Félagsbréf - 01.03.1963, Side 75
skaparverkefni, dauðahald í bjarg-
hring „raunsærrar“ blaðamennsku. Og
þaS er athyglisvert aS langumtalsverS-
asta prósaverk ársins, saga Stefáns
Jónssonar frá í haust (Vegurinn aS
brúnni; Heimskringla) er engin til-
raun í nýjum eSa á neinn hátt nýstár-
legum stíl heldur fylgir höfundur fast
fram gamalkunnugri raunsærri og sál-
fræSilegri frásagnarhefS í öllu þessu
mikla verki, — og einmitt raunsæis-
hefSin kann aS eiga sinn þátt í því aS
honum lánast ekkí stórvirkiS.
ViSgangur laklegrar „sannfræSi“,
hálfbókmennta og gervibókmennta
annars vegar, fábreytileiki og lítiS
vaxtarmegn frumlegra innlendra bók-
mennta hins vegar bendir hvorugt til
góSs um stöSu íslenzkrar bókmenningar
og bókaútgáfu. „Formbylting“ skáld-
skaparins hefur enn ekki náS nema
skammt áleiSis, alvarlegrar skáldskap-
arviSleitni gætir æ minna á metsölu-
torgi jólasölunnar þar sem hálfmennsk-
an hreykir sér. GóSu heilli má ævin-
lega telja saman nokkrar athyglisverS-
ar og loflegar bækur eftir hverja jóla-
kauptíS, en því er ekki aS leyna aS
miSaS viS árlega bókaútgáfu virSist
hinnar alvarlegu viSIeitni sjá ískyggi-
lega lítinn staS. Tvímælalaust er hér
þörf á miklu strangari viSmiSun í
bókmenntalegum efnum, vökulli gagn-
rýni, betri útsjón til bókmennta ann-
arra þjóSa ef hamla á viSgangi skrum-
andi útkjálkamennsku í bókmennta
staS.
Þær bækur sem tíSindum sættu í
haust voru allar á sviSi íslenzkra fræSa:
bókmenntasaga Einars Ól. Sveinssonar
(Almenna bókafélagiS), ÞjóSminja-
safnsbók Kristjáns Eldjárns (Menning-
arsjóSur), tvær kviSur fornar í útgáfu
Jóns Helgasonar) Heimskringla.) Ásamt
þeim má nefna málverkabók Ásgríms
Jónssonar í útgáfu Helgafells, útgáfu
MenningarsjóSs á Passíusálmum Hall-
gríms Péturssonar meS myndum Bar-
böru Árnason og þýSingu Sigurbjarnar
Einarssonar biskups á Játningum heil-
ags Ágústínusar (MenningarsjóSur). —
Þá komu fáein frambærileg erlend
skáldrit í íslenzkum þýSingum; en aS
vanda virtist bókaval mjög af handa-
hófi, þýSingar misjafnar og framboS
á lítilsverSu eSa einskisverSu erlendu
efni mjög yfirgnæfandi hiS frambæri-
lega. Hér er enn eitt kaupmennskuein-
kenniS á bókaútgáfu okkar: skyndi-
gróSasjónarmiSiS virSist alltof einrátt
í vali og útgáfu erlendra bóka á ís-
lenzku, og hálfkák þar sem gróSahyggj-
an þokar. ÞaS er mikilsvert og sjálf-
sagt aS rækja vel okkar eigin innlendu
hefS, og því hlutverki sinna útgefendur
oft ágætlega viS áhuga almennings.
Hitt er ekki síSur mikilsvert viSgangi
innlendra bókmennta aS erlend önd-
vegisrit séu til í frambærilegum ís-
lenzkum búningi og reynt sé á Islandi
aS fylgjast meS erlendum bókmennta-
nýjungum. Þar hafa útgefendur
brugSizt.
Sem sagt: Þegar litiS er yfir bóka-
flóS liSins haust verSur niSurstaSan
engan veginn uppörvandi. RáSandi út-
FÉLAGSBRÉF 39