Skólavarðan - 01.12.2008, Side 23

Skólavarðan - 01.12.2008, Side 23
N!r vefur: bornogtonlist.net Börn og tónlist Hugmyndabanki um breitt og fjölbreytt tón- listarstarf. Opinn vefur handa öllum sem hafa áhuga á tónlistarstarfi me! leikskólabörnum. N!tt efni bætist vi! reglulega. Ritstjóri: Birte Harksen birte.harksen@gmail.com „Að kunna að taka í þann strenginn sem við ᓠFagmennska og starfsþróun kennara Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA þann 18. apríl 2009. Auglýst er eftir erindum á málstofur. Sóst er eftir nýlegu efni, sem ekki hefur hlotið kynningu áður á ráðstefnum. Málstofur geta byggst á rannsóknum, þróunarstarfi í skólum, góðu og fjölbreyttu starfi í skólum eða öðru áhugaverðu efni. Einkum er leitað er eftir efni er varðar: � Forystuhlutverk kennara � Endurmenntun og starfsþróun � Uppbyggingu lærdómssamfélaga � Einstaklingsmiðaða kennslu � Kennsluaðferðir � Bekkjarstjórnun � Skólaþróun � Uppeldi og umhyggju – hlutverk kennara Hver málstofa tekur 40 mínútur, þar af verður 15 mín. varið í um- ræður. Ekki er greitt fyrir málstofur en fellt niður ráðstefnugjald þó ekki fyrir fleiri en tvo fyrir hverja málstofu. Frestur til að senda inn lýsingu á erindi, að hámarki 250 orð, er til 5. janúar 2008. Svör um samþykki frá ráðstefnunefnd munu berast fyrir 15. janúar. Kennara vantar! Kennara vantar í hlutastarf á vorönn. Kennslugreinar eru spænska og jarðfræði. Áhugasamir sendi upplýsingar um starfsferil og menntun á netf angið ohj@hradbraut.is. Trúnaði er heiti ð og öllum verður svarað.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.