Skólavarðan - 15.01.2001, Blaðsíða 24

Skólavarðan - 15.01.2001, Blaðsíða 24
Haustið 2001 verða ýmsar nýjungar í framhaldsnámi á sviði uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands sem gætu verið áhugaverðar fyrir þá sem starfa að skólamálum. Í frétt þann 25. janúar sl. á vef KÍ, www.ki.is, er greint nánar frá þessu. Um er að ræða 45 eininga starfstengt meistaranám til M.Ed. gráðu í matsfræðum og þróunarfræðum og þrjár 15 eininga brautir, 1) mat og þróunarstarf, 2) fræðslustarf og stjórnun og 3) kennslufræði og námsefnisgerð. Nánari upplýs- ingar veitir Sigurlína Davíðs- dóttir linadav@hi.is Einnig verður nám til kennsluréttinda nú í boði, bæði sem staðbundið nám og fjar- nám til 15 og 30 eininga. Nán- ari upplýsingar veitir Hafdís Ingvarsdóttir hei@hi.is. Nýtt framhaldsnám í Uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Endurmenntunarsjóður Kennarasambands Íslands, G-deild, auglýsir styrki til félagsmanna sem vinna að rannsóknum og þróunarverkefnum í grunnskólum skólaárið 2001-2002 Vakin er athygli á því að allir styrkir eru einstaklingsstyrkir til kennara eða kennarahópa. Styrkir til þróunar og nýbreytni í kennslu og skipulagi skólastarfs verða settir í forgang að þessu sinni. Einnig verða veittir styrki til þeirra sem eru að vinna að rannsókn á lokastigi framhaldsnáms. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kennarasambandsins og vefsíðu félagsins www.ki.is. Umsóknir sendist til Endur- menntunarsjóðs KÍ, G-deild, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík, í síðasta lagi 1. mars 2001. Endurmenntunarsjóður Kennara- sambands Íslands, G-deild. Styrkir til rannsókna og þróunarverkefna Ég er 43 ára grunnskólakennari og hef áhuga á að breyta til! Mig vantar 4 herbergja íbúð til leigu eða leiguskipta á stór-Reykjavíkursvæðinu frá og með næsta sumri í a.m.k. eitt ár. Ég á 5 herbergja einbýlishús með bílskúr á Dalvík ef einhver hefur áhuga á leigu- skiptum. Hér er mjög gott að vera með börn. Dalvíkurskóli er einsetinn fram- sækinn skóli sem gott er að vinna í, hér er mikil samvinna milli kennara og gott andrúmsloft. Uppl. í s. 466 1680/894 5360 á kvöldin. Inga Sigrún Matthíasdóttir ism@smennt.is Húsnæði - leiguskipti Dansk - Islandsk Rejselegat Dette legat tildeles i 2001 en islandsk dansklærer som hjælp til at foretage en rejse af længere varighed til Danmark, med det formål at skaffe sig et varigt indtryk af det danske land og folk, således at nyderen over for sine fremtidige elever kan give udtryk for samhørighedsfølelse mellem islændinge og danskere. Der vil i 2001 kunne an- vendes ca. 20.000 DKK til formålet. Ansøgninger, som må indeholde oplysninger om den planlagte rejses forløb og varighed, fremsendes til legat- bestyrelsen ved professor Jonna Louis-Jensen, Det Arna- magnæanske Institut, KUA, Njalsgade 74, DK-2300 København S inden 15.3. 2001. Instituttets tele- faxnummer er +45 35 32 84 68. An- søgninger der sendes pr. fax bør tilli- ge fremsendes i originial. Ferðastyrkur Smáauglýs ingar og t i lkynningar 28 Studieskolen í Kaupmannahöfn býður upp á námskeið í dönsku ætlað íslenskum kennurum sem vilja bæta kunnáttu sína í danskri tungu. Tími: 6. júní — 15. júni 2001. Mánud.- föstud. 8.30-13.00. (Alls 40 stundir) Fjöldi: 14 manns. Staður: Studieskolen, Antonigade 6. (Rétt við Strikið). Umsjón: Anette Honoré o.fl. Verð: 1700 dkr. Kennslugögn eru innifalin í verði. Væntanlegum þátttakendum er bent á að afla sér upplýsinga um styrki vegna námskeiðsins hjá Al- þjóðastofnun háskólastigsins (um- sóknarfrestur er til 1. mars) og hjá Kennarasambandi Íslands (umsókn- arfrestur er til 15. apríl). Upplýsingar veitir Kristín Jóhann- esdóttir (kristinj@nordice.is), kennsluráðgjafi í Norræna húsinu. Sími: 5617030. Sumarnám í dönsku We are planning to be in Iceland in 3 weeks in july/2000, and it is not important if its early or late in july.We are a family of 4 persons with two children (11 and 15 year old). Our house is located in Daugaard about 12 km from Vejle, 16 km from Horsens and 60 km from Århus. There are 30 minutes to Legoland and Givskuds garden of lions. There is about 100 km to the border of Germany. Copenhagen can be reached in about two hours. In the house (222 m2 in 2 stocks) there are beds for 7 in 4 rooms. 2 modern bathrooms, modern kitchen, microwave, oven, dischwasher, 3xTV, big open fireplace, 4xcomputers, piano, big garden. All in good standard. There are 3 bicycles and we propose car-exchange (new Mercedes Benz with good space for 5 persons). We are nonsmokers. You can see pictures of the house and our family on our homepage: http://home19.inet.tele.dk/vejlevej/ We wish for a house in good stand- ard in Reykjavik. Don’t hesitate to contact me if you have any questions. Yours sincerely Stig Christiansen, Gl. Vejlevej 7, 8721 Daugaard Tlf 0045 75 89 59 19, Mobilphone 0045 20 85 96 35, email: sc@edbgruppen.dk Húsnæðisskipti - Danmörk Fjölskylda frá Danmörku óskar eftir að komast í samband við fjölskyldu á Íslandi sem vill skipta á húsi og bíl í júlí 2001. Við eigum 120 fm raðhús nálægt stórum bæ (Holstebro, 40.000 íbúar) á vestur Jót- landi. Aðgangur að tveimur íslenskum hestum ef fólk vill. Við höfðum hugsað okkur að búa í Reykjavík, eða allt að 100 km frá Reykjavík, og helst með möguleika á að komast á hestbak. Hægt er að fá nánari upplýsingar í síma: 9740 3838 eða á netföngin: sven.ole.soe@private.dk eða solrun@mail.dk Hanne Lyager Ronebærvej 14 7500 Holstebro Danmörk - Ísland

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.