Félagsbréf - 01.03.1963, Page 15
MAÍ-BÓK AB 1963
\
- UM ÍSLAND OG HLUTLEYSIÐ -
eftir BENEDIKT GRÖNDAL alþingismann
STOBMAB OG STBlÐ fjallar um eitt höfuðatriSi isleníkra utanríkismála — hvort fsland
eigi aö vera eða geti verið hlutlaust í samskiptum hjóða.
Þetta vandamál er rakið aftur í tímann, kannaðar rækilega íslenzkar og erlendar heimiidir
um afstöðu erlendra ríkja tii landsins á pessari öld og hó einkum í síðari hcimsstyrjöldinni
og eftir hana. Bá er gerð grein fyrir afstöðu fsiendinga til hlutleysis bæði fyrr og nú og
vandamálin síðan rædd eins og l»au blasa við nútímanum.
Efniviður í bókina liefur verið dreginn víða að, enda kemur hér fjölmargt fram, sem
almenningi hefur verið ókunnugt uni áður. A það einkum við um ýmsa atburði heims-
styrjaldarinnar — en af bókinni fæst glögg vitneskja um, hvernig og hversu mikið ísland
var á dagskrá Þau ár meðal crlendra stjórnmálamanna og hershöfðingja og hvcrt hlutverk
Islands raunverulega var í þessum hildarleik.
En þungamiðja verksins er afstaða fslands nú á dögum. Bakið cr, hvcr öfl cru að verki
hcr í þessum málurn og valda um þau liatrömum deilum. Sýnir höf. fram á, hvað raun-
verulega stcndur að baki hinum ólíku sjónarmiðum og leggur dóm á misjafna hollustu
þeirra við íslenzka hagsmuni.
Bókinni fylgja nokkrir uppdrættir, heimildaskrá og nafnaskrá. Hún er 165 bls. að stærð,
brot 20y2xl4%.
Verð til félajísmanna AB kr. 125.00 ób., kr. 155.00 ib.
f