Skólavarðan - 01.10.2007, Side 25

Skólavarðan - 01.10.2007, Side 25
 Menntasvið hefur yfirumsjón með rekstri og faglegu starfi í 39 grunnskólum. Þar starfa 2.600 manns að því að mennta um 15.000 börn og unglinga. www.menntasvid.is Framsýni og forysta í skólastarfi Í grunnskólum Reykjavíkurborgar er unnið metnaðarfullt starf. Hæfileikar hvers og eins fá að njóta sín og sköpun í leik og starfi er í öndvegi. Rík áhersla er lögð á vellíðan og símenntun starfsfólks. Allir starfsmenn fá niðurgreidd líkamsræktarkort og frá ársbyrjun 2008 frítt í sund, frítt bókasafnskort og frían aðgang að Fjölskyldu– og húsdýragarðinum. Allar upplýsingar um laus störf í grunnskólum Reykjavíkur eru á www.menntasvid.is Námskeið um þróunarstarf í skólum 31. október ætlað leik– og grunnskólakennurum Tónlist og tölvur 9. og 10. nóvember ætlað tónmenntakennurum Tónlist með ungum börnum ætlað börnum og foreldrum hefst 3. nóvember. sjá nánar http:// tonmennt.khi.is/tonleikur Sjá nánar á vef SRR: http://srr.khi.is Námskeið fyrir leik– og grunnskólakennara Kynning á rafrænu námsefni 23. 11. í Kennaraháskóla Íslands. Höfundar námsvefja í íslensku, stærðfræði og erlendum tungumálum fyrir nemendur í elstu bekkjum grunnskóla munu kynna efnið. Sjá nánar á menntagatt.is

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.