Félagsbréf - 01.03.1963, Page 45
E!n§takt tækifærf til að
eig:na§t goðar og odýrar
bækur.
í marz síðast liðnum efndi Bóksalafélag íslands til mikils bókamark-
aðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Voru þar til sölu flestar
þeirra bóka, sem fáanlegar eru á íslenzkum bókamarkaði og meiri
hluti þeirra á afar lágu verði.
Þar sem fólk utan Reykjavíkur á þess ekki kost að hagnýta sér
þau hagkvæmu bókakaup, sem hægt er að gera á slíkum bókamörk-
uðum, látum við hér fylgja skrá yfir þær bækur, sem á markaðnum
voru.
Fólki utan Reykjavíkur gefst hér með tækifæri til að eignast þessar
ódýru bækur með því að skrá nöfn þeirra bóka, sem það óskar eftir,
á lista þann, sem er hcr aftan við skrána, og senda Almenna bóka-
félaginu, Tjarnargötu 16, Reykjavík, eða Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Reykjavík, fyrir 1. júní næstkomandi. Verða bækurnar sendar,
gegn póstkröfu, jafnskjóit og pöntunarseðill berst.