Skólavarðan - 01.12.2011, Blaðsíða 33

Skólavarðan - 01.12.2011, Blaðsíða 33
UMSÓKNARFRESTIR 2012 COMENIUSARSTYRKIR ENDURMENNTUN KENNARA Styrkir veittir til kennara á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi til endurmenntunar í viðkomandi fagi í 1-6 vikur. Einnig er hægt að fara og fylgjast með kennslustarfi í evrópskum skólum („job-shadowing“). Meðalupphæð styrkja er 1750 € fyrir eina viku. Umsóknarfrestir eru ófrávíkjanlegir: 16. janúar fyrir námskeið eftir 1. maí 30. apríl fyrir námskeið eftir 1. september 17. september fyrir námskeið eftir 1. janúar 2013 COMENIUSARVERKEFNI Comeniusarverkefni byggja á þriggja landa samstarfi á tveggja ára tímabili sem fela í sér starf nemenda og fundaferðir kennara til þátttökulanda. Einnig er um að ræða tvíhliða nemendaskiptaverkefni fyrir 12 ára og eldri, minnst 10 í hóp. Heimsóknir standa yfir í a.m.k. 10 daga. Verkefni með 12 ferðum eru styrkt um 18.000 €. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar 2012 COMENIUS REGIO Comenius regio er tveggja landa samstarf þar sem þrjár stofnanir frá hverju landi vinna saman. Verkefnin tengja saman skóla og skólaskrifstofur og félög tengd þeim. Meðalupphæð styrkja er 20-25000 €. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar 2012 COMENIUS AÐSTOÐARKENNSLA Kjörið tækifæri fyrir kennara að sækja um að fá aðstoðarkennara frá landi í Evrópu eða verðandi kennara til að fara utan í 3-8 mánuði. Aðstoðarkennarar eru styrktir frá sínu heimalandi. Aðstoð getur nýst í flestum fögum á leik-, grunn og framhaldsskólastigi. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2012 Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2012 COMENIUS FJÖLÞJÓÐLEG VERKEFNI Stærri verkefni sem sótt er um beint til Framkvæmdastjórnar ESB. Verkefni fjalla um námsefnisgerð eða þjálfun kennara. Umsóknarfrestur er til 2. febrúar 2012 Nánari upplýsingar veitir Þorgerður 525 5853 teva@hi.is hjá Landskrifstofu Menntaáætlunar ESB, Háskólatorgi, 101 Reykjavík. www.comenius.is LANDSKRIFSTOFA MENNTAÁÆTLUNAR ESB COMENIUS Háskólatorgi, Sæmundargötu | 101 Reykjavík | 525 4311 www.lme.is FYRIR LEIK-, GRUNN- OG FRAMHALDSSKÓLA COMENIUS

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.