Félagsbréf - 01.03.1963, Side 75

Félagsbréf - 01.03.1963, Side 75
skaparverkefni, dauðahald í bjarg- hring „raunsærrar“ blaðamennsku. Og þaS er athyglisvert aS langumtalsverS- asta prósaverk ársins, saga Stefáns Jónssonar frá í haust (Vegurinn aS brúnni; Heimskringla) er engin til- raun í nýjum eSa á neinn hátt nýstár- legum stíl heldur fylgir höfundur fast fram gamalkunnugri raunsærri og sál- fræSilegri frásagnarhefS í öllu þessu mikla verki, — og einmitt raunsæis- hefSin kann aS eiga sinn þátt í því aS honum lánast ekkí stórvirkiS. ViSgangur laklegrar „sannfræSi“, hálfbókmennta og gervibókmennta annars vegar, fábreytileiki og lítiS vaxtarmegn frumlegra innlendra bók- mennta hins vegar bendir hvorugt til góSs um stöSu íslenzkrar bókmenningar og bókaútgáfu. „Formbylting“ skáld- skaparins hefur enn ekki náS nema skammt áleiSis, alvarlegrar skáldskap- arviSleitni gætir æ minna á metsölu- torgi jólasölunnar þar sem hálfmennsk- an hreykir sér. GóSu heilli má ævin- lega telja saman nokkrar athyglisverS- ar og loflegar bækur eftir hverja jóla- kauptíS, en því er ekki aS leyna aS miSaS viS árlega bókaútgáfu virSist hinnar alvarlegu viSIeitni sjá ískyggi- lega lítinn staS. Tvímælalaust er hér þörf á miklu strangari viSmiSun í bókmenntalegum efnum, vökulli gagn- rýni, betri útsjón til bókmennta ann- arra þjóSa ef hamla á viSgangi skrum- andi útkjálkamennsku í bókmennta staS. Þær bækur sem tíSindum sættu í haust voru allar á sviSi íslenzkra fræSa: bókmenntasaga Einars Ól. Sveinssonar (Almenna bókafélagiS), ÞjóSminja- safnsbók Kristjáns Eldjárns (Menning- arsjóSur), tvær kviSur fornar í útgáfu Jóns Helgasonar) Heimskringla.) Ásamt þeim má nefna málverkabók Ásgríms Jónssonar í útgáfu Helgafells, útgáfu MenningarsjóSs á Passíusálmum Hall- gríms Péturssonar meS myndum Bar- böru Árnason og þýSingu Sigurbjarnar Einarssonar biskups á Játningum heil- ags Ágústínusar (MenningarsjóSur). — Þá komu fáein frambærileg erlend skáldrit í íslenzkum þýSingum; en aS vanda virtist bókaval mjög af handa- hófi, þýSingar misjafnar og framboS á lítilsverSu eSa einskisverSu erlendu efni mjög yfirgnæfandi hiS frambæri- lega. Hér er enn eitt kaupmennskuein- kenniS á bókaútgáfu okkar: skyndi- gróSasjónarmiSiS virSist alltof einrátt í vali og útgáfu erlendra bóka á ís- lenzku, og hálfkák þar sem gróSahyggj- an þokar. ÞaS er mikilsvert og sjálf- sagt aS rækja vel okkar eigin innlendu hefS, og því hlutverki sinna útgefendur oft ágætlega viS áhuga almennings. Hitt er ekki síSur mikilsvert viSgangi innlendra bókmennta aS erlend önd- vegisrit séu til í frambærilegum ís- lenzkum búningi og reynt sé á Islandi aS fylgjast meS erlendum bókmennta- nýjungum. Þar hafa útgefendur brugSizt. Sem sagt: Þegar litiS er yfir bóka- flóS liSins haust verSur niSurstaSan engan veginn uppörvandi. RáSandi út- FÉLAGSBRÉF 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.