Skólavarðan - 01.12.2011, Blaðsíða 27

Skólavarðan - 01.12.2011, Blaðsíða 27
etwinning.is eTwinning.is • einfalt skólasamstarf gegnum netið • góð leið til að virkja nemendur og auka vægi upplýsingatækni • aðgangur að rafrænum verkfærum • netöryggi • endurmenntun kennara • kostar ekkert RAFRÆNT SKÓLASAMFÉLAG Í EVRÓPU Myndlist sem námsuppspretta • 20 ára reynsla af öflugu fræðslustarfi • Um 25 myndlistasýningar á ári í þremur húsum • Ríkulegur safnkostur og ótal fræðslumöguleikar • Kennslupakki aðgengilegur á heimasíðu safnsins til undirbúnings og eftirfylgni fyrir kennara. • Ókeypis rútur og verkefni tengd Ásmundi Sveinssyni, Jóhannesi S. Kjarval og Erró Myndlist á ferð og flugi • Tvær flökkusýningar til láns í 2–3 vikur í sérhönnuðum kistum • Fræðslupakkar fylgja með vönduðum verkefnum • Kynning og lán veitt grunnskólum Reykjavíkur að kostnaðarlausu Fylgist með! • Fjölbreytt fræðsla og viðburðir í boði allt skólaárið og flestar helgar • Dagskrá tengd sýningum og viðburðum gefin út á prenti að hausti og vori Listasafn Reykjavíkur Skólaárið 2011–2012 Safnfræðsla Skapandi nám á safni Ásmundarsafn, við Sigtún 105 Reykjavík, s. 590 1200 Almennur sýningartími: 1.5.–30.9. daglega frá kl. 10–17 1.10.–30.4. daglega frá kl. 13–17 Samgöngur: Strætisvagn 14 og allir vagnar sem fara um Suðurlandsbraut. Hafnarhús, Tryggvagötu 17 101 Reykjavík, s. 590 1200 Almennur sýningartími: Alla daga frá kl. 10–17 nema fimmtudaga til kl. 20 Samgöngur: Allir strætisvagnar sem fara um Lækjartorg. Kjarvalsstaðir, við Flókagötu 105 Reykjavík, s. 590 1200 Almennur sýningartími: Alla daga frá kl. 10–17 Samgöngur: Strætisvagn 13 og allir vagnar sem fara um Hlemm og Miklubraut. Erró, 1955–1957, úr seríunni Les Caracasses/beinagrindurnar. Flökkusýning Listasafns Reykjavíkur. Safnfræðsla í formi leiðsagna er veitt skólum að kostnaðarlausu. Lykilatriði er að bóka heimsókn með góðum fyrirvara. Listasafn Reykjavíkur starfar á þremur stöðum í borginni: Ásmundarsafni, Hafnarhúsi og Kjarvalsstöðum. Tekið er á móti skólahópum alla virka daga í söfnunum frá kl. 8:30–15:30 eða eftir samkomulagi. Heimsóknin tekur eina til tvær kennslustundir en semja má um lengri heimsókn sé þess óskað. Hámarksfjöldi nemenda í hópi er einn bekkur (um 25 nemendur). Allar upplýsingar um sýningar, fræðslu og viðburði er einnig að finna á heimasíðu safnsins www.listasafnreykjavikur.is

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.