Skólavarðan - 01.12.2011, Blaðsíða 34

Skólavarðan - 01.12.2011, Blaðsíða 34
34 Skólavarðan 3.tbl. 2011 Á fundi kjararáðs KÍ 11. nóvember sl. flutti Oddur S. Jakobsson hagfræðingur KÍ stórfróðlegt erindi um íslensk skólamál í alþjóð- legum samanburði. Í erindinu, sem byggðist að stærstum hluta á efni úr skýrslunni Education at a Glance , var meðal annars varpað fram eftirfarandi spurningum: • Hver eru heildarútgjöld til skóla? • Hvernig skiptist kostnaður milli fjármagns, launa og annars rekstrarkostnaðar? • Er kostnaður við íslenskt skólakerfi óeðlilega hár? • Hvað hefur áhrif á launakostnað í skólum? • Hvernig er aldursdreifing kennara og hver eru kynjahlutföllin? Oddur bjó til hátt á annað hundrað myndir og sýndi með erindinu. Þær eru nú komnar á vef Kennarasambandsins, www.ki.is, ásamt yfir- liti til að auðvelda fólki að finna á skömmum tíma mynd/ir sem það Umfjöllunarefni • Hvað hefur áhrif á launakostnað í skólum? – Hver er árlegur launakostnaður á hvern nemanda? 1. Laun kennara 2. Kennslutími kennara 3. Námstími nemenda 4. Bekkjarstærðir og hlutfall nemenda og kennara – Áhrif fjögurra þátta á launakostnað á hvern nemanda 11.11.2011 Oddur S. Jakobsson 71 52 820 20 415 74 402 13 964 54 360 32 370 38 914 0 10.000 20.000 30.000 40.000 50.000 60.000 70.000 80.000 90.000 100.000 110.000 120.000 Ko re a Ja pa n Au st ra lia Un ite d St at es (1 ) Is ra el Tu rk ey Ch ile M ex ic o Ca na da N ew Z ea la nd Lu xe m bo ur g Ire la nd (1 ) Ge rm an y Sc ot la nd (1 ) N et he rla nd s Sp ai n En gl an d Be lg iu m (F l.) Be lg iu m (F r.) Po rt ug al Au st ria Sl ov en ia Ita ly Gr ee ce Fr an ce Cz ec h Re pu bl ic Es to ni a Po la nd Hu ng ar y (1 ) Sl ov ak R ep ub lic Sw itz er la nd De nm ar k N or w ay (1 ) Fi nl an d (1 ) Sw ed en (1 ) Ic el an d O EC D av er ag e EU 21 a ve ra ge Neðri bekkir grunnskóla (Primary education) Samningsbundin árslaun kennara (2009) með lágmarksmenntun í opinberum skólum mæld á jafnvirðismælikvarða (equivalent USD converted using PPPs) 15 ára starfsreynsla 11.11.2011 Oddur S. Jakobsson Ísland: 17% undir meðaltali OECD Heimild: Education at a Glance 2011 (1) : Raunlaun (Actual salaries). 72 52 699 22 246 111 839 13 964 54 360 32 370 41 701 0 10.000 20.000 30.000 40.000 50.000 60.000 70.000 80.000 90.000 100.000 110.000 120.000 Ko re a Ja pa n Au st ra lia Un ite d St at es (1 ) Is ra el M ex ic o Ch ile Tu rk ey Ca na da N ew Z ea la nd Sw itz er la nd Lu xe m bo ur g Ge rm an y Ire la nd (1 ) N et he rla nd s Sp ai n Sc ot la nd (1 ) En gl an d Be lg iu m (F l.) Be lg iu m (F r.) Au st ria Po rt ug al Ita ly Fr an ce Sl ov en ia Gr ee ce Cz ec h Re pu bl ic Po la nd Es to ni a Hu ng ar y (1 ) Sl ov ak R ep ub lic De nm ar k Fi nl an d (1 ) N or w ay (1 ) Sw ed en (1 ) Ic el an d O EC D av er ag e EU 21 a ve ra ge Efri bekkir grunnskóla (Lower secondary education) Samningsbundin árslaun kennara (2009) með lágmarksmenntun í opinberum skólum mæld á jafnvirðismælikvarða (equivalent USD converted using PPPs) 15 ára starfsreynsla 11.11.2011 Oddur S. Jakobsson Ísland: 22% undir meðaltali OECD Heimild: Education at a Glance 2011 (1) : Raunlaun (Actual salaries). 73 vanhagar um. Við hvetjum félagsmenn og aðra til að kynna sér þetta merkilega efni. Það eru aðallega grunn- og framhaldsskólastig sem eru til umfjöllunar í Education at a glance (auk háskólastigsins) en í nokkrum atriðum er leikskólastigið tekið með í samanburðinn. Hér birtum við nokkrar mynda Odds og beinum sjónum að umfjöllunarefninu Hvað hefur áhrif á launakostnað í skólum? með tilliti til launa kennara í grunn- og framhaldsskólum. Þess má geta að upplýsingar liggja ekki fyrir nema í hluta umfjöllunarefna um leikskólastigið. Það er nefnt pre-primary í Education at a glance en þar er miðað við nám frá þriggja til fimm ára aldurs. Nefnt er að Danmörk og Ísland taki við yngri nemendum en þeir falli utan gagnasöfnunar aðstandenda ritsins. Hér er hægt að lesa ritið: www.oecd.org/dataoecd/61/2/48631582.pdf Íslensk skólamál í alþjóðlegum samanburði menntaPólitÍk Allar myndirnar eru á www.ki.is

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.