Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Qupperneq 25
bls. 25
tæklingar reyna að valda einni manneskju ógn og
skelfingu? Ég gef ekki mikið fyrir slíka æskubylt-
ingu.
26 Information 12.–13. apríl 1969.
„Studenterrådet understreger imidlertid, at
sagen og den deraf følgende demonstration ved
prisuddelingen intet har med Laxness’ person at
gøre.“
27 Information 7. mars 1969.
Gæti ekki hugsast að ástæða þess að stúdentarn-
ir grípa til aðgerða nú sé sú að nú fyrst sé runnið
upp fyrir þeim ljós og að þeir hafi snúið sér
einmitt til þín vegna þess að þeir töldu þig ungan
þrátt fyrir aldurinn, töldu þig vera vin, einn af
þeim ráðsettu en þó ekki kerfiskarl.
Gott og vel, þeim skjátlaðist. Þegar maður þekkir
fagurt og hárbeitt höfundarverk þitt er erfitt að
venja sig við þá tilhugsun að þú sért eins og hin-
ir á fjallinu.
28 Information 21. apríl 1969.
29 Land og Folk 6. mars 1969.
„Maður á erfitt með þekkja aftur skáldið sem
skrifaði Sölku Völku á þessum hrokafullu yfirlýs-
ingum.“
30 Halldór Kiljan Laxness: Salka Valka. Reykja-
vík: Helgafell 1951 s. 335.
31 K. B. Andersen Aktuelt 21. apríl 1969. Leturbreyt-
ing H.I.
Nú verður þessi gamanleikur að taka enda, farsi
með fólk eins og Albert Schweitzer, Karl Barth,
Alvar Aalto, Laurence Olivier og nú síðast Halldór
Laxness sem statista og frú Sonning í aðalhlut-
verki.
32 Land og Folk 20. apríl 1969.
33 Berlingske tidende 20. apríl 1969.
34 Politiken 20. apríl 1969.
35 Jyllands-Posten 7. mars 1969.
Frú Sonning er dama í dýrum pelsum, með upp-
sett hár og fína skartgripi, hún situr á fremsta
bekk.
Frú Sonning og eiginmaður hennar heitinn
græddu offjár á því að braska með fasteignir.
Kannski hafa frú Sonning og eiginmaður hennar
einhvern tímann klappað litlum hvolpi og gefið
kisulóru mjólk og aldurhniginni heimilishjálp kápu.
Ég veit ekkert um þetta með braskið og ekkert
um kápuna. Ég get mér bara til um að þau séu
kræf en kannski líka manneskjur.
36 Halldór Laxness: Upphaf mannúðarstefnu 1965
s. 9.
37 Information 19.–20. apríl 1969.
38 Politiken 20. apríl 1969.
Því miður hefur ríkt misskilningur á því að hverj-
um mótmæli stúdenta beinast og því miður hefði
tímasetning mótmælanna átt betur við fyrir 20
árum þegar sjóðnum var komið á fót.
Þrátt fyrir þessa forsögu getur enginn mótmælt
rétti Stúdentaráðsins til að koma skoðunum sín-
um á verðlaunum á framfæri með friðsamlegum
hætti. Verðlaunum sem eiga rætur sínar að rekja
til misnotkunar á sveiflum á fasteignamarkaði og
nærðust á þeim aðferðum sem frú Leonie Sonn-
ing beitti við stjórnun fasteignanna sem tónlistar-
sjóðnum var úthlutað fyrir þremur árum. [. . . ]
Samúðin sem maður kann að hafa haft með mál-
stað stúdenta breytist í vonbrigði og reiði yfir því
að gripið skuli til ofbeldis á Frúartorgi.
39 Halldór Laxness í viðtali við norska blaðamanninn
John Bech-Karlsen Information 25. ágúst 1965.
Leturbreyting H.I.
– En þér höfðuð eitt sinn mikinn áhuga á stjórn-
málum. Þér voruð hreinlega ein af skraufjöðrum
kommúnista! Laxness lokar augunum og situr
hreyfingarlaus nokkra stund. Reykurinn stígur í
hlykkjum frá vindli hans og myndar keilulaga ský í
loftinu.
– Það er löng saga, segir hann loks. – Og það er
að mörgu leyti harmræn saga.
40 Jensen, Bent: Stalinismens fascination og danske
venstreintellektuelle. København: Lindhardt og
Ringhof 2002 s. 68.
