Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 05.12.2002, Side 62
tmm 63. árgangur 2002 Efnisyfirlit ársins Greinar Aðalsteinn Davíðsson Formáli að smásögunni „Fari það í ...“ eftir Bengt Pohjanen. 3. tbl. 4. Auðunn Arnórsson Stefna kosningastraumar Evrópu til Íslands? 4. tbl. 8. Ármann Jakobsson Rangtúlkun veruleikans. Enid Blyton morðsögunnar? 2. tbl. 41. Eðli illskunnar. Morðingjar Agöthu Christie. 3. tbl. 42. Árni Óskarsson Snilldin og sektin. Rýnt í verk Hallgríms Helgasonar. 1. tbl. 18. Agaleysi, upplausn, taumlaus gleði. Um óvinafagnað eftir Einar Kárason. 2. tbl. 14. Ásgeir Jónsson Gamli sáttmáli og innganga í Evrópusambandið. Stendur þjóðin í sömu sporum og fyrir 740 árum? 3. tbl. 9. Af örlögum íslenskra hafnarbyggða. 4. tbl. 42. Brown, Mark Leikhús stríðsins. Viðtal við Harold Pinter. Halla Sverr- isdóttir þýddi. 2. tbl. 40. Davíð Logi Sigurðsson Óvinurinn býr innra með okkur. Hugleiðingar um leigj- endur og aðra öryggislausa á Norður-Írlandi og í Kosovo. 1. tbl. 6. Guja Dögg Hauksdóttir Landslag hugans – staðir og staðleysur. Skynjun og skilningur á umhverfinu: náttúran og mannanna verk. 2. tbl. 49. Gunnar Stefánsson Formáli að þýðingum Jóhannesar úr Kötlum á ljóðum Nelly Sachs. 3. tbl. 38. Halldóra Arnardóttir og Javier Sánchez Merina Saga húsanna. Villa Anbar í Dammam í Sádi-Arabíu eftir Peter Barber. 3. tbl. 30. Hallgrímur Helgason Vinstra megin við Washington. Tölvupóstur til Jóns Baldvins. 2. tbl. 28. Haukur Ingvarsson Sækjum gull í Gljúfrastein. 4. tbl. 15. Helgi Gunnlaugsson Fíkniefnavandi fortíðarinnar. Bjórbaráttan á Alþingi 1915–1989. 4. tbl. 28. Katrín Jakobsdóttir Ísland í aðalhlutverki. Þjóðernisstefna Morgunblaðs- ins. 1. tbl. 24. Mitt Kína, þitt Kína. Um ferðasögur Íslendinga til Kína. 4. tbl. 32. Kristín Loftsdóttir Örheimur ímyndunaraflsins. Framandleiki og vald í ljósi heimssýninganna. 4. tbl. 52. Kristján B. Jónasson Biluð plata sögunnar. Um nýjustu bók Günthers Grass, Krabbagangur. 2. tbl. 25. Lilja Hjartardóttir Hernaður, hryðjuverk og hernumið fólk. Deilur Ísraels- manna og Palestínumanna. 2. tbl. 58. Í klóm klerkaveldis. 4. tbl. 47. Magnús Einarsson Kvikmynd og veruleiki. Kvikmyndir líkjast orðum og þjóðum. 3. tbl. 58. Magnús Þorkell Bernharðsson Endurholdgun Íraks. Er sagan að endurtaka sig við Persaflóann? 3. tbl. 19. Magnús Þór Þorbergsson. Þríhöfða risi eða sundraður söfnuður? Leikhúslíf í Berlín. 1. tbl. 34. Mankell, Henning Orðið, mátturinn og vanmátturinn. Vigfús Geirdal þýddi. 1. tbl. 48. Sigurður A. Magnússon Nóbelsverðlaunin aldargömul. 1. tbl. 55. 62 Efnisyfirlit árgangs 6.12.2002 13:51 Page 62

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.