Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 34

Félagsbréf - 01.03.1963, Blaðsíða 34
liélt áfram að sarga skepnuna eins og liann vildi treina sér verkið og telpan var farin að halda, að hún helði kannske ekki heyrt vel til sín. „Hann er alveg að koma,“ sagði hún óþolinmóð. „Já, já,“ sagði þá konan, „ég skal taka til mat handa honum." Svo fór hún að taka upp úr skálum og pottum alls kyns mat og setja á disk. Telpan elti liana hvert fótmál um eldluisið og var að hugsa um„ hvort hún ætti að þora að spyrja, hvort hún mætti taka á móti honum og sýna lionum, hvar hann ætti að sitja, og þá ætlaði hún að láta hann sitja nálægt eldhúsdyrunum svo hún yrði fljót að hlaupa fram og ná í meiri mat, ef hann vildi. Svo ætlaði hún að horfa á andlitið á honum, til þess að komast að öllu því, sem hún vildi vita, og ltann mundi þá kannske sjá það á lienni, að hún var ekki eins og önnur börn; að hún vissi um Merkið og þá mundi hann kannske vilja tala við liana og þekkja hana. „Má ég færa honunr matinn?“ spurði liún eftirvæntingarfull, þegar hún sá, að konan var búin að hlaða á diskinn. En það fékk ekki svo mjög á hana, þegar konan svaraði: „Það er bezt ég taki diskinn sjálf,“ því hún hafði í rauninni aldrei búizt við, að sér yrði trúað fyrir því. „En þú getur tekið vatnsglasið," bætti konan við og telpan greip urn glasið báðum höndum og gekk varfærnislega á eftir henni út úr eld- húsinu og fram í salinn og þá áræddi hún snöggvast að líta upp, til þess að athuga, hvort flækingurinn væri kominn. En hún sá Iiann hvergi og konan lrélt áfram og telpan varð að einbeita allri hugsun sinni að því að fylgja henni eftir í mannmergðinni án þess að helltist úr fullu glasinu. En svo fór mannþröngin að þynnast og þá sá itelpan, að þær voru komnar að útidyrunum. Hún nam snögglega staðar, herti takið á vatnsglasinu og leit ráðvillt í kringum sig, en konan liélt áfram án þess að hika og telpan skildi það af baksvipnum og göngulaginu, að hún var ekki að villast, svo hún hélt áfram og byrjaði að ganga hægt upp stigann á eftir henni og hún varð allt í einu svo óskaplega þreytt og það voru komin einhver þyngsli aftan á hálsinn á henni. Það var eins og einhver ósýni- leg vera hel'ði tekið hana steinbítstaki og höfuðið þrýstist lengra og lengra niður. Samt skynjaði hún alltaf konuna á undan sér líkt og hún hefði augu í hvirflinum og hún setti fæturna upp á þrep á eftir kon- unni og þegar hún gekk til mannsins, sem sat úti á kirkjutröppunum og beið þar eftir mat sínum var eins og hert væri á takinu á hálsinum á henni, svo luin gat ekki lyft höfðinu til þess að horfa framan í hann og allt í einu langaði hana ekki lieldur til þess. Hún rétti bara fram vatns- 22 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.