160 nemendum í 1.-10. bekk þar sem allt er til staðar sem prýða má einn skóla. Skólinn sem er einn af grunnskólum Reykjavíkur er í glæsilegri, nýrri byggingu með björtum og rúmgóðum kennslustofum, frábærri aðstöðu list- og verkgreina, fullfrágenginni skólalóð og mjög metnaðarfullu skólamötuneyti. Þá er Tónlistarskólinn á Klébergi undir sama þaki og grunnskólinn. Við skólann starfar samheldinn og kraftmikill hópur skólafólks. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar, eru beðnir að setja sig í samband við Björgvin Þór Þórhallsson, skólastjóra. Netfangið er bjorgvinthor@klebergsskoli.is, síminn er 6648270 og 5666083. Skólastjóri Menntasvið Leikskólafulltrúi óskast Sveitarfélagið Árborg óskar eftir að ráða í starf leikskólafulltrúa. Í Árborg eru starfræktir 7 leikskólar. Leikskólarnir eru ólíkir hvað varðar útlit og uppeldisstefnur en áhugi fyrir starfinu og stefnu hvers leikskóla einkennir starfsemi þeirra allra. Starfssvið og helstu verkefni: • Yfirumsjón og eftirlit með faglegu starfi og rekstri leikskóla • Veitir stjórnendum og starfsmönnum ráðgjöf um fagleg og rekstrarleg málefni • Stefnumarkandi aðili um nýjungar í leikskólastarfi sveitarfélagsins • Umsjón með innritun barna í leikskóla í samvinnu við leikskólastjóra • Umsjón með dagforeldrum Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og framhaldsmenntun í stjórnun æskileg • Hæfni og reynsla í stjórnun • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi • Sjálfstæði og skipulagshæfni • Jákvæðni og áhugasemi um leikskólastarfsemi Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Gunnarsdóttir, leikskólafulltrúi, í síma 480 1900 eða Borgar Ævar Axelsson, starfsmannastjóri, í síma 480 1900 eða á netfanginu borgar@arborg.is Eins má nálgast upplýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins www.arborg.is . Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega til Borgars Axelssonar borgar@arborg.is Austurvegi 2, 800 Selfossi, fyrir 11. nóvember 2007 merkt „leikskólafulltrúi”. SÍÐUMÚLA 20 · REYKJAVÍK · WWW.HLJODFAERAHUSID.IS · SÍMI 591 5340 Langstærsta hljóðfæraverslun landsins! VIð erumflutt í Síðumúla 20 Opnunarhátíð í www.fjallabyggd.is Við tökum vel á móti þér Leikskólinn Leikskálar er þriggja deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á sterka sjálfsmynd nemenda, félagslega hæfni og trú á eigin getu. Verið er að vinna þróunarverkefnið; „Stærðfræði í leik og starfi leikskólans” í samvinnu við leikskóla í Ólafsfirði og Dalvík. Leikskálar er leikskóli á grænni grein og stefnt er að því að fá Græn-fánann fljótlega. Leikskólastjóri leikskólans Leikskála á Siglufirði. Umsóknarfrestur er til 16. nóvember 2007. Staðan er laus frá 1. janúar 2008. Frekari upplýsingar eru á heimasíðu leikskólans; www.leikskolinn.is/leikskalar og hjá Karítas Skarphéðinsdóttur Neff, fræðslu- og menningarfulltrúa Fjallabyggðar í síma 464 9202. Umsóknir, ásamt yfirliti um nám og störf skulu berast til Karítasar Skarphéðinsdóttur Neff, á skrifstofu Fjallabyggðar, Ólafsvegi 4, 625 Ólafsfirði. Menntunar- og færnikröfur: Leikskólakennaramenntun áskilin Hæfni og reynsla í stjórnun æskileg Sjálfstæð vinnubrögð Færni í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.