Félagsbréf - 01.03.1963, Side 36

Félagsbréf - 01.03.1963, Side 36
GYLFl ÁSMUNDSSON Andatrú og sálarrannsóknir I. Mikið hefur verið rætt og ritað um dulræn fyrirbæri og andatrú nú að undanförnu. Mætti því ætla að hér væri verið að bera í bakkafullan læk- inn að leggja fram eitt tillagið enn. Ég tel að þ ví fari fjarri að svo sé, svo fremi reynt sé að komast að ein- hverjum sannleikskjarna. Áhugi manna hér á landi á þessum málum er svo útbreiddur, að vart munu dæmi þess annars staðar í heiminum, en skoðanir fjölmargra jafnframt svo tilfinninga- bundnar, að það er rétt eins og traðkað sé á þeirra helgustu dómum, ef reynt er að ræða um þessi mál á rök- rænan hátt. Þetta hefur glögglega kom- ið fram í mörgum þeirra greina, sem birzt hafa að undanförnu, einkum þeim er helzt hafa reynt að standa fyr- ir máli spiritismans. Jafnvel menn, sem eiga að teljast menntaðir, eru há- skólagengnir og kallaðir ke/inimenn, hafa gert sig bera að ruglingi á grund- vallarhugtökum og fádæma vanþekk- ingu á því, sem þeir rita um. Sem dæmi um þann rugling, sem hér ríkir í andamálum, má benda á það, að ekki er nokkur leið að átta sig á, hverjir eru sálarrannsóknarmenn og hverjir spiritistar. Að vísu er til- 24 FÉLAGSBRÉF hneiging á fleiri stöðum en hér, að spiritistar séu í sálarrannsóknarfélög- um, effa þeir sem kalla sig sálarrann- sóknarmenn séu í rauninni spiritistar. En á fáum stöðum munu þessar tvær hreyfingar renna jafnmikið saman og hér, enda líta flestir hér á landi á þær sem einn og sama hlutinn. — Mér hef- ur skilizt, að þeir sem aðhyllast sálar- rannsóknir telji sig leita eftir strang- vísindalegum aðferðum, eftir því sem unnt er að koma þeim við, aff rök- um fyrir því hvaða öfl stjórni þeim fyrirbærum, sem við oftast köllum yf- irnáttúrleg, og hvort þessi öfl séu annars heims en okkar. Spiritismi aft- ur á móti grundvallast á þeirri trú, að við getum og höfum náð sambandi við aðra heima, og það samband lýsi sér í áðurnefndum dulrænum fyrirbærum; — stefna spiritismans miði síðan að því að nota þær upplýsingar, sem þann- ig fást, til að auka þekkingu okkar á því, sem við tekur eftir dauða okkar. Sálarrannsóknarmenn eru því í leit að hlutlægri þekkingu; spiritistar telja sig hafa öðlazt þá þekkingu. Þeir hafa fyrirfram trú eða sannfæringu á því, að við getum haft samband við framliðna. Þeir kalla þetta að vísu sannanir. Þeir telja, að maðurinn fái ekki tru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.