41 „Um Sonningverðlaunin – hugsjónir og elli.“
42 Ekstrabladet 19. apríl 1969.
Svo ánægjulegt sem það hefði verið að horfa á
Halldór Laxness ungan og Mogens Fog ungan
rétta hvor öðrum höndina, jafnátakanlegt er það
fyrir okkur að horfa á þá takast í hendur nú – að
þessu vafasama tilefni. Þetta eru tvö stórmenni
sem eru orðin gömul og hafa eftir langa mæðu
beygt sig og hætt að segja nei. Þau segja já –
hneigja sig og brosa uppgjafar- gamlingjabrosum.
Fyrir okkur er þetta átakanlegt því þeir eru hetjuí-
myndir vorra daga – tignarmyndir frjálsborinnar
mótstöðu gegn valdi í orði og æði, gegn hálfkáki
og hræsni, [. . . ] við lítum á þá sem persónugerv-
inga þess sem gefur sig ekki, skoðanna sem eru
ekki til sölu. En eru þrátt fyrir allt seldar nú.
Og í dag sjáum við þá að lokum bukta sig og
beygja, krókloppna og tamda af valdinu. Það hefði
ekki hreyft við okkur hefðu aðrir átt í hlut – en
þessir tveir: Nú er skrattanum skemmt . . .
43 „. . . gangi maður út frá „Sölku Völku“ þegar höf-
undarverk Laxness er metið, er rangt að gera of
mikið úr félagslegum þáttum verksins því það er
nefnilega ekki úr þeim jarðvegi sem seinni verk
hans spretta.“
44 Ekstrabladet 9. apríl 1969.
„Sjálfstætt fólk“ er að mörgu leyti óhefðbundin
skáldsaga í allri afstöðu sinni. Laxness hlýtur að
hafa verið ljóst að félagsleg skáldsaga um land-
búnað á fjórða áratugnum hefði ekki átt að enda
eins og hún gerir. Nefnilega að hinn vesæli vinnu-
maður muni halda áfram sjálfstæður þvert gegn
allri skynsemi. Hann er og mun halda áfram að
vera sjálfstæður maður, og það er fólk af þessu
tagi sem Laxness dáir.
45 Berlingske tidende 25. mars 1969.
Það er ekki félagsleg róttækni sem maður á fyrst
og fremst að leita að í bókum Laxness. Hún er
þáttur í þeim, en birtist ekki sem áróður. Það hlýt-
ur líka að angra þann sem leitar eftir hinu einræða
í samfélagssýn Laxness, að byltingarmaðurinn
Arnaldur í „Sölku Völku“ skuli vera veikgeðja og
að athuguðu máli velji hann sældardraum fremur
en raunveruleika öreigans.
46 Vísir 3. febrúar 1969. Leturbreyting H.I.
47 Egils saga Skalla-Grímssonar Íslenzk fornrit II.
Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag 1933 s. 296-
297. Leturbreyting H.I.
48 Vísir 3. febrúar 1969.
49 Vísir 5. febrúar 1969.
50 Vísir 10. febrúar 1969.
51 Vísir 6. mars 1969.
52 Alþingistíðindi 1968 B 2. hefti. Reykjavík: Alþýðu-
prentsmiðjan 1977 s. 1674.
53 Alþingistíðindi 1968 B 2. hefti. Reykjavík: Alþýðu-
prentsmiðjan 1977 s. 1679.
54 Morgunblaðið 8. mars 1969.
55 Viðbrögð Morgunblaðsins 26. okt. 1963 við um-
mælum Halldórs Laxness í Berlingske Tidende 21.
okt. sama ár. Leturbreyting H.I.
56 Morgunblaðið 4. febrúar 1969.
57 Morgunblaðið 7. mars 1969.
58 Sbr. Ástráður Eysteinsson: Umbrot. Reykjavík:
Háskólaútgáfan 1999 s. 15–16.
59 Halldór Laxness. Reykjavík: Helgafell 1957 s. 9.
60 Halldór Laxness: Skáldatími. Reykjavík: Helgafell
1963 s. 67.
Sækjum gull í Gljúfrastein
Haukur Ingvarsson (f. 1979) stundar MA nám í íslenskum bók-
menntum og tölvutækni. Myndasagan er úr stúdentablaðinu Q.
16 Laxness Haukur Ingv 6.12.2002 14:16 Page 25