Skólavarðan - 01.10.2007, Side 27

Skólavarðan - 01.10.2007, Side 27
Börn með þroskafrávik í grunnskóla - nám, hegðun og félagsleg þátttaka Námskeiðið er einkum ætlað kennurum og öðrum þeim sem vinna með börnum með þroskahömlun í grunnskóla. Fjallað verður um þroskafrávik, einstaklingsmiðað nám, félagsleg samskipti, hegðun og hegðunarmótandi aðferðir sem og geðræn einkenni. Lögð verður áhersla á fræðslu sem nýtist í daglegu starfi. Námskeiðið verður haldið í Gerðubergi 30. og 31. janúar 2008 kl. 14:00-17:00 Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning á heimasíðu Greiningarstöðvar www. greining.is Námskeið á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.