Félagsbréf - 01.03.1963, Side 19

Félagsbréf - 01.03.1963, Side 19
Þ 0 K K E L L G R 1 M S S 0 N Myndlist á fornsteinöld FYRRI GBEINARHLXJTI 1. Á síðustu eitt hundrað og fimmtíu árum eða um það bil hafa menn upp- götvað, hvernig heimili þeirra hér á jörðinni er til orðið. Þar eiga aðal- lega í hlut náttúrufræði, fornleifa- og þjóðfræði. Náttúrufræðin leitast við að sýna æ skýrar, hvernig maðurinn hefur þróazt, hinar greinarnar tvær fást einkum við athafnasviðin. Forn- leifafræðin gerir grein fyrir liðnum tækniáföngum og kjörum andans, og hún hefur fyllt upp í heildarmynd þá, sem náttúrufræðin lagði tóft að. Við það er sótt til þjóðfræðilegra grein- srgerða. Meðal hins markverðasta, sem fram hefur komið á þessu sviði, er, að listsköpun og hagleik við skreytingu má rekja aftur á síðasta jökulskeið. Þekkist mikill fjöldi myndverka frá þessum upphafstíma, en um önnur svið, svo sem tónlist og dans, er lítið sem ekkert vitað. Á undan núlifandi manni fóru ýmis frumkyn, fyrst mann- apinn, þá apamaðurinn, loks Neander- dalskynið og aðrir næstu forverar homo sapiens. Ekki er fullvíst, hvort mannapinn hefur kunnað að smíða áhöld, en upphaf menningarsögu er miðað við áhaldagerð. Síðasta megin- tímabil jarðsögunnar, kvarteröldin, er talin hefjast fyrir um 600 000 árum. Þá koma apamenn fram og áhaldasmíð er hafin. Eru hinir smíðuðu hlutir yfir- leitt úr steini, og er það langmest tinha, eins og svo verður alla steir.öldina. Mér vitandi hafa aðeins tveir hlutir gerðir úr viði fundizt frá þessum upp- hafstíma, það eru spjótsoddar. Dæmi finnast um tilsniðin beináhöld. Þá er vitað, að apamaðurinn kunni að nota eldinn. Lítillega verður að rifja upp helztu kennileiti á kvarteröld með hliðsjón af því, sem nú verður um fjallað. 1 Evrópu skiptist þetta tímabil í fjórar megin ísaldir eða kuldaskeið, en á milli fóru hlýviðrakaflar. Voru kulda- skeiðin skilgreind eftir ummerkjum í Alpafjöllum og í grennd við þau, og valin heiti eftir fljótum, sem þar FÉLAGSBRÉF 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.